Sunnudagur, 2. desember 2007
Jólatörnoff
Jólasveinar heimsins eru ađ undirbúa sig fyrir jólahátíđina í Berlín.
Sá sem býđur, hlýtur ađ vera ţýski jólasveininn.
Ég er međ fordóma gagnvart ţýskunni, ég veit ađ ţađ er skömm ađ ţví, ţetta á ţýsku hafa veriđ skrifađar margar bókmenntaperlur.
Mér finnst ţýskan bara svo köntótt, laus viđ ađ vera sýmmetrísk og svo er engin melódía í henni.
Allavega, ţá viđurkenni ég hér međ fordóma mína og í leiđinni ţá játa ég ađ ţađ er tćpast til meira jólatörnoff í mínum huga en jólasveinn sem talar ţýsku.
En til ađ stemmingsjafna, ţá viđurkenni ég ađ fallegasta jólalag í heimi samiđ á ţessum tungubrjót.
Heims um ból hvađ?
Úje og falalalala
Ég er farin í ţýskunám til ađ losa mig viđ fordómana.
Jólasveinar undirbúa sig í Berlín | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Menning og listir, Tónlist | Breytt s.d. kl. 18:38 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2987283
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hehe, ţetta er nákvćmlega ţađ sama og mér finnst um frönskuna. Mér finnst frakkar alltaf vera ađ rífa kjaft og skammast. Er ţađ líklegast vegna ţess ađ ég skil ekki stakt orđ í frönsku og get ekki hugsađ mér milda jólasveininn á frönsku Skil aftur á móti smá í ţýsku og finnst jóli ágćtur í ţví gerfi Annars finnst mér jóli bara eiga ađ vera íslenskur allstađar í heiminum. Hann kemur jú úr Esjunni. í ullarsokkum međ ţćfđa skotthúfu
Svala Erlendsdóttir, 2.12.2007 kl. 19:17
Sama hér mér finnst ţýskan allt í lagi en hef verulega fordóma gagnvart frönsku.... of erfiđ fyrir mig kannski... Og jólasveinninn er íslenskur !!!
Jónína Dúadóttir, 2.12.2007 kl. 19:19
Ohh.... ég er alveg sammála ţér, ţoli ekki ţýsku.
Er ađ spá í ađ skella mér međ ţér í ţýskunám til ađ losa mig viđ fordómana líka.
Linda litla, 2.12.2007 kl. 19:22
ja..hef bara ekki pćlt í ţessu svona. Athyglisverđur punktur ţetta hehehehe
Persónulega hrifnari af frönskunni, ţýskan er svo hörđ
Ragnheiđur , 2.12.2007 kl. 19:35
Ćj ég er jólaauli...var ađ sjá börn á jólaballi og fékk tár í augun, ţau voru svo innilega glöđ. Jólaball einstakra barna.....
Ragnheiđur , 2.12.2007 kl. 19:37
ţađ er tćpast til meira jólatörnoff í mínum huga en jólasveinn sem talar ţýsku
Ţetta er ţađ fyndnasta sem ég hef lesiđ í dag , fékk svona myndrćnt og hljóđrćnt skot í hugann ..... Ţetta er alveg sehr, sehr gut!
Nú er bara ađ panta ţýskukennslu hjá Mími í jólagjöf !
Gute nacht
Sunna Dóra Möller, 2.12.2007 kl. 19:42
Oh, tungumál, skemmtilegt umrćđuefni. Var látin lćra fullt af ţýskum ljóđum sem eru svo hrikalega falleg, og sum međ ljóđum, ađ ég kolféll fyrir málinu. Franskan er líka flott, en fallegust finnast mér slavnesku málin, ţau eru einhvern veginn svo heillandi. Hef veriđ ađ reyna ađ lćra smá serbó-króatísku gegnum árin, en satt ađ segja hef ég nánast ekkert viđ máliđ ađ gera, ţannig ađ ţađ verđur ekki mikiđ úr ţví.
