Mánudagur, 3. desember 2007
Sorg og gleði
Miðað við hvernig þessi dagur hefur verið hjá mér, þá hljóta allir dagar sem á eftir koma að verða fínir. Þessi var sem sagt ómögulegur.
En nú er hann búinn. Tjékk.
Þessi tími ársins er alltaf svolítið erfiður þ.e. fram yfir 4. desember, sem er dánardægur litla barnabarnsins míns hans Arons, sonar hennar Maysu minnar.
En lífið heldur áfram. Ég er snögg að ná mér upp.
Ég talaði við yndislega vinkonu mína áðan og mér leið strax betur, fékk að blása út. Takk elsku besta
Mamma mín hún Anna Björg er 79. ára í dag (3. des.). Hún er besta mamma í heimi auðvitað og ég var að hugsa um hversu heppin ég er að eiga mömmu eins og hana. Konan er megakrútt með hjarta úr gulli.
Til hamingju mamma mín og á morgun kíki ég til þín og knúsa þig í kremju.
Svo kemur eitt yndislegt jólalag til ykkar frá mér, í boði hússins.
Góða nóttina dúllurnar mínar.
Falala....
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 00:56 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2987283
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Klús á þig sætasta mín, en hvað ég skil þig. Öll svona tímamót rífa í mann. Til hamingju með mömmuna þína.
Mér þykir vænt um þig elskulega Jenný min
Ragnheiður , 3.12.2007 kl. 01:02
Takk Ragga mín, sömuleiðis alla leið til tunglsins og til baka aftur
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.12.2007 kl. 01:06
Knús frá mér og til hamingju með mömmuna þína.
Bjarndís Helena Mitchell, 3.12.2007 kl. 01:10
Ekki var blásturinn nú mikill hjá þér snúllan mín. Ég tek sko á móti svona vindhviðum hvar og hvenær sem er. Til hamingju með mömmsluna þína. Góða nótt Jenfo sweet dreams.
Jóna Á. Gísladóttir, 3.12.2007 kl. 01:15
Góðan daginn, þetta jólalag fær mig alltaf til að tárast það er svo fallegt !
Ég tek undir með Hallgerði, ég hugsa að það sé ekkert í þessum heimi eins erfitt og að horfa á eftir barni og ég vona að þú og dóttir þín fáið allan þann styrk sem þið þurfið á þessum tíma.
Til hamingju með mömmu þína!
Bestu kveðjur
Sunna Dóra Möller, 3.12.2007 kl. 08:25
Þetta lag olli því nú bara að ég fékk fiðring í magann og fann að jólin eru að fara aðkoma.
Til hamingju með mömmu þína Jenný mín.
Kv. Bloggvinkona.
Linda litla, 3.12.2007 kl. 08:55
Elsku Jenný, innilega til hamingju með hana mömmu þína, njóttu hverrar stundar sem ykkur gefst. Ég skil sorgina í hjarta þínu með litla barnið, það er sárt að sakna, litlir gullmolar munu þó geta glatt ömmu sína næstu daga og vikur grunar mig. Eigðu ljúfan dag, ég er að fara í bæinn núna að hitta prest og útfararstjóra, varð að kíkja á þig áður. Love U girl.
Ásdís Sigurðardóttir, 3.12.2007 kl. 09:12
Til hamingju með móður þína Jenný mín. Ég skil þig svo vel. Ég missti lítinn bróður 7. mánaða. Það fennir samt í sporin, svo undarlegt sem það er. Risa knús á þig bestust og flottust.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.12.2007 kl. 09:33
Þú átt alla mína samúð. Það er hræðilegt að missa barn. Megi dagarnir brosa við þér hér eftir.
Steingerður Steinarsdóttir, 3.12.2007 kl. 09:51
Takk stelpur, núna er sinnið ögn léttara og ég á leiðinni í þvottahúsið. Aldrei friður, nema á jólunum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.12.2007 kl. 09:55
Ég get ekki hugsað þá hugsun til enda að missa barn. Eigðu góðan dag í dag og alla daga.
krossgata, 3.12.2007 kl. 11:18
Megi minning Arons lifa.
Hugsa til ykkar :)
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 3.12.2007 kl. 11:29
Takk Hildigunnur og Krossgata.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.12.2007 kl. 23:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.