Þriðjudagur, 27. nóvember 2007
Alkajól
Jól og alkahólismi eru eitruð blanda.
Sem betur fer var ég ekki orðin fyllibytta þegar stelpurnar mínar voru litlar.
Ég hef sloppið fyrir horn í jólahaldinu undanfarin ár, þ.e. áður en ég fór í meðferð, en bara rétt svo.
Í hitteðfyrra, þ.e. síðustu jólin sem ég var virk, var ég svo heppin að fá lungna- og barkabólgu. Ég lá hálfdauð í rúminu yfir jólin, sem kom sér ákaflega vel, því ég var orðin langt leidd af drykkju og hefði átt verulega erfitt með að standa mig í því hlutverki sem ég hef ásamkað mér á jólum.
Læknirinn var svo elskulegur að segja mér að ég gæti smitað og þar með var komin pottþétt afsökun fyrir lok, lok og læs. Ískápurinn var auðvitað úttroðin af dýrindis hráefnum til matargerðar en hva, það var sett á bið.
Bið sem í raun varði þar til ég fór í meðferð á nýju ári, seint á nýju ári.
Það er ekki eins og maður hafi verið eitthvað jólaskraut, ónei.
Ekki par jólaleg hún Jenný Anna þarna í restina.
En í fyrra og núna gegnir öðru máli.
Þetta er snúra, já jólasnúra.
Falalalalalalala!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Snúra, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 2987133
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 64
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hehe ég fékk mér jólatré og hreindýr áðan, alveg að komast í jólagírinn...er nebblega hrædd um að detta úr honum þegar nær dregur og Himmaleysið fer að bíta fastar...
Knús á þig elskuleg
Ragnheiður , 27.11.2007 kl. 14:55
Ragga hreindýrakjöt? GMG verð svöngég er algjört rándýr.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.11.2007 kl. 15:01
Ertu kvíðin Jenný?
Þröstur Unnar, 27.11.2007 kl. 15:10
Þröstur: Takk fyrir að spyrja, en nei ég er ekki kvíðin. Ef ég væri það þá myndi ég blogga um það, ég held nefnilega að ég sé löngu komin yfir tjáningarhræðslu á blogginu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.11.2007 kl. 15:14
hehe eins og þú ert búin að sjá þá er mitt hreindýr seigt undir tönn....það er ljósahreindýr
Ragnheiður , 27.11.2007 kl. 15:21
Frábært hjá þér.
Þröstur Unnar, 27.11.2007 kl. 15:30
Borðaði hreindýrainnanlæri í gær...það var of gott !
Njóttu aðventunnar Jenný, þú átt það svo skilið !
Sunna Dóra Möller, 27.11.2007 kl. 16:00
Þú ert yndi
Hrönn Sigurðardóttir, 27.11.2007 kl. 16:24
Megir þú bara eiga virkilega gleðileg edrújól!
Aðalheiður Haraldsdóttir, 27.11.2007 kl. 16:53
Jólasnúra með fullt fullt af ljósum í öllum regnbogans litum. lovjú svítí.
Jóna Á. Gísladóttir, 27.11.2007 kl. 17:33
Marta B Helgadóttir, 27.11.2007 kl. 22:07
Svei mér þá ef ég gef þér ekki bara smá jólagjöf. Er ekki búin að setja þetta á mitt eigið blogg, gef hér moblourum sneak peek hér. Litla skotta mín á sellóið og þetta er svooo flott hjá þeim...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 28.11.2007 kl. 09:07
Nú fór ég að gráta, yndisleg gjöf Hildigunnur og takk fyrir mig. Þau eru svo ábúðarfull og einbeitt þessi krútt. Arg. Krúttkast.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.11.2007 kl. 09:18
:)
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 28.11.2007 kl. 09:28
en hei, þú skrifar komment konstant hjá mér við næstu færslu fyrir neðan þá sem lógískt er að skrifa við :D Kommentalínan hjá mér er næstum því jafnhá heiti færslu...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 28.11.2007 kl. 10:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.