Fimmtudagur, 6. desember 2007
Ábendingar óskast
Áfram held ég međ bókaóskalistann minn en ţađ eru bćkur sem ég ćtla ađ kaupa, fá lánađar eđa láta gefa mér í jólagjöf.
Bókhaldiđ verđur ađ vera á hreinu.
Vigdís Gríms
Einar Már
Sigurđur Pálsson
Gerđur Kristný (báđar bćkur, líka barna)
Jónína Leós (Tjékk, komin í hús)
Ingibjörg Haralds
Pétur Gunnars (Bókin um Ţórberg)
Pétur Blöndal (ekki alţingismađur)
Hrafn Jökulsson
og fleiri. Ábendingar um nýjar bćkur ţegnar.
Ekki vćri verra ađ fá ađ heyra álit ţeirra sem ţegar eru búnir ađ lesa ţessar á listanum.
Segi ţađ enn og aftur; ég myndi myrđa fyrir ađ vera í ađstöđu til ađ lesa allar útgefnar bćkur, en lífiđ getur veriđ bölvuđ tík.
Falalalala
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bćkur, Lífstíll, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 17:14 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ekki hef ég nú lesiđ neitt af ţessu og langar í margar og ég er ákveđin í ađ kaupa barnabókina hennar Gerđar Kristnýjar handa stelpunum mínum!
Ţađ er svo gaman ađ fylgjast međ ţessum bókaútkomum fyrir jólin, alltaf haugur sem mann langar ađ lesa .
Sunna Dóra Möller, 6.12.2007 kl. 17:48
Ég ćtla ađ skjótast á eftir út í Bókakaffi til Bjarna Harđar og hlusta og horfa á Jökulsbörn kynna bćkurnar sínar........
Hrönn Sigurđardóttir, 6.12.2007 kl. 18:30
Ég hef heyrt ađ Harđskafi sé snilld. Dómur frá systur minni sem er sextug og les mikiđ. Meira hef ég ekki.
Ásdís Sigurđardóttir, 6.12.2007 kl. 18:33
Jenný, hefurđu spekúlerađ í ţví ađ sćkja um vinnu í bókasafni? Ţar gćtirđu fengiđ ađ lesa allar ţćr bćkur sem ţig langađi í, bćđi nýjar og gamlar.
Einar Indriđason, 6.12.2007 kl. 19:21
Einar: Vann í bókabúđ um nokkra ára skeiđ og vann svo mikiđ ađ ég komst aldrei yfir ađ lesa allt. Heldurđu ađ ţađ vćri príma ađ hafa lestrarnörd eins og mig, međvitundarlausa ofan í bókinni ţegar ég ćtti ađ vinna á safninu? Hehe, nebb, verđ ađ fjárfesta í mínum bókum bara. Takk samt fyrir ábendinguna.
Ásdís: Er međ krónískt antipat á krimmabókum, en hver veit, kannski ég dembi mér í Arnald.
Hrönn: Já ég gleymi henni Unni, OMG, bćti henni á listann.
SD: Já og svo er Jónína Leós međ athyglisverđa unglingabók sem ég gleymdi ađ geta um, ţarf ađ lesa hana.
Mađur hefur ekki liffffffffffađ fyrr en búiđ er ađ taka jólaútgáfuna eins og hún leggur sig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.12.2007 kl. 19:28
Bendi ţér á bókina Gegnum Rifurnar eftir Sirrý Sig. Ţetta er mjög góđ barna og unglingabók fín fyrir barnabörnin.
Ingigerđur Friđgeirsdóttir, 6.12.2007 kl. 19:34
Hallgerđur: Nú hló ég upphátt, ţessa konu hefđi ég viljađ ţekkja.
Ingigerđur: Takk fyrir ţetta.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.12.2007 kl. 19:49
Var formađur bókasafnsins í 2 ár, vá yndislegt, réđi svona í og međ hvađa bćkur voru keyptar inn, fór međ ţćr heim, skráđi og las (margar andvökunćtur), en gat ţá svarađ ţegar fólk spurđi hvernig bćkurnar vćru. Ţurfti endilega ađ flytjast í burtu,svo ég missti mína draumavinnu.
Ţó svo ég eigi 16 barnabörn í dag, ţá tek ég helst spennubćkur á bókasafninu (er bara ađ hugsa um mig) enda dýrt ađ gefa eđa kaupa bćkur í dag. Hef ekki komist í neina af ţeim sem ţú telur upp. (er líklega ekki eins háfleyg og ţú).....er ölll í spennunni hvort sem hún er íslensk eđur ei.Svanhildur Karlsdóttir, 6.12.2007 kl. 20:38
Svanhildur: Takk fyrir ţetta skemmtilega innlegg og ţetta hefur svo sannarlega veriđ draumadjobb.
