Mánudagur, 3. desember 2007
..og þeir sturta ekki einu sinni niður!
Nú eru Ástralar að stafesta Kyoto-sáttmálann. Þar kom að því og það mun eiga að sýna breytt hugarfar Ástrala gagnvart losun gróðurhúsaloftegunda. "Þetta er fyrsta formlega stjórnarathöfn nýju áströlsku stjórnarinnar og sýnir fram á að ríkisstjórn mín er staðráðin í að berjast gegn loftslagsbreytingum," sagði Rudd í yfirlýsingu.
Þá er einni umhverfissubbunni færra, ekki leiðinlegt.
En Bandaríkjamenn halda áfram að þráast við og vaða á heimsklósettið með niðurgang og sturta ekki niður.
Ég er nánast viss um að þeir þvo ekki einu sinni á sér lúkurnar að lokinni útsleppingu.
Fruuuuuuuusssssssss!
Æl og úje
Ástralar staðfesta Kyoto-sáttmálann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Það er nú ágætt að Ástralir skuli loksins komnir í þennan hóp. En svo er það spurning um ágæti svona yfirlýsinga eins og Kyoto-bókunin er. Við þurfum svo sem ekki að fara út fyrir túngarðinn til að koma auga bjálkann í auganu hjá okkur. Við notum mest af raforku (þegar búið er að mínusa stóriðju) á mann í veröldinni (Líklega enginn sóun hér?). 15% af orkunni sem felst í framleiðslu rafmagns úr gufuaflsvirkjunum nýtist. Hitt fer út í loftið. Losun brennisteinsvetnis gufuaflsvirkjunum í nágrenni Rvk. hefur aukist svo mikið á undanförnum árum að það er spurning hvort það er orðið heilsuspillandi. Flestir mæta akandi á eigin bíl til vinnu og á hverjum degi myndast umferðarhnútar í byrjun og lok dags. Umferðarhnútarnir eru myndaðir af fólki sem oftast er eitt í bílum.
Líklega erum við Íslendingar "orkusóðar". Rafmagnið og heita vatnið er það ódýrt að notum meira af orku en aðrar þjóðir og erum orðin svo langt leidd í orkubruðlinu að við teljum að orkusóun okkar megi réttlæta með því að orkulindirnar hér séu endurnýjanlegar. Umferðarteppur og umferðarhnútar geta verið dæmi um að orkan sé of ódýr. Spurning hvað olían/bensínið þarf að hækka mikið til að fólk fari að fjölmenna í bílana eða unnið verði að alvöru áætlunum í almenningssamgöngum.
Hagbarður, 3.12.2007 kl. 12:29
Ég er sammála Hagbarður, við erum svo sannarlega ekki barnanna best.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.12.2007 kl. 12:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.