Laugardagur, 8. desember 2007
Hvert sendi ég reikninginn?
Ekki var ég fyrr búin að skrifa færsluna um hversu þakklát mér væri skammarnær að vera og allt það, þegar ég í minni heilögu sjálfsupphafningu stóð í eldhúsinu og bakaði smákökur fyrir jólin, handa minni fjölskyldu og búmm - það varð rafmagnslaust.
Kertin voru ekki innan seilingar, ég gekk á húsgagn eða tvö í trylltri leit minni að ljósmeti og ég hugsaði, andskotans, helvítis ári og fjári. Þakklæti og auðmýkt höfðu vikið fyrir fleiri tonna pirringi. Nú ég fann loksins kertin og svo var bara að setjast niður og bíða. Þá rann það upp fyrir mér hversu rosalega maður er háður rafmagni. Ísraelsmenn eru nefnilega að fara taka rafmagnið af Gazasvæðinu þ. 21. desember. Nú, ég áttaði mig á því þarna í myrkrinu að ég gæti ekki einu sinni hringt í heimilissímann og gemsinn var einhversstaðar. Ég upplifði mig fatlaða, aleina og mér fannst ég eiga ógurlega bágt og það finnst mér reyndar enn.
Kökurnar skemmilögðust, borðtölvan er í messi, hún vinnur svo hægt að ég verð sennilega að fara með hana og láta laga. Ég er auðvitað heppin að eiga lappa, en það er aukaatriði og ekki segja að ég sé ofdekraður vesturlandabúi. Púkinn í mér hefur tekið völdin.
Hvert í andskotanum á ég að senda fargings reikninginn fyrir tölvuviðgerð?
Ha?
Jól hvað?
Falalalala hvað?
Rafmagnslaust í Seljahverfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vefurinn, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sko, þins sendir ekki reikning fyrir svona friðarstund, vertu bara góð, betri og best.
Ásdís Sigurðardóttir, 8.12.2007 kl. 00:34
Það er sko nebbilega thað!
Hringiru bara ekki í krúttakallinn Össur?
Edda Agnarsdóttir, 8.12.2007 kl. 01:25
Eins og þú veist þá geturðu ekki sent reikinginn neitt annað, það er bara ákveðinn hópur í samfélaginu sem getur gert það. Þess vegna spyr ég bara hvaða kökur varstu að baka?
María Kristjánsdóttir, 8.12.2007 kl. 02:20
María: Kornflextoppa, svona marengs eitthvað, jösses hvað þeir voru ónýtir.
Edda: Þýðir það nokkuð svona um hánótt? Hann er örugglega bloggandi og tekur ekki símann.
Ásdís: Það er sko engin friðarstund sem er neydd upp á mann.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.12.2007 kl. 02:31
Góðan daginn ! Vonandi er rafmagnið komið á...... og þú tekið gleði þína á ný!
Bestu kveðjur og njóttu dagsins !
Sunna Dóra Möller, 8.12.2007 kl. 09:26
Má sem sagt skilja það þannig að þú hafir ekki fundið neina rómantík í rafmagnsleysinu...... Leitt með kökurnar og vonandi meiddir þú þig ekki við árekstrana
Jónína Dúadóttir, 8.12.2007 kl. 10:57
SD: Ég er eins og gullfiskur, gleymi öllum hörmungum nánast um leið og ég er búin að blogga um þær
Hallgerður: Góðan daginn, þú bara bælir fletið alveg langt fram á dag, hehe, þetta kallast nú ekki að koma seint á fætur, en í þínu tilviki er það svoleiðis þar sem þú ert með árrisulari konum.
Jónína: Bílfíjúmí ekkert minnsta rómantískt að vera í miðjum jólaönnum og lenda í myrkvun. Hehe
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.12.2007 kl. 11:06
Þú sendir náttúrulega reikningin á orkuveituna. Eða er hún ekki orkuveitandinn þinn í þessu tilfelli
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.12.2007 kl. 11:07
Ásthildur: Mér þætti gaman að sjá þá taka ábyrgð á þessu og geiða mér viðgerðina. Jájá. Fyrr frýs í júnó.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.12.2007 kl. 11:23
Gæti verið verrara. Félagi minn lenti í því fyrr í vikunni að vakna upp með það að morgni að allar tölvur hans sem & önnur smáspennutæki eins &, afruglari, DVD, videó, sjónvarp & annað sem að við skiljum eftir í gangi yfir nætur, voru brunnin yfir. Það að rafmagn fari af þessum tækjum er slæmt, en miklu verra þegar það kemur inn aftur af meira afli, svona til að bæta upp fyrir orkumissinn. Sem betur fer þá hafði hann slegið út stúdíóinu, (hann vinnur heima við upptökur), áður en hann fór að sofa, annars hefði verið milljónatjón.
Tölvugöng hans er mér auðvitað auðvelt að endurheimta, svo hann geti nú haldið áfram að vinna jólalögin.
Steingrímur Helgason, 8.12.2007 kl. 21:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.