Mánudagur, 19. nóvember 2007
Hálvitahúmor!
Frá því ég sá fréttina um konuna sem lifir eðlilegu lífi þrátt fyrir að vera aðeins með hálfan heila, hef ég beðið þolinmóð á meðan fréttabloggarar hafa sett fram skoðanir sínar á málefninu.
Og það má segja að ég hafi fundið á mér að þessi setning væri of góður biti fyrir "íslenska húmorista" sem finnst þetta brjálæðislega fyndin saga.
Kona með hálfan heila lifir eðlilegu lífi.
Mér datt í hug að ég myndi sjá fyrirsagnir í þessa veruna:
Teljast það fréttir?
Fullt af konum gera þetta!
Alþingismenn gleðjast!
Frjálslyndir flippa út!
og viti menn, nánast hver einasta var þarna og fleiri til.
Fyndið.
Íslenskur húmor í fúnksjón.
Ég hlæ, hahahahaha
GMG - súmí!
Úje!
Kona með hálfan heila lifir eðlilegu lífi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 5
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 2987291
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Nefnilega!! Ég fylgdist náið með þessu, þar sem ég varð að stilla mig um að taka virkan þátt...............
Hrönn Sigurðardóttir, 19.11.2007 kl. 21:09
Ég játa að ef þetta er nottla gullið tækifæri til fíflagangs en farðu ekki með það lengra Hrönnsla mín, bloggheimur má ekki frétta þetta
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.11.2007 kl. 21:12
Hér á að standa "ég játa að þetta er nottla gullið tækifæri". Fljótfær, arg.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.11.2007 kl. 21:12
Já þetta var of asnarleg frétt til að sitja á sér..
En þú gefur það upp hérna sjálf að þú hafir þótt þetta fyndið.. Þú vissir að þetta yrði eitthvað sem ala myndi aulahúmor af sér og það segir okkur öllum að þú ert full sjálf að þessum aulahúmor en þorir bara ekki að sýna það, heldur reynir að sparka í þá sem þora...
En að öllu gamni slepptu þá gladdist ég mjög mikið fyrir hönd læknavísindanna...
Kveð fyrir hönd allra "hálfvitanna" sem blogguðu um þetta.
Stefán Þór Steindórsson, 19.11.2007 kl. 21:35
Auðvitað hefur maður alltaf smá aulahúmor, stundum er maður bara í þannig skapi að maður hlær af næstum öllu. Afhverju kallarðu þig hálfvita Stefán? hver var að sparka í hvern. Fyrir mér er þessi kona kraftaverk. Gleðjumst með henni.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.11.2007 kl. 21:41
Ég man líka símanúmer og nöfn fyrirhafnarlaust. Ætli það segi okkur eitthvað?
krossgata, 19.11.2007 kl. 21:44
Það átti að vera þoka hinu megin í heilanum á henni. Er það þinn helmingur Stefán?
Þröstur Unnar, 19.11.2007 kl. 21:52
Þröstur: Góður.
Krossgata: Er með sama vandamál, one wonders
Ásdís: Lífið er bjútífúl.
Stefán Þór: Ekki nóg með að ég SPARKI í ykkur aulahúmoristana heldur RÍF ég hjartað úr brjósti ykkar líka. Láttekkisonna maður, af hverju er hlutunum tekið svona alvarlega?
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.11.2007 kl. 21:56
Mér fannst Stefán Þór fremur fyndinn!!! Er hann ekki að grínast? Eruði að segja það?
heheeheheh
Hrönn Sigurðardóttir, 19.11.2007 kl. 22:17
Damn!....Ég sem ætlaði að blogga: "Ég vissi það!".
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.11.2007 kl. 01:03
Heppinn að lesa þetta blogg fyrst
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.11.2007 kl. 01:06
Heyrði einhverntíma um barn sem fæddist nánast heilalaust, en svo óx heilin bara þrátt fyrir að það hafi alltaf verið sagt að slíkt gerðist ekki. Svo við vitum minna um heilann og hvernig hann starfar en margir vilja vera láta. Ætli einhverjar stöðvar taki ekki bara við því sem heilinn á að gera ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.11.2007 kl. 09:43
Ásthildur: Mér finnst þetta þræl merkilegt líka, það veit nefnilega enginn nógu mikið um heilann og starfsemi hans. Kannski er hægt að taka afleggjara af honum og skella í næsta mann. Pant fá afleggjara af Einsteins.
Gunnar Th: Gott að þú hafðir gott af.
Hrönn: Stefán Þór er fyndinn, en hvort hann var að grínast? Hm... er ekki viss.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.11.2007 kl. 09:53
Ég er frekar hræddur núna... Veit ekki hvort svarið er rétt.. Var ég að grínast eða ekki? Getið þið ekki bara svara fyrir mig, ég hreinlega vill ekki láta ykkur halda neitt slæmt um mig.
Ég ætla bara að gera athugasemd við eitt af þessum svörum sem komu á eftir mínu og það er ætlað Ásdísi "Afhverju kallarðu þig hálfvita Stefán?" Var það ekki augljóst þar sem ég hafði verið svo mikill hálviti að blogga um þessa frétt.. En sammála er ég þér að þetta sé kraftaverk.. Ætla bara ekki að segja það að þessi kona sé kraftaverkið.
Stefán Þór Steindórsson, 21.11.2007 kl. 00:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.