Leita í fréttum mbl.is

Til hamingju Helga Björk Laxdal..

10

..frumburðurinn minn og súperkona.  Ég er svo skelfilega stolt af þér stóra stelpan mín.

Haldið þið að það sé?  Fyrir 37 árum, upp á dag, eignaðist ég hana Helgu Björk og mér finnst eins og það hafi verið í gær.  A.m.k. er þessi dagur mér ákaflega minnisstæður.

Helga Björk er eins og fleiri afkomendur okkar hippanna (ok 68 kynslóðarinnar), hryllilega ábyrg, dugleg og pottþétt ung kona.  Þessir krakkar urðu einhverskonar mótvægisjöfnun við flippaða foreldrana.  Ég held að Helga Björk hafi byrjað að ala móður sína upp, mjög fljótlega eftir að hún fór að ganga.

Helga Björk varð læs um fjögurra ára aldur, var á undan í skóla og lék sér að flestu sem hún kom nállægt, þrátt fyrir að hún þyrfti að sinna uppeldi foreldra sinna í meðfram skyldustörfum.

Segi sonna.

Helga er mamma hans Jökuls Bjarka, elsta barnabarnsins míns.

Hún er frábær og það er Klakinn líka.

Smjúts á þig dóttir góð og nú vil ég að þú bjóðir mér eitthvað almennilegt með kaffinu þegar ég kem í kvöld.

Love u

og falalalala

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huld S. Ringsted

Til hamingju báðar með daginn!

Huld S. Ringsted, 11.12.2007 kl. 10:24

2 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Til hamingju með daginn og dótturina.....

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 11.12.2007 kl. 10:26

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Til hamingju með daginn og dótturina

PS ég sé ekki myndina......

Hrönn Sigurðardóttir, 11.12.2007 kl. 10:29

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Takk stelpur og Hrönn, takk kærlega, hún hefur verið alltof stór hjá mér.  Segið mér ef hún sést ekki núna.

Jenný Anna Baldursdóttir, 11.12.2007 kl. 10:41

5 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

til hamingju með daginn :)

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 11.12.2007 kl. 10:41

6 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

...þetta er allt annað

Hrönn Sigurðardóttir, 11.12.2007 kl. 10:42

7 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Hún sést og er glæsileg...  til hamingju. 

Lára Hanna Einarsdóttir, 11.12.2007 kl. 10:43

8 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Til hamingju með frumburðinn!!!

Heiða B. Heiðars, 11.12.2007 kl. 10:56

9 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Til hamingju með daginn snúllan mín. Og knúsaðu frumburðinn frá mér. 

Jóna Á. Gísladóttir, 11.12.2007 kl. 11:02

10 identicon

Til hamingju með dótturina, stórglæsileg kona þar á ferð enda systir mín.

Kveðja, Júlía.

Viktoría Júlía Laxdal (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 11:20

11 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Jenný mín... innilega til hamingju, dóttirin 37 ára og þú líka...í anda auðvitað, lífið er dásamlegt

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 11.12.2007 kl. 11:22

12 Smámynd: Einar Örn Guðmundsson

Til hamingju með dótturina :)

Einar Örn Guðmundsson, 11.12.2007 kl. 11:44

13 identicon

Þakka undurfalleg orð í minn garð. Hljóma reyndar eins og viðurstyggilega leiðinlegt og stjórnsamt barn, sem ég var auðvitað ekki. Var fullkomin þá og er bara aðeins eldri fullorðin nú.

Og btw. þakka kærlega líka fyrir að plástra zoolandermyndinni á bloggið, mun finna þig í fjöru.

Knús

Frumburðurinn (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 11:53

14 Smámynd: Ragnheiður

Til hamingju með afmælið frumburður og móðir viðkomandi.

Ragnheiður , 11.12.2007 kl. 12:02

15 identicon

Hamingjuóskir til ykkar beggja héðan úr norðrinu

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 12:08

16 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Hamingjuóskir frá mér til ykkar beggja

Bjarndís Helena Mitchell, 11.12.2007 kl. 12:31

17 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Helga Björk Zoolander já, látum okkur nú sjá, hm..

Jú það er svipur.. muhahahahaha

Móðir þín

Jenný Anna Baldursdóttir, 11.12.2007 kl. 12:31

18 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Enginn svipur og dóttir þín er fallegri Til hamingju með hana

Jónína Dúadóttir, 11.12.2007 kl. 12:37

19 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Til lukku með þig! Kveðja til stóru/litlu stúlkunnar þinnar!

Edda Agnarsdóttir, 11.12.2007 kl. 13:34

20 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

Til hamingju með daginn kæru mæðgur! Ég hef oft verið sökuð fyrir að "massa zoolanderinn" á myndum. Þetta heitir að sjálfsögðu gáfusvipur. Erþakki?

Laufey Ólafsdóttir, 11.12.2007 kl. 14:43

21 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

sökuð um... sorry. Gáfurnar alveg í botni í dag

Laufey Ólafsdóttir, 11.12.2007 kl. 14:44

22 Smámynd: Hugarfluga

Ji, til hamingju með dótturina. Þvílíkar dásemdarkrullur *andvarp*

Hugarfluga, 11.12.2007 kl. 15:39

23 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Til lukku með dótturina

Sunna Dóra Möller, 11.12.2007 kl. 17:15

24 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Takk elskurnar mínar.  "Barnið" les bloggið eins og sjá má og er með attitjúd yfir myndavali móður sinnar.  Aldrei ánægð þessi blessuð börn.

Jenný Anna Baldursdóttir, 11.12.2007 kl. 17:47

25 identicon

Elsku Jenný til hamingju með Helgu Björk (frænkuna mína).

Ingunn (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 19:22

26 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Takk mín elskulega systir

Jenný Anna Baldursdóttir, 11.12.2007 kl. 20:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.