Fimmtudagur, 15. nóvember 2007
Mamma klípti mig!
Ég ætlaði að hitta skemmtilegar konur í kvöld, en það breyttist og ég fór hvergi.
Í staðinn fékk ég heimsóknir frá frumburði og Sörunni og auðvitað kom hún Jenný Una Eriksdóttir með mömmu sinni.
Við ætluðum að borða saman og gerðum reyndar, með aðeins öðruvísi formerkjum en upphaflega var áætlað.
Þegar Einar og Sara náðu í skottuna á leikskólann, kveinkaði hún sér þegar mamma hennar klæddi hana í úlpuna, og bar ekki fyrir sig höndina eftir að þau komu hingað heim.
Einar og Sara drifu sig á slysó með barnið sem var nokkuð ánægð með að fara til læknis. Henni finnst það mjög, gaman.
Þau biðu og biðu og loksins fékk frökenin að hitta lækni, sem skoðaði höndina og spurði Jenný Unu hvar meiddið væri. Jenný benti á stað fyrir neðan olnboga og sagði samvinnuþýð "Héddna". Læknirinn spurði aftur og núna hvað hefði komið fyrir og sú tveggja ára leit ásakandi augum á móður sína og sagði ákveðið "Mamma mín klípti mig". Söru var ekki skemmt, en Einar varð að snúa sér undan, því hann fékk kast yfir forstokkuðum svipi barnsins.
Nú Jenný fékk verðlaun og kom arfahress til baka, því eftir að læknirinn hafði skoðað handlegginn, gat hún skvett honum í allar áttir og kenndi sér einskis meins.
En eins og Einar sagði,
Það er aldrei of varlega farið.
Og hættu að fikta í mér amma, voru lokaorð þessarar tæplegu þriggja ára snúllu þegar ég knúsaði hana tryllingslega þegar hún var að fara heim.
En..
hún kemur í lúll á laufardaginn.
Ójá
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Spil og leikir, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
LOL ég held ég hefði slegist í hóp með Einari ef ég hefði verið á staðnum. Aftur á móti ef ég hefði verið í Söru sporum hefði ég sennileg ''klípt'' forstokkað barn. hahahaha.
Skemmtilegar konur voru skemmtilegar konur og þú kemur næst.
Jóna Á. Gísladóttir, 15.11.2007 kl. 01:12
Hehehehe æj hún er yndisleg. Samúð mín er öll hjá Einari, tómt vesen að mega ekki springa úr hlátri.
Ragnheiður , 15.11.2007 kl. 01:13
Ekkert smá sæt, litla stúfið, þú ert ríkari en ég hélt ; )
Skarpi (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 01:30
Ekki öfunda ég hana Söru þína, en litla manneskjan er náttl. bara draumur.
Ásdís Sigurðardóttir, 15.11.2007 kl. 02:08
Hún er yndisleg litla ömmuskottan þín
Katrín Ósk Adamsdóttir, 15.11.2007 kl. 07:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.