Fimmtudagur, 22. nóvember 2007
Jenný Anna jólast
Jæja þá er komið að því. 32 dagar til jóla og nú þýðir ekkert að hangsa og vafra um í eintómu kæruleysi lengur. Það eru að koma jól. Þau eru rétt handan við hornið.
Í dag ætla ég að viðra sjálfa mig, enda búin að vera svo lengi innanhúss, vegna veikinda, að ég óttast að ég sé komin með víðáttufælni. Það kemur í ljós.
En áfram að efninu.
Ég fer og kaupi jólagardínur. Ójá og gott ef ekki einn dúk eða tvo. Maður getur alltaf á sig blómum bætt.
Húsband fór á taugum þegar ég tilkynnti honum að ég ætlaði í hinn alræmda Rúmfatalager.
Þangað fer hann ekki ótilneyddur, en ég þarf að sækja þangað bráðnauðsynlegan hlut.
Ég er enginn aðdáandi svona verslanamonstera sjálf, en stundum þarf að gera fleira en gott þykir.
Ég sagði bandinu að taka Pollýönnu á verslunarferðina, hann væri heppinn (og ég líka) að við værum ekki á leiðinni þangað á Þorláksmessu. Hann róaðist. Maðurinn er sjúklega hræddur við minn alræmda hillusvip.
Eftir að hafa gengið í gegnum miklar sorgir vegna yfirvofandi, mögulegs rjúpnaskorts, tók ég þá ákvörðun að hætta að velta mér upp úr þessu, annað hvort koma þær eða ekki og ef ekki þá nær það ekki lengra. Við borðum þá Bamba eins og í fyrra.
En nú er hinn formlegi jólabloggtími runninn upp, spennið beltin, nú verður allt vitlaust.
Hó,hó,hó
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 64
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
ERtu athyglissjukur óvirkur alki,? Hvað ertu alltaf að bulla?
Turninn (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 11:54
Mér sýnist Turninn vera kominn með jólakvíða , hillukvíða RL kvíða og fleira sem ekki hefur verið greint eða skráð hjá lyfjaeftirlitinu eða sjúkdómavörnum ríkisins.
Bretinn heimtar trial dinner á bamba eða annað kjötmeti sem mér gæti dottið í hug fyrir Aðfangadagskvöld. Kom í ljós að maðurinn er svona líka þvílíkur sökker fyrir íslensku aðfangadagskvöldi. Ekkert má fara úrskeiðis hehe
Jóna Á. Gísladóttir, 22.11.2007 kl. 12:06
jæja bara farinn helvítið á honum . Og nú halda allir að ég sé kú-kú
Jóna Á. Gísladóttir, 22.11.2007 kl. 12:06
Önd, ég mæli með önd í kirsuberjasósu á jólum. Snilldarmatur...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 22.11.2007 kl. 12:09
Ég sá Turninn líka - hann var illa haldinn - og ég get því staðfest að þú ert ekki kú-kú, Jóna.
Lára Hanna Einarsdóttir, 22.11.2007 kl. 12:12
Jónsí mín, henti út turni en ég veit hvað þú meinar.
Önd er frábær, athuga það.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.11.2007 kl. 12:12
Á ég ekki bara að skella turni inn aftur? Læt nægja að loka á kennitölu. Tóti verður glaður.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.11.2007 kl. 12:13
Sko Tóti kominn aftur. Magic
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.11.2007 kl. 12:15
Hildigunnur. uppskrift. NÚNA!
Jóna Á. Gísladóttir, 22.11.2007 kl. 12:48
Mér finnst gaman að fara í Rúfatalagerinn hérna í Slow town, þegar líður að jólum. Hann er í svo passlegri stærð Hver er þessi Tóti, er hann fullur...... af einhverri vanlíðan ?
Jónína Dúadóttir, 22.11.2007 kl. 12:50
Hæ skvísa. Hvað eru turnar að derra sig? fá þeir enga athygli? allavegana farður varlega í RL maður kaupir yfirleitt meira en maður þarf. Hér er lítið jólastuð, en þetta kemur svona undir miðjan des. þá dett ég í jólin eins og áður.
Ásdís Sigurðardóttir, 22.11.2007 kl. 12:53
Hvar er þessi Tóti ? Sé hann ekki.
Ætlarðu þér út í allt svifrykið eftir löng veikindi, þú valdir daginn
Jólahvað...
M (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 13:24
Bíddu, bíddu, var ég að lesa rétt: "Who killed Bambi" ? ...
Jólin eða aðfangadagskvöld eru algjört púsl hjá mér. Hver koma í mat og hver ekki o.s.frv. Maturinn er svo ákveðinn útfrá sérþörfum-og dyntum hvers og eins. Dóttirin borðar ekki kjöt og sonurinn ekki grænmeti - eða svona næstum því...(þau eru tvíburar og annað fékk kjötgenið og hitt grænmetis) .. Þrautalending er kalkúnn-næstumekkikjöt með fyllingu, ... og náttúrulega staflar af meðlæti og rjómasósum og slurp...
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 22.11.2007 kl. 13:43
Jóna ekki svíkja bamba, plís.
Jóhanna: Til margra ára var ég með tvöfaldan matseðil. Rjúpur og hamborgarhrygg. Það sem maður lætur eftir börnum. GMG
Ásdís: Fönnið liggur í að kaupa meira en maður ætlaði
Jónína: Ég kem af fjöllum, hvar er Slow Town? Á ég að vita?
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.11.2007 kl. 13:53
Jóna, og þið hin <a href="http://brallibauk.blogspot.com/2007/11/andabringur-me-kirsuberjassu.html">gjörið svo vel</a>. Fullt af spennandi uppskriftum svo á sama vef...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 22.11.2007 kl. 16:05
HVAAÐ?
æi, garg, þarf víst að vera í html ham til að geta gert link.
moggabloggdrasl ;)
Hér er þetta (nú ætti þetta að koma rétt út)
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 22.11.2007 kl. 16:06
jámm, þetta var skárra.
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 22.11.2007 kl. 16:06
Bamba hehehehehehehe. Nú fórstu alveg með það hehehehehehehe. Ég snæði lífrænt-ræktað-fjallalamb.Eða vegalamb það er víst lítill bragðmunur á því. Og smá grís verður eldaður af gömlum vana ekki að ég borði svoleiðis en aðrir í fjölskyldunni gera það.En ég jólast ekki mikið.Læt aðra um það að missa sig enda brennur mitt Visa ekki yfir á þessum árstíma.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 16:38
Til hamingju með að vera formlega byrjuð að jólablogga....hlakka til komandi daga !
Sunna Dóra Möller, 22.11.2007 kl. 16:44
Péess...Ég þarf svo að kíkja í rúmfatalagerinn líka...og Ikea....og Blómaval....og Garðheima....ogogogog...!
Jólin...jólin...jólin koma brátt !
Sunna Dóra Möller, 22.11.2007 kl. 16:54
SD: Við þurfum að hittast vúman. Við erum systur ég segi það satt.
Hildigunnur: Er komin með uppskrifirnar þín í favorits.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.11.2007 kl. 19:56
og ég er mamma ykkar
Jóna Á. Gísladóttir, 22.11.2007 kl. 20:09
Mommí, mommí dírest. Hehe.
Sunna Dóra: Sendu mér meil svo ég geti sent þér. Vantar adressu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.11.2007 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.