Bókasmekkur hefur ekkert međ háfleygni ađ gera enda ekki einn einasti höfundur sem ég nefni uppskrúfađur nema kannski hann Sigurđur Pálsson en honum leyfist ţađ ţví hann hefur stíl.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.12.2007 kl. 20:52
Ég mćli hiklaust međ Sköpunarsögum Péturs Blöndal. En ég er svo sem ekki alveg hlutlaus.
Kolgrima, 6.12.2007 kl. 21:00
Er byrjuđ á BÍBÍ - hennar Vigdísar Gríms og finnst hún frábćr.. skil meira í henni en mér er kannski hollt. ...
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 6.12.2007 kl. 21:10
Einar Már las úr sinni bók í Grafarvogskirkju um daginn( reyndar ađ kvöldi til). Ég gef mér ţá bók ađ gjöf,bókin er auđvitađ snilld. Elísabet Jökulsdóttir og Hrafn Jökuls skrifa líka bćkur í ár. Hef lesiđ ađeins um bók Krummans og líkar vel ţađ sem ég las. Og reyndar er ég mjög spennt fyrir bók Elísabetar,las ágrip úr henni líka.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 6.12.2007 kl. 21:21
Jón Kalmann og Óttar Norđfjörđ freysta mín einna mest. Minnir ađ ţćr heiti Himnaríki og helvíti og Abrahamshnífurinn. Svo er ţađ náttlega vinur minn Arnaldur Indriđa G son.
Jón Steinar Ragnarsson, 6.12.2007 kl. 22:15
Jón Kalman toppar óskalistann hjá mér ţessi jólin. Hlakka til ađ lesa hana, kaupi hana í jólagjöf frá Mörtu til Mörtu bara svona til öryggis ef systur skyldu ekki vera ađ lesa ţetta hér og nú
Ég er alveg sammála ţér međ Sigurđ Pálsson en ćtla samt ađ segja pass á ţessa nýju bók frá honum.
Marta B Helgadóttir, 6.12.2007 kl. 22:34
bókin hans hrafns er frábćr. svo fannst mér hótel borg virkilega fín og líka hliđarsporin hans ágústs borgţórs.
er ađ lesa breiđavíkurdrenginn. holl lesning og fín bók en flokkast ekki undir skemmtun. hlakka til ađ lesa konung norđursins eftir val gunnars. en jón kalman er víst frábćr núna, segja bókabéusar.
arnar valgeirsson, 6.12.2007 kl. 23:44
Ţađ eru svo margar áhugaverđar bćkur núna... Á ţessu heimili er löngu ákveđiđ ađ systur fá Balliđ á Bessastöđum eftir Gerđi Kr., ég á reyndar bágt međ ađ bíđa til jóla. Sjálf hef ég ekki lesiđ neitt ennţá, nema Harđskafa. Hún er lang besta bókin frá Arnaldi frá ţví ađ hann skrifađi Grafarţögn. Las hana í einum rykk á leiđ til Ameríkunnar um daginn og var spćld ţegar ég klárađi.
Ragnhildur Sverrisdóttir, 7.12.2007 kl. 13:29
Ragnhildur: Já og ţín bók fér á listann, hvernig get ég gleymt Pólstjörnunni, OMG
Arnar:Breiđavíkurdrengirnir, takk fyrir ađ minna mig á hana.
Marta og Jón Steinar: Viđ Íslendingar erum krimmaóđ ţjóđ
Birna Dís: Já Elísabet fer á listann líka.
Jóhanna: Ég skil ALVEG hvađ ţú meinar án ţess ég fari nánar út í ţađ
Kolgríma: Nú drepur ţú mig úr forvitni
Ađ öllum ţessum bókum viđbćttum á óskalistann má sjá ađ ég ţarf ađ fara ađ sćkja um vinnu á bókasafninu. Ţađ hefur enginn fjármuni í öll ţessi bókakaup. Farin ađ sćkkja um
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.12.2007 kl. 14:08
Ég held ađ ég sé ađ starta nýju trendi: Áramótabókaflóđi. Ţađ dregst og dregst ađ Pólstjarnan komi úr prentun. Nýjasta dagsetningin er nćsta mánudag. Pray with me, sister
Ragnhildur Sverrisdóttir, 7.12.2007 kl. 14:29
Ragnhildur: Er komin á hnén, sko agljörlega. Hvern getum viđ dregiđ til ábyrgđar hérna?
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.12.2007 kl. 14:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.