Mánudagur, 10. desember 2007
Af lifrarpylsum og fataleppum
Tarammtammtata!
Það hefur fallið dómur í máli konu á sjötugsaldri sem gerðist sek um að stela tveimur bolum og einu pilsi í Markaðstorgi Kringlunnar, að verðmæti 1970 krónur. Konan hlaut mánaðarlangt skilorðsbundið fangelsi fyrir athæfið.
Það eru engin smámál til þegar Héraðsdómur Reykjavíkur er annars vegar. Bara svo það sé á hreinu.
Því í dag á að dómfesta "Stóra lifrarpylsumálið" í Héraðsdómi, þar sem heimilislaus maður er færður fyrir dóm vegna lifrarpylsukepps sem hann gerði tilraun til að næla sér í, til matar. Verslunareigandinn hefur ekki kært stuldinn, lifrarpylsan komst óétin í hillu verslunarinnar og hefur örugglega verið seld einhverjum velmegandi viðskiptavini til átu.
En þjóð sem hefur sent sauða- og snærisþjófa til vistunar á Brimarhólm í fortíðinni, getur auðvitað ekki verið að gera lítið úr sér og sleppa lifrarpylsumanninum, enda mikið í húfi.
Á Íslandi eiga allir nefnilega nóg að borða.
Eða er það ekki?
P.s. Bendi á pistil Ólínu Þorvarðardóttur um lifrapylsumálið ógurlega en það má lesa hér.
Skilorðsbundið fangelsi fyrir búðarhnupl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dómar, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Uss og hneyksl. Þvílík fásinna og orka sem fer í þetta mál. Þetta minnir mig bara á Afríku! Nema það að þar er hitastigið mannúðlegra á þessum árstíma.
Bjarndís Helena Mitchell, 10.12.2007 kl. 11:51
Ef ráðist er á mann, verður hann að kæra. Annars gerir lögreglan ekkert í því nema viðkomandi sé stunginn, skotinn eða dauður. Jafnvel þótt bæði lögregla og sjúkrabíll séu kölluð til.
Þó að lögregla sé kölluð til vegna heimilisofbeldis og þarf að fjarlægja mann frá grátandi börnum og (lú)barinni eiginkonu, er ekkert í því gert og málið fer ekki fyrir dóm.
En þegar heimilislaus maður stelur lifrarpylsu og lögreglan fréttir af því nánast af tilviljun (af því að eigandinn kærir ekki einu sinni), þá fer málið fyrir dóm?
Kolgrima, 10.12.2007 kl. 11:59
Ég er svo sammála ykkur í dag skammast ég mín fyrir að vera íslendingur. Ef eitthvað er lúalegt þá er það einmitt svona mál. Ég hefði gefið manninum lyfrapylsuna, ef ég hefði verið þarna innanbúðar, hefði borgað hana sjálf úr eigin vasa. En allt það sem á eftir kom, er hreinasta skömm. Nú þyrftu bloggheimar að loga yfir þessu. Það virðist vera tekið tillit til þess, ef bloggheimar loga yfir einhverju, þá koma fréttamenn og þáttastjórnendur og fara að spyrja óþægilegra spurninga, en hefur einhver heyrt eitthvað píp um þetta mál, nema einu sinni í Fréttablaðinu ? Þegar stórt er spurt........
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.12.2007 kl. 12:35
En af hverju fer þetta lifrarpylsumál þá alla leið í dóm ? Þurfti ekki verslunareigandinn að kæra ? Ekki getur lögreglan tekið upp hjá sjálfri sér að kæra manninn eða hvað ? Ég skil ekki.....
Jónína Dúadóttir, 10.12.2007 kl. 12:37
Hvað ætli þetta rugl kosti okkur skattgreiðendur andvirði margra lifrarpylsupakkninga?
Lára Hanna Einarsdóttir, 10.12.2007 kl. 13:18
Íslenska dómarastéttin virðist alltaf ráðast mest á garðinn þar sem hann er allra lægstur, en sleppa svo aðalkrimmunum, þeim allra stærstu. Ég sem Íslendingur stórskammast mín fyrir hina siðblindu íslensku dómarastétt.
Stefán (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 13:45
Ég er svo sammála henni Ásthildi.
Kristín Katla Árnadóttir, 10.12.2007 kl. 14:28
Þetta er bara því líkt rugl að maður á ekki orð yfir þessu lifrarpylsumáli
Blómið, 10.12.2007 kl. 15:03
Stefán: Þarna er í raun ekki við dómara að sakast, heldur þann sem ákærir.
Lára Hanna: Í stóru málunum skipta peningar engu máli.
Auðvitað er það stórundarlegt að það skuli vera lögð áhersla á að láta dómtaka þetta mál, meðan alvarleg ofbeldismál fara áfram aðeins og þolandinn kærir. Alveg með ólíkindum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.12.2007 kl. 15:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.