Sunnudagur, 16. desember 2007
Þetta átti að verða blogg um jólaseríur..
..en þær verða lítill hluti færslunnar, en ég verð, beinlínis verð að hreykja mér af afrekum mínum í seríudeildinni í dag.
Á hverju ári hendi ég jólaseríunum í eina bendu ofan í kassa. Hef ekki þolinmæði til að rekja þær saman og rúlla upp á einhverjar fargings rúllur, eins og margar Meyjur gera. Á hverju ári enda ég með að fleygja seríunum sem eru í feitum hnút og kaupa nýjar. Jabb, veit það, algjört bruðl, skammastín og ég geri það. En hér var skreytt jólatré og þar sem ég er svo bláedrú og stöðug á tauginni, þá rakti ég jólaseríurnar á tréð eins og stálmaðurinn sjálfur, blikkaði ekki auga, hreyfði ekki taug. Ég lagði mikið til endurnýtingarmálanna í kvöld.
Jólatréð í stofu stendur lalalalalal!
En..
Ég veit ekki hvað er í gangi, það er allt að hrynja í kringum mig. Sko hlutir, ekki fóllk. Sjúkkitt.
Bílinn bilar annan hvorn dag. Það er maður á bakvakt út af Benzanum, það er eitthvað í loftinu, ég sverða.
Tölvan krassaði.
Jólaljósið í stofuglugganum bilaði.
Hrærivélin brenndi úr sér og ég kveikti í pottalepp, okokok hann sviðnaði. Kappíss?
Sennilega bilaði aldrei neitt hjá mér vegna þess að ég notaði ekkert af mínu stöffi. Var of upptekin við annað. Ætli það geti verið ástæðan?
Ætli það sé beinlínis ópraktískt að nota græjurnar sem maður safnar að sér?
Ég á tvö eggasjasuðutæki sem er cabout sá mest ónauðsynlegi hlutur sem ég hef enn rekist á, að gufugæjanum undanskildum. Sorrí stelpur, þið takið þetta til ykkar sem eigið.
Lausnin er að láta lítið fyrir sér fara og nú er ég farin að njóta jólatrésins áður en það verður lostið náttúruhamför.
Falalalala
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Til hamingju með jólatréð......nú langar mig líka að setja mitt upp !
Sunna Dóra Möller, 16.12.2007 kl. 21:43
Ertu búin að skreyta tréð???? rosalega liggur þér á?? gerirðu þetta kannski alltaf svona snemma??? en ég hrósa þér fyrir seríuniðurrakninguna. Dule delpa
Ásdís Sigurðardóttir, 16.12.2007 kl. 21:43
Þessi meyja rúllar alltaf seríunum snyrtilega upp í hólfaðan kassa en stingur þerim svo á stað sem er svo góður að hann er mennskum augum hulinn. Finn hann stundum á sumrin en er svo búin að gleyma hvar í desember. Er að hugsa um að kaupa nýjar í ár því ég er ekki í geymslutiltektarbuxunum í augnablikinu.
Hrærivélin mín er farin að spýta spöðunum í mig. Sem betur fer er krafturinn í henni líka farinn að gefa sig. Annað hvort fæ ég mér nýja eða kaupi bara kökur .
Við jaxlarnir bjóðum nú svona mishappahrinum byrginn Jenný mín! Small potatoes baby! Erþakki?
Ég fékk ekki þetta fréttablað sem þú varst í! ARRRRGH! Ég ætla að gá hvar ég geti hædjakkað því. Gef fídbakk þegar þaraðkemur. KNÚS!
Laufey Ólafsdóttir, 16.12.2007 kl. 22:18
ERTU GEÐVEIK? BÚIN AÐ SKREYTA FARGINGS TRÉIÐ!!!!!! Ný líst mér ekki á blikuna vúman
Jóna Á. Gísladóttir, 17.12.2007 kl. 00:05
LOL, það munar ekki um það. Allt að bila bara. Sem betur fer logar vel á seríunum á trénu. Þú ert aldeilis dugleg. Knús, vonandi bilar ekkert meira hjá þér.
Bjarndís Helena Mitchell, 17.12.2007 kl. 00:22
Dugleg stelpa! Þetta lofar á gott...þetta hrynjerý...
