Fimmtudagur, 13. desember 2007
Grimmt stríð um börn
Ég á svo erfitt með að þola þessi útlensku nöfn á barnaleikfangamarkaðnum. Fólk er líka eins og amerískir suðurríkjabúar þegar þeir rúlla nöfnunum "Djösstfohhkiddds" eða Tojsarrröss" á tungunni og ég krullast upp. Fyrirgefið á meðan ég fæ grænar um allan líkamann.
Má ég þá heldur biðja um krúttlega hreiminn hennar Bjarkar Guðmundsdóttur, þegar hún talar ensku stundum.
Fólk er eitthvað svo into it þegar það ber nöfnin fram. Alveg; vanir menn vönduð vinna. Eins og allir íslendingar séu fæddir og uppaldir í Ameríku inni í mollinu ofan í dótakassa, svei mér þá.
Nú burtséð frá þessu sem ég leyfi mér að láta fara í mínar nettu taugar þá er að fara af stað grimmur bardagi um börnin, eða réttara sagt pyngju foreldranna, milli leikfangarisanna.
Annars hélt ég að markaðurinn væri mettaður eftir æðið sem brast á þegar "Tojsarrröss" opnaði í haust, þegar búðin var tæmd á einni helgi. En líklega "vantar" íslenskum börnum bráðnauðsynlega fleiri leikföng til að geta verið hamingjusöm.
En ég er heppin, mig vantar gjöfina hans Olivers míns og Jennýjar og auðvitað tek ég mér hlaupastöðu, set húsbandið í eina búðina og mig í hina, gemsann á loft og svo hringjumst við á og berum saman verð og hlaupum og kaupum, rífum og slítum.
Ædóntþeinksó. Ég rölti þetta í hægðum mínum og kaupi í rólegheitunum, það er ekki verið að selja rjúpur þarna eða ekkað.
Falalalalalala
Boðar verðstríð á leikfangamarkaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
hehe. Vanir menn vönduð vinna. híhí
Já það er verst að ég þarf ekki að kaupa nema tvær leikfanga-jólagjafir. Og þó... ég get örugglega alveg búið til meiri þörf.
Jóna Á. Gísladóttir, 13.12.2007 kl. 01:06
Já drífðu þig og keyptu leikföng eins og m-f því þú færð þau ódýr vúman.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.12.2007 kl. 01:09
jamm, lofum þeim að slást um börnin. það þarf nú ekki að slást um mitt barn hann veit sko hvað hann vill, samt þetta er bara hlægilegt svona rétt fyrir jól "við lækkum, við lækkum og verðum ódýrari en hinir við lofum því" ég man nú ekki betur til en ef verslun vill fá viðskiptavini þá þarf hvað???? jú mikið rétt BÍLASTÆÐI sem eru endin hjá garnbæingum ef engin eru BÍLASTÆÐI er engin viðskipti allavegna var það helsti ókostur þarna suður frá. og hvað gerist ef engin eru viðskiptin. hmmmmmmmmm lítil sala sem þýðir hvað jú allt fer niður......... segi ekki meir
Gísli (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 01:09
Gísli: Skil þig
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.12.2007 kl. 01:13
Ég er búin að biðla til ættingja á barneignaraldri að bæta við börnum,svo að ég geti gert góð kaup í framtíðinni
Katrín Ósk Adamsdóttir, 13.12.2007 kl. 01:14
Jenný mín, hehemmmmm.... má ég benda þér á eins kurteisilega og ég get að "Tojsarrröss" er "Dönsk" verslunarkeðja. Hún er ekki upphaflega frá ÖmmuRíku.
Hehmm..... tilvitnum lokið
Guðrún B. (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 01:25
Ég var fyrst að lesa fréttina núna. Pældíðí hverju maður tekur þátt í. Ef hægt er að lækka fu.... rugguhest um 6000 kall (og ég læt mig ekki dreyma um að þeir ætli að tapa á sölunni á hrossinu) hver var þá álagningin á meðan hann kostaði 12 þúsund ??
Jóna Á. Gísladóttir, 13.12.2007 kl. 01:27
Er ég að ruglast þegar ég held að Leikbær eigi Just4kids?
Annars finnst mér nú framburður fólks á erlendum orðum ekki vera mikil ástæða til að pirra sig á, Jenný. Pirringurinn er bara ekki þess virði. Jákvæðar hugsanir eru svo miklu verðmætari.
Ég er samt sjálfur búinn að setja mig í hálfgert straff varðandi Toys"R"us þar sem ég lækka í aldri um einhver 20 ár við að koma þarna inn. 7 ára krakki með kreditkort er ekki sniðug hugmynd.
Ætli ég fari þó ekki og versli eitthvað fallegt handa yndislegu stelpunni minni á næstunni, og kannski fæ ég mér þessa kappakstursbraut í leiðinni sem mig hefur langað í síðan ég var lítill polli.
Einar Örn Guðmundsson, 13.12.2007 kl. 01:41
Mér er alveg sama hver á hvað. Þá eru Danir jafn forskrúfaðir í afstöðu sinni til nafngifta á verslunum.
Einar Örn: Ég WERRRÐÐÐ að hafa eitthvað til að pirra mig á, hvernig get ég þrifist annars?
Jóna: Ekki smá lækkkun vúman, er ekki hægt að skella utanborðsmótor á hrossið og fara á honum til vinnu?
Omægodd.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.12.2007 kl. 01:44
LOL dona dona Jenný mín. Þetta er gott fyrir hagkerfið
Guðrún B. (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 01:46
Jenný ertu að reyna að taka hamingjuna frá börnunum? hverskonar grinch ertu eiginlega? nei djók ég er sammála þér að venju (og ég þurfti ábyggilega ekki að segja djók til að það fattaðist en maður gerir það samt til öryggis)
halkatla, 13.12.2007 kl. 02:04
Ég hef stundum velt fyrir mér hvort hægt sé að lifa af án þess að kaupa nokkurn skapaðan hlut í verslunum sem hafa erlend nöfn...
Hvað haldið þið um það?
Lára Hanna Einarsdóttir, 13.12.2007 kl. 02:17
Ég hef ákveðið að versla ekki í þessum verslunum með erlendu nöfnin, mér finnst að verslanir ættu að hafa íslensk nöfn á Íslandi.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 13.12.2007 kl. 02:53
Ég er svo sammála þér! Og samt er ég sek um að tala meiri Ensku en Íslensku í daglegu tali; ekki spyrja mig afhverju, ég bara veit ekki hvaða afsökun á við.
Ég var að keyra framhjá Smáranum og fékk bara velgju af þessum RISA stóru borðum sem héngju á einhverju stórhýsi þarna. TOYS 'R' US! TOYS 'R' US! TOYS 'R' US! TOYS 'R' US! allan hringinn, uss!
Og hvað er með þessa bara fjóru krakka? ;D
Ellý, 13.12.2007 kl. 03:00
Sussu,hvurslags er þetta.Allir vakandi á þessum tíma?Hvar er Össur eiginlega? Ætli Geir viti af þessu?
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 03:22
Ég fer greinilega allt of snemma að sofa Ég þarf ekkert að pirra mig á þessum leikfangaverslunum, þær finnast ekki hér á Akureyri og hafa ekki sent okkur landsbyggðarpúkunum fleiri auglýsingabæklinga, við nefnilega fórum fram á að fá að panta úr þeim...
Jónína Dúadóttir, 13.12.2007 kl. 07:22
tojsarassinn fær að vera í friði fyrir mér, allavega :D
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 13.12.2007 kl. 10:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.