Mánudagur, 10. desember 2007
Allt Agli og RÚV að kenna
Ég sit hér og næturblogga en það er alls ekki mér að kenna. () Og endilega ekki vera að fá neinar hugmyndir um að ég sé að aðhafast eitthvað sem ekki má, ef maður er alkahólisti eins og ég, eða ráðherra eins og Össur, því auðvitað er fullkomlega eðlileg ástæða fyrir því að ég og fleiri blogga á nóttunni og það allsgáð þið þarna í klukkulögreglunni.
Stundum þarf maður ró og næði til að hugsa og berja á lyklaborð og svo kemur það fyrir eins og núna að manni er haldið vakandi af heilu batteríi, með Egil Helgason í broddi fylkingar (skamm Egill).
Það er eitthvað að tæknimálunum þarna uppi í sjónvarpi. S.l. sunnudag var ég með hana Jenný Unu Eriksdóttur og gat ekki verið að horfa á Silfrið og um leið og ég fékk tóm til, fór ég inn á RÚV til að horfa á þáttinn á netinu. Nebb. Gekk ekki nema til hálfs, það vantaði helming þáttarins, þannig að ég beið eftir endursýningu fram til miðnættis. Öll vikan ónýt, ég draugsyfjuð og það er RÚV um að kenna.
Í dag var ég í stelpupartýi og gat ekki horft á þáttinn fyrir en seinni partinn. Og hvað? Jú, allir linkar á dagskrá óvirkir. Og þess vegna var ég að horfa á endursýninguna á Bleika og Bláa þættinum hans Egils, með súperstelpunum þeim Katrínu Önnu, Drífu og Sóleyju Tómasar. Það var reyndar vel þess virði því það var ekkert um taugaáföll og mannlega harma í settinu og þær fengu frið til að tala, sem er auðvitað dásamleg tilbreyting.
Ég tek mér því það Bessaleyfi að blóta eins og sjómaður, sparka í vegginn og hundskamma oháeffið og Egil Helgason.
Kommon ég er kona, ég lít á mig sem fórnarlamb. Það stendur í stjórnarskránni. Það er alltaf allt einhverjum öðrum að kenna. Jeræt.
Cry me a river.
Farin að sofa, handónýt.
Laga, laga, laga.
Falalalalala
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Femínistablogg, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:55 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2987258
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þú veist að allir karlmenn verða að eiga eiginkonu .. það er sumt sem þeir geta ekki kennt ríkisstjórninni um
Guðrún B. (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 02:11
Já djö........ hvað maður verður pirraður þegar RUV klikkar svona, Palli ætti að selja jeppan og kaupa betri tölvubúnað. Hvernig á maður að lifa án frétta frá landinu kalda.
Svo spyr ég eins og "strákur" þessi Bessi, gefur hann leyfi til að blóta eins og sjómaður. Svona getur einn STÓR stafur á prenti ruglað mann í rýminu og Egil Helgason líka.
Góða nótt
Guðmundur Jóhannsson, 10.12.2007 kl. 03:20
Góðan daginn Jenný. Góð færsla hjá þér
Marta B Helgadóttir, 10.12.2007 kl. 07:51
Hmmmm, horfði líka á endursýningu á Silfrinu um og yfir miðnætti ... og vaknaði þó kl. 6.15! Veit alveg hver verður framlág í hádeginu! Þátturinn var mjög góður, sérstaklega femínistarnir, mér fannst þær ná að útskýra mjög vel hvernig snúið er út úr orðum þeirra og málstaður þeirra gerður tortryggilegur.
Morgunknús!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 10.12.2007 kl. 07:53
Dem, ég missti af þessu! Ætla að finna þetta og glápa þegar tími gefst.
Morgunknús!
Laufey Ólafsdóttir, 10.12.2007 kl. 08:19
Góðan daginn gott fólk.
Laufey: Þú hefur ekki liffað fyrr en þú sérð stelpurnar hjá Agli.
Gurrí: Mér var eytt hjá ofurbloggaranum líka. Já loksins fengu þær að útskýra sín sjónarmið.
Hallgerður: Þú ert alltaf glöð og hress og ég er viss um að þetta verður yndislegur dagur.
Marta: Góðan daginn og njóttu hans vel, mín kæra.
Benedikt: Híhí, Bessi, Erill, Ferill og Þórður glaði eru allir með stórum staf hjá mér.
Guðrún: Góð.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.12.2007 kl. 09:30
Hallgerður: Iss þessir kallar eru enginn mælikvarði á geðslag kvenna. Það er flókið víravirki og blúnduverk
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.12.2007 kl. 11:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.