Fimmtudagur, 15. nóvember 2007
Magnafsláttur í Héraðsdómi Reykjavíkur?
2-1/2 árs fangelsi fær maður fyrir kynferðisbrot gegn sex ungum stúlkum á aldrinum 4-13 ára þegar brotin voru framin.
Ég verð svo sorgmædd, ætlar viðhorf dómstóla aldrei að breytast í þessum málaflokki?
Ég tek fram að ég hef enga ofurtrú á refsingum en það á að hafa afleiðingar að beita ofbeldi. Og það á svo sannarlega að hafa afleiðingar að meiða börn.
Dómar á Íslandi eru í engu samræmi við alvarleika brota, a.m.k. ekki í ofbeldismálum.
Þegar ég las þessa frétt þá hugsaði ég, þarna er magnafsláttur í gangi. Sex fyrir einn.
Vont mál.
Dæmdur í 2½ árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn 6 stúlkum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dómar, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
En sorglegra er að sama hvað er reynt þá er ekkert hlýtt á þegna þessa lands sem HEIMTA betri dómskerfi og úrræði vegna svona hluta. Maður er að verða ansi þreyttur á að arga á grjót....
Bara Steini, 15.11.2007 kl. 18:26
þetta er nú meira ruglið. Hvað ætli systkinum mannsins finnist um þetta? Þessum sem eiga börnin. Ég á ekki aukatekið orð. Og hvað svo? Hvað á að gera við þennan mann eftir 1 ár þegar hann labbar út af Hrauninu? Setja á hann staðsetningartæki eða verður honum bara frjálst að halda áfram að níðast á börnum. Þetta er þyngra en tárum taki....
Jóna Á. Gísladóttir, 15.11.2007 kl. 18:32
Hneisa
Jónína Dúadóttir, 15.11.2007 kl. 18:40
Það sama á við hér og varðandi refsingar fyrir akstur undir áhrigum áfengis og fíkniefna - Þjóðin vill þyngri refsingar, dómstólar segjast einungis fara eftir lögum og verði þar að auki að miða við dómahefð...þeir sem geta breytt lögunum eru þingmennirnir, en þar virðast fári finnast sem þora að taka af skarið. Svo er of langt til kosninga. Ekki séns að alþingismennirnir hlusti á kjósendur núna.
Púkinn, 15.11.2007 kl. 19:08
Þetta er ekkert nema bara sorglegt!
Sunna Dóra Möller, 15.11.2007 kl. 19:17
Já ég er orðin ansi þreytt á að bíða eftir breytingum, rétt eins og þið og samfélagið allt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.11.2007 kl. 19:39
Hefði alveg mátt standa 21 ár!
Sigríður Sigurðardóttir, 15.11.2007 kl. 19:46
Dauðarefsing hefði verið rétt í þessu tilfelli eða lífstíðar fangelsi
Alexander Kristófer Gústafsson (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 02:00
Dómaranir sjálfir ættu að hljóta refsingu fyrir að gefa svona lága dóma, án gríns þá ætti dómarinn að fá sirka 10-15 ár í fangelsi fyrir misnotkun í starfi
Alexander Kristófer Gústafsson (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 02:02
Dómar í barnaníðsmálum, verða eins nema að barn alþingismanns/konu eða dómara lendi í slíku, þá gæti mögulega orðið breyting á dómum, eða ný lög yrðu samþykkt, til að auka refsingar
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 16.11.2007 kl. 02:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.