Þriðjudagur, 4. desember 2007
Jólastemming í tali og tónum..
eða.. í tónum ef þið kaupið nýja jólalagið frá Baggalút.
Hér í húsi er undirbúningur undir jólin á fullu blasti. Úje.
Út um eldhúsgluggann sé ég blokk og þar gefur á að líta eina sundurleitustu jólaskreytingu mannkynssögunnar, þ.e. hvað varðar liti lögun og skreytingaraðferðir. Mér finnst það lýsa svolítið einstaklingseðli Íslendingsins, að búa með öðrum en gefa fjandann sjálfan í alla sýmmetriu og skreyta sjálfstætt. Ekkert samvinnukjaftæði neitt.
Mér finnst þetta krúttlegt, jafnvel þó blokkin, sé á að líta eins og vafasamur samkomustaður fyrir perra sem ferðast til ónefndra Asíulanda í svínslegum tilgangi.
Á einum stað er búið að skreyta jólatré. Mér varð svo mikið um að ég hringdi í jólalögregluna og kærði viðkomandi.
Annars er ég að baka, hvað annað, fellur aldrei verk úr hendi í desembermánuði, ég er svo svakalega jóluð á því.
Nú er ég að hlusta á jólalög með Frank Sinatra, búin að kveikja á kertum og ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi.
Falalalalala
Baggalútur í jólafíling | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:05 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 5
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 2986882
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Iss bara..þú ert að horfa á mitt gamla heimili, ég gef skít á nágrannana í dag og alla symmetrik. Er sko í einbýli *sný upp á mig* og fann enga útiseríu í dag. Dæs...herfilegt hvað ég á bágt.
Ætlarðu ekki að koma í heimsókn jólasnúðurinn þinn bráðum ? Dúa ratar sko
Ragnheiður , 4.12.2007 kl. 22:07
Sounds like a plan mín kæra, tek Dúuna undir arminn og læt hana koma með uppskriftir (sjá færslu fyrir neðan)
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.12.2007 kl. 22:15
Elska þessi jólablogg þín !
Takk fyrir mig og góða nótt!
péess...búin að kaupa sko 4 jóladiska með Bó í dag !
Sunna Dóra Möller, 4.12.2007 kl. 22:16
Þú ert aldeilis búin að vera aktív í bloggeríunu í dag - ég opna ekki bloggið öðruvísi en ný færsla er komin frá þér! Ert í fingraleikfimi?
Hafðu það skemmtilegt í jólastússinu - knús á þig!
Edda Agnarsdóttir, 4.12.2007 kl. 22:23
Edda mín: Í dag hef ég ærna ástæðu til að dreifa huganum. Dánardagur barnabarnsins míns er í dag, það er vont og ég hef dundað mér við þetta. Ekki að ég hafi ekki verið manísk á blogginu áður svo sem.
SD: Er í lagi með ykkur þessar ungu konur.? Djók, njóttu diskanna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.12.2007 kl. 22:27
Sendi þér , vona að morgundagurinn verði þér betri en dagurinn í dag. Ég hugsa svo oft þegar vondir dagar koma að það besta sem Guð hefur skapað er nýr dagur! Farðu vel með þig !
Sunna Dóra Möller, 4.12.2007 kl. 22:40
Hlýjar kveðjur til þín Jenný Anna.
Ég veit ekki hvernig fólk kemst yfir svona atburði.
Þröstur Unnar, 4.12.2007 kl. 22:43
Aftur og nýbúin - Henni féll aldrei verk úr hendi Þetta orðatiltæki passar greinilega afskaplega vel við þig þessa desemberdaga.
Að því sögðu: Sendi þér hlýjar kveðjur á þessum degi. Líklega getur enginn sett sig í spor þess sem missir barn eða barnabarn nema sá sem hefur reynt sjálfur. Stórt faðmlag frá mér
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 4.12.2007 kl. 22:57
Knús, elsku krútt. Takk fyrir yndislegu jólabloggin þín. Heyri aldrei jólalög, nema í auglýsingum í sjónvarpinu í fjarlægð ... það dugir ekki til að koma mér í jólaskap, þá er bara að kíkja til þín!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 4.12.2007 kl. 22:58
Veistu, Þröstur... ég held að maður komist aldrei yfir svona atburði - en maður lærir að lifa með þeim.
Lára Hanna Einarsdóttir, 4.12.2007 kl. 23:08
Jólaknús á þig jólabarnið mitt
Jóna Á. Gísladóttir, 4.12.2007 kl. 23:13
Já Lára Hanna, þannig er það víst.
Þröstur Unnar, 4.12.2007 kl. 23:32
Knús frá mér líka.
Bjarndís Helena Mitchell, 4.12.2007 kl. 23:33
Hehe skemmtileg færsla. Ég fór meira að segja að leita að gömlu vínel plötunum mínum með öllum gömlu jólalögunum.
Ohh.. svo fann ég þær, en plötuspilarinn er enginn.. og þær eru allt of stórar í geisladrifið
Jólaknús.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 4.12.2007 kl. 23:51
Jólaskap segirðu? Ég setti jóladisk baggalúts á spilarann. Það kom mér aðeins í meira jólaskap....
Eitthvað svo jólalegt að hlusta á ... "VIÐ LOKUM EFTIR 10 MÍNUTUR" (The final countdown), sem dæmi
Einar Indriðason, 5.12.2007 kl. 00:18
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.12.2007 kl. 11:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.