Sunnudagur, 16. desember 2007
Fín afþreying
Það er mikið spjallað um bækur í athugasemdakerfinu hér á síðunni minni og ég var búin að lofa því að blogga um bækurnar sem ég er að lesa. Er búin að vera að lesa Jónínu Leós (blogga um það á morgun) og svo eyddi ég helginni í þykka og góða afrþreyingarbók. Sú heitir "Undir yfirborðinu" og er eftir bandaíska metsöluhöfundinn Noru Roberts. Roberts hefur skrifað grilljón skáldsögur eða eitthvað, en allar fara bækurnar hennar á toppinn.
Bókin er það sem hún er sögð vera, fín afrþreyingarbók sem inniheldur, morð, rán, ástir og dramatík. Bókin bjargaði lífi mínu um helgina þar sem hér ríkti mikil spenna vegna mögulegrar fæðingar bróðurs Jennýjar Unu, sem síðan ákvað að kanselera hingaðkomunni um smá tíma. Dæs.
Mæli með þessari bók með jólakonfektinu.
Falalalalala
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Menning og listir, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Afþreyingarbækur eru alltaf góðar - verð að muna eftir að taka þessa á bókasafninu. Eða er hún kannski ný fyrir jólin? Þá er nú aldeilis vonlítið um að ég taki hana fyrr en síðar. Fæ mig ekki til að lesa bækur undir pressu!! Hér er nefnilega tveggja vikna lán á nýjum bókum.....
....sem er náttúrulega alveg nóg, ef út í það er farið....
Nóg komið. Knús á þig, ljúfust
Hrönn Sigurðardóttir, 16.12.2007 kl. 16:26
Roberts er ekki sem verst, ég les bækurnar sem hún skrifar undir nafninu J.D. Robb, meira á glæpahliðina.
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 16.12.2007 kl. 16:55
Ég er bara ekkert í lesstuði, frekar ólíkt mér. Ætla samt að vona að ég fái bók í jólagjöf.
Ásdís Sigurðardóttir, 16.12.2007 kl. 18:14
Mig langar svo að fara að lesa einhverja góða bók.....þarf að fá svona viku til að lesa og gera ekki neitt á meðan, nema kannski borða.
Sunna Dóra Möller, 16.12.2007 kl. 18:50
Las bara blöðin um helgina en er að æfa mig fyrir Jólin og borðaði hálfan ekki svo lítinn Nóa-Síríus á meðan ég las viðtalið við Jenný.Vona að ég fái bók og meira konfekt þá verð ég sátt.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 16.12.2007 kl. 19:29
Las viðtalið við þig...frábært viðtal. Þú ert nú meiri kellingin. Ég les alltaf bloggið þitt annað veifið þó ég sé nú hætt sjálf að nenna blogga.
Baráttukveðjur til þín
Steinunn ólína
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, 16.12.2007 kl. 20:02
var að lesa "almost moon" eftir höfund "svo fögur bein"...fín bók...
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, 16.12.2007 kl. 20:04
Steinunn Ólína: Þú mættir alveg koma með rekkómendasjónir um bækur þar sem þú ert stödd í himnríki hvað varðar útkomu bóka.
Allir í lesturinn.
Hey Hildigunnur, vissi ekki að kella skrifaði glæpa, best að tjékka á því þegar jólapakkinn er uppétinn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.12.2007 kl. 20:51
:D
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 17.12.2007 kl. 12:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.