Leita í fréttum mbl.is

Fín afţreying

 

Ţađ er mikiđ spjallađ um bćkur í athugasemdakerfinu hér á síđunni minni og ég var búin ađ lofa ţví ađ blogga um bćkurnar sem ég er ađ lesa.  Er búin ađ vera ađ lesa Jónínu Leós (blogga um ţađ á morgun) og svo eyddi ég helginni í ţykka og góđa afrţreyingarbók.  Sú heitir "Undir yfirborđinu" og er eftir bandaíska metsöluhöfundinn Noru Roberts.  Roberts hefur skrifađ grilljón skáldsögur eđa eitthvađ, en allar fara bćkurnar hennar á toppinn.

Bókin er ţađ sem hún er sögđ vera, fín afrţreyingarbók sem inniheldur, morđ, rán, ástir og dramatík.  Bókin bjargađi lífi mínu um helgina ţar sem hér ríkti mikil spenna vegna mögulegrar fćđingar bróđurs Jennýjar Unu, sem síđan ákvađ ađ kanselera hingađkomunni um smá tíma.  Dćs.

Mćli međ ţessari bók međ jólakonfektinu.

Falalalalala


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Afţreyingarbćkur eru alltaf góđar - verđ ađ muna eftir ađ taka ţessa á bókasafninu. Eđa er hún kannski ný fyrir jólin? Ţá er nú aldeilis vonlítiđ um ađ ég taki hana fyrr en síđar. Fć mig ekki til ađ lesa bćkur undir pressu!! Hér er nefnilega tveggja vikna lán á nýjum bókum.....

....sem er náttúrulega alveg nóg, ef út í ţađ er fariđ....

Nóg komiđ. Knús á ţig, ljúfust

Hrönn Sigurđardóttir, 16.12.2007 kl. 16:26

2 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

Roberts er ekki sem verst, ég les bćkurnar sem hún skrifar undir nafninu J.D. Robb, meira á glćpahliđina.

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 16.12.2007 kl. 16:55

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég er bara ekkert í lesstuđi, frekar ólíkt mér. Ćtla samt ađ vona ađ ég fái bók í jólagjöf.

Ásdís Sigurđardóttir, 16.12.2007 kl. 18:14

4 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Mig langar svo ađ fara ađ lesa einhverja góđa bók.....ţarf ađ fá svona viku til ađ lesa og gera ekki neitt á međan, nema kannski borđa.

Sunna Dóra Möller, 16.12.2007 kl. 18:50

5 identicon

Las bara blöđin um helgina en er ađ ćfa mig fyrir Jólin og borđađi hálfan ekki svo lítinn Nóa-Síríus á međan ég las viđtaliđ viđ Jenný.Vona ađ ég fái bók og meira konfekt ţá verđ ég sátt.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 16.12.2007 kl. 19:29

6 Smámynd: Steinunn Ólína Ţorsteinsdóttir

Las viđtaliđ viđ ţig...frábćrt viđtal. Ţú ert nú meiri kellingin. Ég les alltaf bloggiđ ţitt annađ veifiđ ţó ég sé nú hćtt sjálf ađ nenna blogga.

Baráttukveđjur til ţín

Steinunn ólína 

Steinunn Ólína Ţorsteinsdóttir, 16.12.2007 kl. 20:02

7 Smámynd: Steinunn Ólína Ţorsteinsdóttir

var ađ lesa "almost moon" eftir höfund "svo fögur bein"...fín bók...

Steinunn Ólína Ţorsteinsdóttir, 16.12.2007 kl. 20:04

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Steinunn Ólína: Ţú mćttir alveg koma međ rekkómendasjónir um bćkur ţar sem ţú ert stödd í himnríki hvađ varđar útkomu bóka.

Allir í lesturinn.

Hey Hildigunnur, vissi ekki ađ kella skrifađi glćpa, best ađ tjékka á ţví ţegar jólapakkinn er uppétinn.

Jenný Anna Baldursdóttir, 16.12.2007 kl. 20:51

9 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

:D

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 17.12.2007 kl. 12:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 2988085

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.