Föstudagur, 14. desember 2007
Ég tók þetta til mín ;)
Ég á uppkomnar dætur, en stóð mig að því að taka tilmælin um að halda börnunum heima, algjörlega til mín.
Það er ekki alveg í lagi með mig.
Ég hringdi bæði í Söru og Helgu (Helga svaraði ekki), vakti alla á heimilinu til að segja þeim það sem þau voru fullkomlega meðvituð um, að fara ekki út úr húsi. Sara sagði: MAMMA.
Ég hringdi líki í Dúu vinkonu mína. Hún skildi mig alveg.
Hringdi ekki í Maríu til London, því mér skilst að það sé ágætis veður þar.
Getur fólk plumað sig án mín?
Ædóntþeinksó.
Farin að lúlla eftir erfiði og eftirlitsstörf morgunsins.
Úje og falalalala
Foreldrar beðnir um að halda börnum heima | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Mamma hringdi hingað líka í morgun til að kyrrsetja alla , mér finnst það of krúttlegt! Ég verð örugglega svona líka þegar mín börn verða farin, alltaf að fylgjast með þeim !
Sunna Dóra Möller, 14.12.2007 kl. 09:39
Haha ég gerð það sama og þú Jenný mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 14.12.2007 kl. 09:46
haha.. þetta er frábært ! Ég á ekki börn en reyndi að halda kallinum heima. Kom með dramatíska ræðu um að hann ætti ekki að hætta lífi og limum fyrir vinnuna. Honum fannst ég bara kjánaleg og dreif sig út í storminn.
Bergrún Íris Sævarsdóttir, 14.12.2007 kl. 10:00
Auðvitað tókstu þetta til þín! Mamma hringdi í mig líka
Laufey Ólafsdóttir, 14.12.2007 kl. 10:29
Ég fór út!!! Enda hringdirðu ekkert...........
Hrönn Sigurðardóttir, 14.12.2007 kl. 10:40
Mér fyndist nú allt í lagi að einhver góðhjörtuð hringdi í mig og hefði verulegar áhyggjur, eða segði mér að vera bara heima.
Þröstur Unnar, 14.12.2007 kl. 10:53
Takk Dúa mín.
Þröstur Unnar, 14.12.2007 kl. 10:55
hahahah þið eruð svo miklar dúllur
Hrönn Sigurðardóttir, 14.12.2007 kl. 11:04
Þú ert krútt - en afhverju hringdirðu ekki í mig? Iam not big mama!
Edda Agnarsdóttir, 14.12.2007 kl. 11:23
Þú hringdir ekki í mig
Jóna Á. Gísladóttir, 14.12.2007 kl. 11:28
Ég þurfti ekki að hringja. Tilkynnti bara strákunum og skólunum að þeir færu ekki neitt í dag. Knús til þín, þú ert hugulsamt krútt
Bjarndís Helena Mitchell, 14.12.2007 kl. 11:34
Æi ég hefði átt að hringja í ykkur öll, algjörlega á línuna. Jóna, er ekki að djóka, en ég var að pæla í að hringja, sá ekki fyrir mér að þið Bretinn væruð að hlusta á útvarpið í morgunsárið. Náði að hemja mig, hehe
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.12.2007 kl. 11:50
Notið´ði smáaletrið, konan er sofandi.
Þröstur Unnar, 14.12.2007 kl. 11:50
Vil minna viðstadda á að ég er nýorðin þrjátíuogsjöára og með aðgang að útvarpi á menningarheimili mínu í vesturbæ. Svaraði ekki síma þar sem ég var að keyra einkaerfingjann í Hagaskóla. Enginn griður hjá mér, barn fer í dönskupróf hvað sem öllum stormum líður.
Fór svo og sótti stráksa eftir prófið, þá var hann nú voða feginn að hafa klárað þetta, sérstaklega þar sem unglingar sem voru heima í storminum þurfa að taka prófið næstkomandi miðvikudag. Þá er hann kominn í jólafrí.
Rokk og ról.
Frumburðurinn (IP-tala skráð) 14.12.2007 kl. 11:55
Helga: Gott að þú ert á lífi, þú ert engu minni harðstjóri en móðir þín, í skólann hvað sem það kostar
Þröstur: Þú drepur mig, hahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.12.2007 kl. 12:03
Hérna er ég komin í eigin líki. Knús frá syninum sem er næstum búinn að fyrirgefa mér fyrir að kalla einhverja kjéddlíngu elskuna sína.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 14.12.2007 kl. 15:05
LOL LOL LOL LOL LOL LOL ég var að pæla í því hvaða gaur á kagganum væri að knúsa Jenfo Ég drepst
Jóna Á. Gísladóttir, 14.12.2007 kl. 16:54
Og ég hélt að þetta væri einhver náungi í Köben eða ekkað sem ég ætti að þekkja. Gurrí sonurinn er KÚL
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.12.2007 kl. 17:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.