Fimmtudagur, 6. desember 2007
Jólastress í röðinni
Ég var að kaupa í matinn. Jájá.
Hjónin á undan mér í röðinni, smá pirruð svona, allavega helmingur þeirra.
Annaðhvort: Rosalega ertu lengi að renna þessu í gegnum skannann maður, ertu útlendingur eða hvað?
Kassamaður: Nei, ég er frá Hornafirði.
Ah: Ég vissi að það var ekki alveg í lagi með þig. Flýttu þér, við erum að ELDAST hérna.
Ég: Fyrirgefið en væruð þið ekki til í að vera aðeins kurteisari (þarf alltaf að blanda mér í alla hluti)
Annaðhvort eða bæði: Ert þú ekki þessi bloggandi kjéddling, alltaf rífandi kjaft? Grjóthaltu þér saman addna.
Hún: Guðmundur réttu mér einn helvítis poka í viðbót!
Ég færði mig um fjóra kassa enda hrædd við fólk í ham.
Ætli jólasveinninn sé til?
Fala
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ertu að segja satt, Jenný... eða grínast? Getur verið að fólkið hafi látið svona?
Lára Hanna Einarsdóttir, 6.12.2007 kl. 14:42
Ég er ekki að ýkja og ég er ekki að grínast. Því miður. En samt er þetta ógisslega lýgilegt og fyndið.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.12.2007 kl. 14:47
Vona að ég hitti ekki á þetta fólk í röð. Litlar líkur svosem þar sem ég versla í heimabyggð
Ásdís Sigurðardóttir, 6.12.2007 kl. 14:49
Loksins kom eitthvað til að hlæja að uppHÁTT
Hefði viljað vera vitni að atburðinum þessum.
Leiður á vitgrönnum steratröllum og samfarahóturum.
Þröstur Unnar, 6.12.2007 kl. 15:05
Uss ég þoli ekki fólk sem hagar sér svona dónalega.
Kristín Katla Árnadóttir, 6.12.2007 kl. 15:05
Ég veit Dúa.
Þröstur Unnar, 6.12.2007 kl. 15:19
LORD....Það er nefnilega ótrúlegt hvað fólk er ókurteist við þjónustufólk, svo eru allir hissa að það séu bara útlendingar að vinna þessi störf, við erum komin með uppí kok af okkur sjálfum. En góð Jenný að segja þetta við þau, þá á ekki að láta fólk komast uppmeð svona dónaskap.
Garún, 6.12.2007 kl. 15:27
Hvað ætlar þú að hafa í matinn?
Kolgrima, 6.12.2007 kl. 15:53
Þetta var ekki ég, þó ég sé bæði geðvond stressuð og fari í búðina með Guðmundi
Óborganleg saga hehe
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 6.12.2007 kl. 16:05
Ég var í búðinni og er enn á sterum. Nei minn heitir EKKI Guðmundur hann heitir Hannes.. Vantar jólakonuna rjúpur? Ertu búin að LEITA UPPI veiðimann sem var búinn að veiða þegar hann fannst?Meilaðu ef þig vantar fugl.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 6.12.2007 kl. 16:10
Bíddu er Dúa enn á lífi????? en í alvöru Jenný, gerðist þetta virkilega????
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 6.12.2007 kl. 16:31
ROFL. Ertu að meina þetta? Í alvöru. Aumingja fólkið
Jóna Á. Gísladóttir, 6.12.2007 kl. 16:39
Já ég er að meina þetta en auðvitað kríta ég liðugt. Ég er verðandi rithöfundur, kommon. En þetta var í stórum dráttum það sem gerðist.
Birna; kem persónulega fljúgandi með meilið til þín og næ í fiðurféð. Hehe
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.12.2007 kl. 16:56
Benedikt; Það er í góðu, þetta er ekki beinlínis hróp á hjálp.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.12.2007 kl. 17:15
...veistu ég get verið svona pirruð í matarbúðum, finnst allt ganga hægt. En ég nota þá aðferð að brosa og láta sem ekkert sé og síst af öllu færi ég í afgreiðslufólkið eða manneskjuna á eftir mér í röðinni.
En samt get ég verið pirruð, aðallega vegna þess að þegar ég kem að kassanum fatta ég alltaf og ég meina alltaf að ég hef gleymt einhverju.....
En lengi lifi jákvæðnin, alla vega rétt fyrir jólin !
Sunna Dóra Möller, 6.12.2007 kl. 17:46
Ó - hvað ég hló!!!!
".....ég er frá Hornafirði..." Þetta gladdi mitt sveitahjarta
lovjú
Hrönn Sigurðardóttir, 6.12.2007 kl. 18:33
Alveg kannast ég við svona fólk í biðröðinni.
Vittu til, þegar þetta fólk er í búðinni sjálfri, þá er þetta fólkið sem strategískt stillir kerrurnar upp á nákvæmlega 47 gráður, til að tefja sem flesta. Þetta er fólkið sem silast, og, já, ég meina það! Silast fram hjá mjólkurkælinum, akkúrat þegar þú ætlar að ná þér í ost (nei, ekki hægt, þau fyrir), AB mjólk (ekki heldur hægt, þau silast þangað), og eina dós af skyri (nei, ekki heldur hægt,... kerran, eða jafnvel kerrurnar eru fyrir).
Þetta er fólkið sem hrópar yfir hálfa búðina: "Nei, Blessaður Gvendur, langt síðan við höfum sést".
Þetta er fólkið sem hreyfir sig svo hratt, að þú sérð það ekki... en.. bara milli ganga, og markmiðið er að vera fyrir. Alveg sama hvar þú ert, þá skal þetta fólk vera fyrir. Og alltaf eru kerrurnar settar í nákvæmlega 47 gráðu halla.
Það besta sem hægt er að gera, er að fara út úr búðinni aftur. Sitja síðan í leyni úti í bíl, og bíða eftir að þetta fólk komi út. Þá er að laumast inn aftur. Laumast, segi ég, til að vekja ekki óþarfa athygli hjá þessu fólki, og láta það hópast inn aftur, og ... vera... FYRIR!
Einar Indriðason, 6.12.2007 kl. 19:26
Hahaha jólastressið að gera út af við blessaðan borgarvarginn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.12.2007 kl. 19:27
Þið eruð krútt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.12.2007 kl. 19:29
Hallagerður: Góð.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.12.2007 kl. 19:50
Hahahahahahahaha...Þú ættir að vera rithöfundur Jenný. Ég myndi kaupa allt sem þú sendir frá þér.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 6.12.2007 kl. 19:57
Kolgríma: Tók ekki eftir þér ´sskan, var með snitzel og grænmeti, ójá.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.12.2007 kl. 20:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.