Föstudagur, 30. nóvember 2007
Kom, sá og sigraði!
Gurrí Har bloggvinkona okkar allra, kom sá og sigraði í Útsvarinu. Hún og aðstoðarmenn hennar (DJÓK) tóku Hafnarfjarðargengið með miklum yfirburðum.
Okokok, reyni aftur. Þau unnu með nokkurra stiga mun, Skagamennirnir og takast á við Ísafjörð. Þar sem Ólína bloggvinkona okkar allra, er innanborðs.
Allsstaðar eru þessir bloggarar. Það er ekki svo þáttur sýndur í sjónvarpi, að stjórnendur og a.m.k. einn þátttakandi séu ekki ofurbloggarar og því sem næst.
Annars finnst mér Útsvarið ekki skemmtilegt, nema ef vera skyldi látbragðsleikurinn. En í kvöld stóð ég með mínu fólki, ekki það að ég hafi nokkurn skapaðan hlut með Akranes að gera, nema fyrir ágæta vini mína sem þar búa.
Annars rétt held ég haus vegna ógeðispestarinnar sem hrjáir mig og það er beinlínis sársaukafullt að reyna að Haffa Kaman. En ég reyni, það verður að virða mér til vorkunnar.
Á morgun ætla ég að jólast, þó ég þurfi að gera það úr sjúkrarúminu, hálfdauð úr sótthita.
Á sunnudag bökum við heima hjá frumburði og trylltar mannætur munu ekki aftra mér frá því að mæta. Jafnvel þó það kosti mig lífið.
Dramadrottning hvað?
Skreytum hús með greinum grænum, falalalala.....
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:04 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 2987289
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Farðu nú vel með þig....en ég skil vel að þú viljir jólast, ég ætla líka að jólast alveg feitt um helgina !
Passaðu þig samt á kökubakstrinum, ef maður er ekki í formi þá fer allt í klessuna stóru.....binn ðer...donn ðatt eins og þú sást !
Góða nótt í alla nótt !
Sunna Dóra Möller, 30.11.2007 kl. 22:29
Ég spyr nú bara eins og bláhærður bjáni, eru að koma jól??? allavega er engin árstíð hjá mér, nema kannski hannikka, er það ekki eitthvað gyðinga something??? Ég er bara í limbó. G.N.
Ásdís Sigurðardóttir, 30.11.2007 kl. 22:39
Nei Ásdís, jólin koma ekki, við færumst nær þeim.
Nema ef við tökum smá sveig, eins og ég ætla að gera.
Þröstur Unnar, 30.11.2007 kl. 22:43
Flott hjá Gurrý og co - farðu vel með þig, láttu dekra við þig !
Edda Agnarsdóttir, 30.11.2007 kl. 23:43
Þröstur! Taka sveig . Ég hef reynt. Þau koma samt!
Spurningaþættir pirra mig óstjórnlega og ég forðast að detta inn í þá. Leitt að missa af Gurrí og félögum samt. Sé kannski rírönnið
Jenný mín láttu þér batna! Handónýtt að þurfa að jólast sem hálf kona. Það bara gengur ekki upp.
Laufey Ólafsdóttir, 30.11.2007 kl. 23:48
Já, fröken Guðríður stendur sig vel í flestu og svo elskar hún MIG!
Og svona frú Jenný, ekkert væl, lætur bara þinn væna ektamann svæfa þig með gælum og þá vaknar þú stálslegin á morgun!
Magnús Geir Guðmundsson, 1.12.2007 kl. 00:32
Ha ha, Laufey . Það er víst sama hvað maður reynir, jólin koma alltaf á réttum tíma.
Svo er ég alveg sammála þér um spurningaþættina. Ég horfi t.d. aldrei á Gettu betur og er sama þó ég verði útskúfuð úr samfélagi siðaðra manna fyrir vikið.
Vona að þér batni fljótt pestin, Jenný, ég veit af reynslu hvað það getur verið ömurlegt að vera veikur rétt fyrir jól. Og ég er búin að fatta hver dóttir þín er , indæl stelpa.
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir, 1.12.2007 kl. 00:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.