Spánskan, sem ég lćrđi sem krakki, ţegar mamma og amma ákváđu ađ flytja til Spánar í hálft ár, var nánast drepin í menntó ţegar viđ voru látin lesa einhvern exístensíalista (leiđinlegan) og lćrđum svona 7 heiti á öldugjáflri en gátum ekki keypt okkur ís skammlaust á Spáni (nema ég sem lćrđi ţađ sex ára). En til ađ sanna mál mitt um leiđinlega spönskukennslu ţá var ort um kennarann minn og námsefniđ:
Sjáiđ fjandafćluna
forđist drenginn ţenna
sem Unamuno-ćluna
er ađ reyna ađ kenna!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 2.12.2007 kl. 22:47
Afsakiđ, á ađ vera: öldugjálfri, eins og glöggir hafa eflaust áttađ sig á.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 2.12.2007 kl. 22:48
Meira af dellu, sum ţýsku ljóđin voru međ lögum, meinti ég, ekki ljóđum ... döh, ég skal hćtta, greinilega of nývöknuđ!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 2.12.2007 kl. 22:50
Jenny Una var međ ţetta allt saman á tćru í gćr. Búiđ ađ éta alla jólasveinana og ţeir voru sko allir íslenskir
mail
Jóna Á. Gísladóttir, 2.12.2007 kl. 23:46
ţýska er fín :D
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 3.12.2007 kl. 00:00
Verđ bara ađ leiđrétta hana Svölu. Ţađ er sko ekki séns ađ jólasveinarnir búi í Esjunni - ţessum hól. Ofmetnasta fjall á landinu og hananú. Ég lćrđi nú alltaf sjálf bara ađ ţeir kćmu úr fjöllunum og var aldrei neitt ákveđiđ fjall tilgreint en ţykir mér líklegast ađ ţađ sé Hekla, enda Grýla og Leppalúđi tröll sem ţrífast ábyggilega vel nálćgt öskunni úr eldfjallinu.
Mér finnst ţýskan annars súpermál en var lengi vel illa viđ frönskuna. Núna er ég hins vegar alltaf skotin í frönskumćlandi Kanadamönnum sem eru alveg ógurlega sexí og ég veit ekkert betra en hlusta á ţá tala frönskuna međ sínum undarlega syngjandi.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 3.12.2007 kl. 08:10
Ég er viss um ađ finnski jólasveinninn er ennţá meira turnoff Rakasta
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 3.12.2007 kl. 09:36
Ásthildur: Segđu, uxi gaxi kulamalaja eđa vottever. Hehe.
Stína: Franska er sexý, svo einfalt er ţađ.
Ţiđ eruđ frábćr öll sömul eins og venjulega og kunniđ ađ fíflast. Ţađ er vanmetinn eiginleiki.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.12.2007 kl. 09:53
Anna: Ţú ert bara frábćr. Ég hló upphátt!
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.12.2007 kl. 09:54
Kristín, ţú ert greinilega ekki Reykvíkingur
Viđ megum alveg vera hrifin af okkar fjalli eins og allir eru hrifnir af fjöllum sinnar heimabyggđar. Viđ erum bara fleiri...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 3.12.2007 kl. 09:57
Hildigunnur: Heyr, heyr
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.12.2007 kl. 10:48
Rétt hjá ţér Hildigunnur. Ég er ekki Reykvíkingur - bjó ţar samt í tíu ár. Hef bara aldrei skiliđ ađdáun Reykvíkinga á ţessu fjalli. Finnst Keilir t.d. miklu flottara fjall ţótt ţađ sé minna.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 3.12.2007 kl. 18:42
Stína: Ţetta eru helgispjöll
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.12.2007 kl. 23:20
Ég meina međ Esjuna sko, hún er fallegasta fjall í heimi, fyrir utan Himmelberjet sko
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.12.2007 kl. 23:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.