Miðvikudagur, 14. nóvember 2007
Og mér er ekki boðið!
Ég er ósátt, mjög ósátt.
Það er búið að steggja Jón Ásgeir og mér var ekki boðið.
Reyndar voru bara strákar þarna en samt. Ég er búin að versla við manninn í fjölda ára. En nananabúbú á hann, því það var enginn útlenskur og frægur í partíinu.
Hjörtur Magni ætlar að gifta brúðhjónin á laugardaginn og mér var ekki boðið. A.m.k. ekki ennþá.
Þetta er brúðkaup aldarinnar. Frusssssssssss, það eru 94 ár eftir af öldinni og ekki hægt að toppa.
Án gríns, þá las ég í 24 Stundum í gær allt um eignir og veldi Jóns Ásgeirs og fjölskyldu og miðað við þær upplýsingar, þá ætti brúðkaupið að verða eitthvað í líkingu við hollígongið þegar Díana giftist rolunni honum Karli pretaprins um árið, vansællar minningar. Allt annað er pjúra níska.
Annars er ég ekkert öfundsjúk. Ónei.
Ég er farin að reyna að ná græna litnum úr andlitinu á mér.
Ég þarf nefnilega að fara í Hagkaup og versla í matinn, hm.. nei höfum það Nóatún, á enginn eftir að gifta sig þar?
Síjúgæs!
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:29 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Uss þetta er örrgggla ógeðslega leiðinlegt brullllkaup hvort eð er. Enginn frægur eða neitt, bara venjulegir ríkir ÍSSSLÍNGAR
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 14.11.2007 kl. 16:12
Ég held að Paul bítles eða eric clapton eða eitthvað álíka flott dæmi eigi eftir að mæta í þyrlu í brúðkaupið. Bíddu bara.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.11.2007 kl. 16:19
Ég er viss um að John Lennon verður þar...........
Hrönn Sigurðardóttir, 14.11.2007 kl. 16:29
Ég segi eins og Hrönn - er viss um að John kallinn verði þar! En ég held að hann sé hjá okkur öllum á Íslandi um þessar mundir.
Edda Agnarsdóttir, 14.11.2007 kl. 16:48
Spurning um að komast að því hvar þetta verður og fara í felubúning og leika papparass og selja hæstbjóðanda myndirnar ! Æ níd monní for kristmass !
Sunna Dóra Möller, 14.11.2007 kl. 17:28
ég styð tillögu Sunnu Dóru!
halkatla, 14.11.2007 kl. 18:47
Susssssssu Jón lætur sækja þig á einkaþotu korteri fyrir messuna.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 19:11
Alltaf fékk ég kók þegar mér varð flökurt og fékk gubbupest þegar ég var lítil. Kannski það virki vel gegn svona grænku.
krossgata, 14.11.2007 kl. 21:02
Pápi gamli sagði reyndar að hann væri búinn að gifta sig þ.e. Jón Ásgeir. Hann var nefnilega kvæntur konu héðan á ská í fjölskyldunni. Það var víst dálítið erfitt að skilja, því hann þurfti að punga töluvert út. En ástin hefur sigrað Jón Ásgeir eins og fleiri, og hann ákveðið að prófa aftur blessaður. Eins og hann hafi ekki haft efni á að ganga frá hinum pappírunum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.11.2007 kl. 23:08
Kommon people alveg róleg í ályktununum, hann á ekki nema um 100.000.000.000.- til að casha, kæmi ekki á óvart að sjálfur John Lennon sæi um skemtiatriði, og gestir af öðrum plánetum létu sjá sig. En eitt veit ég þó fyrir víst að Davíði Oddsyni verður ekki boðið, enda er hann bara ölmusumaður og þurfalingur. Og í endann þá verður haldin flugeldasýning sem verður umfangsmeiri en allar geimferðaráætlanir heimsins fyrr og síðar og ekki síst Kínverja sem klökkna í samanburði. Og síðan verður bara business as usual, all work no play dæmi í gangi, og grátur og gnístran tanna ef ekki verður hægt að sölsa undir sig fyrirtæki á borð við General Electrics, og Lockersmith verksmiðjurnar, eða Harðfisksölu Valda, og Stíflulosun Gvenda.
Skarpi (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 00:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.