Heiða Þórðar, 17.12.2007 kl. 00:23
Vonandi fer Benz að hressast..ómögulegt að hafa vinnutækið í lamasessi. Ég (hóst Steinar) setjum seríurnar á spjöldin sem fylgdu með þeim og aldrei neitt mál með það....
Jólatréð er á áætlun hjá mér á Þorlák, fresta því stundum til aðfangadags en ég er búin að jólaljósast (hósthóst Steinar og ég verkstjóri) út um allt annað
Ragnheiður , 17.12.2007 kl. 00:31
Er svona ekki fyrirjólatíðarspenna ?
Steingrímur Helgason, 17.12.2007 kl. 00:44
bíddu, á að passa við fisk eða vatnsbera að ganga frá jólaseríunni eins pottþétt og inkvurri meyju?
hélt ekki
reyndar veit ég nááákvæmlega hvar ég get gengið að dótinu, eins með vatnsberann minn, hrútinn, nautið og tvíburann. Ekkert af því er komið upp samt...
gen, hvað?
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 17.12.2007 kl. 01:26
Ég er svo heppin að eiga tvær dætur sem nenna að leysa allar flækjur, hvort sem það eru jólaseríur eða hálsfestar. Ég hef aldrei á æfinni losað flækju. Ég lenti í því í fyrra að þvottavélin lagði upp laupana viku fyrir jól og vídeóið og örbylgjuofninn, svo á þessu ári þurfti ég að kaupa nýja eldavél og ísskáp í sama mánuðinum. Á mínu heimili er jólatréð sett upp á Þorláksmessu aldrei fyrr
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 17.12.2007 kl. 01:49
Þetta er allt í lagi! Ég þekkti einu sinni konu frá Filippseyjum sem var sko búin að skreyta allt hátt og lágt - þar með talið jólatréð - í nóvember. Hér í Svíþjóð eru margir búnir að skreytja hjá sér jólatrén núna (ég sé það bara in um nærliggjandi glugga!) og þau eru síðan ekki tekin niður fyrr en á 20. degi jóla! Njóttu bara jólatrésins væna mín, eins lengi og þú vilt.
Aðalheiður Haraldsdóttir, 17.12.2007 kl. 08:00
Þið eruð skemmtileg að vanda.
SD: Ekki eftir neinu að bíða.
Ásdís: Ég er með þetta flotta gervitré sem ég keypti dýrum dómum í fyrra og sé því ekkert því til fyrirstöðu að láta það upp og njóta. Annars hef ég skreytt 22. des. Það stóð í biblíunni, minni sko.
Laufey: Brýturðu saman plastpokana í litla þríhyrninga? Hehe og varðandi FB þá geturðu lesið það á netinu kona góð.
Jóna: Já ég er geðveik....lalalalalal..en sú geðveiki sýnir sig aðallega þegar ég tek niður f... jólatréð
Ragga: Segðu, lágmark að hafa matarholuna í lagi.
Steingrímur: Gæti verið, ætla að spyrja. Muha
Hildigunnur: Er engin stjörnumerkjanöttari, en það klikkar ekki með meyjurnar, þær eru neatfreaks.
JK: Það er eitthvað bilerí í loftinu.
Aðalheiður: Kveðja til Sverige.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.12.2007 kl. 08:17
Ég vissi ekki að það væri hægt að gera þetta með jólaseríurnar einhvernveginn öðruvísi en að henda þeim í risastórri flækju ofan í kassa sem þá er helst merktur með "gamalt stofudót sem ekki á að taka upp".... Kannski er skýringin sú að ég er Vog
Jónína Dúadóttir, 17.12.2007 kl. 08:31
Jónína: Það sem tungunni er tamast og allt það... þarna las ég fyrst að þú teldir þig þurfa að fara á Vog!!!!
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.12.2007 kl. 08:50
Búin að skreyta jólatréð hvað þá meira. Þá geturðu aldeilis farið að njóta jólanna Jenný mín. Ég las viðtalið við þig í Fréttablaðinu, eftir bloggið hennar Önnu, þú er flottust. Fínt viðtal. Ég hlakka til að lesa bókina þína þegar hún kemur út.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.12.2007 kl. 09:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.