Þriðjudagur, 13. nóvember 2007
Hálfvitarannsókn
Enn ein hálvita rannsóknin hefur litið dagsins ljós. Konur sem eru eins og stundaglös í laginu virðast vera gáfaðri en við hinar, og þær eignast einnig gáfaðri börn. Hm...
Ástæðan mun vera sú, að í fitunni á mjöðmum kvenna eru omega-3 fitusýrur, sem næra bæði heila móður og barns meðan á meðgöngu stendur. Fita á kvið inniheldur hins vegar omega-6 fitusýrur sem hafa engin áhrif á þroska heilans.
Ég þekki nokkrar stundaglasakonur, þær eru gáfaðar. Ég þekki líka mjaðmalausar konur og þær eru líka gáfaðar. Svei mér þá ef ég þekki einn einasta kvenmann sem er ekki meira og minna brilljant. Þetta er nú meiri bölvaðekkisens kjaftæðið.
Á nú að reyna að koma inn enn einni innrætingunni í hausinn á okkur gáfukvendunum?
Er aldrei friður?
Konur eru rétt búnar að ná því að fegurðin liggur ekki í kílóafjöldanum.
Sjitt og arg.
Súmíbítmíbætmí.
Úje.
Stundaglasavöxtur til marks um gáfur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þetta náttlega hreinlega algjörlega á við mig, ég er svona stundaglas og með eindæmum gáfuð. Mjaðmirnar á mér eru fullar af omega þremur og ég á von á öll börnin mín verðu Nóbelsverðlaunahafar !
Spurning hvort að feitar mjaðmir og feitur magi jafni þetta eitthvað út og þá verði til meðal Jón eða Jóna
Sunna Dóra Möller, 13.11.2007 kl. 16:34
Jenný mín, þú veist kanski ekki afhverju karlmenn fá alltaf bestu hugmyndirnar rétt eftir kynmök ?? Það er afþví að þeir eru nýbúnir að vera beintengdir við snilling
Það eru allar konur gáfaðar, sumar sýna það bara minna en aðrar.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 16:35
Var eitthvað minnst á konur sem eru eins og kúlur ? Allaveganna ekki mjög gáfaðar -sjá blogg-
Hehehe
Ragnheiður , 13.11.2007 kl. 16:37
Öll mín börn og barnabörn eru óhemjugáfuð og hæfileikarík og þarf ég að taka það fram að auðvitað er ég það líka En samt hef ég aldrei verið og verð aldrei eins og stundaglas í laginu
Jónína Dúadóttir, 13.11.2007 kl. 16:58
Yesssss!!!! Loksins get ég vitnað í rannsóknir og sagst vera gáfuð! Enn meiri ástæða til að eignast lítinn Einstein!!
Hugarfluga, 13.11.2007 kl. 18:12
Tjah, ég ætla nú svosem ekki að segja mikið um þessa rannsókn, en langar að gera athugasemd við að rannsóknin sé að reyna að "segja" eitthvað. Mig langar bara að svara tveimur spurningum:
Spurning 1. "Á nú að reyna að koma inn enn einni innrætingunni í hausinn á okkur gáfukvendunum?"
Nei. Það er auðvelt að túlka vísindalegar rannsóknir á þann hátt að þær eigi að segja okkur hvernig við eigum að dæma einstaklinga, en það er nú bara alls ekki tilfellið. Náttúran er bara einfaldlega ekki pólitískt rétt. Hærri menn fá frekar að ríða en stuttir, og það þýðir ekkert að reyna að vera ósammála því. Það bara hefur ekkert að segja, eða á allavega ekki að hafa neitt að segja um það hvernig við lítum á hvort annað, og hvernig við metum okkur sjálf, eða hvers við leitum í maka. Það er vel þekkt staðreynd að við erum mjög misjafnlega greind, og einfaldir hlutir eins og næring, menntun o.s.frv. hafa mjög sterk áhrif á það, það er ekkert nýtt. Að taka þessu sem einhverri árás á það hvernig konur eigi eða eigi ekki að líta út er að misskilja punktinn gjörsamlega.
Spurning 2: "Er aldrei friður?"
Nei. Það er sama hvort þú ert kona eða karl, hvítur eða svartur, feit eða grönn, venjuleg eða skemmtileg eða hvað, það verður aldrei friður í þessum efnum, enda ætti ekkert að vera friður í þeim. Það er sjálfsagður hluti þess að vera manneskja að vera ekki fullkomin, og það er alveg sama hvaða hópi þú tilheyrir, það eru og munu alltaf vera til uppnefni yfir mig og þig og okkar fjölskyldur. Það er bara hluti af lífinu að vera með ýmsa galla, fjölmarga sem maður getur andskotann ekkert gert í, og það verður bara að hafa það. Það þýðir ekkert að rífast við raunveruleikann. En við eigum líka ekki að taka mið af "betri" eða "verri" manneskju eftir því hvort hún sé svona eða hinsegin líklegri til að eignast svona eða hinsegin börn. Að fara inn á þá braut er að fara algerlega út úr vísindalegri hugsun eins og við þekkjum hana, og yfir á afskaplega umdeilt svæði sem heitir "siðfræði".
Svo er hitt, að þetta er tölfræði. Þetta þýðir ekki að þú getir reiknað út greind vinkonu þinnar eða barna hennar með því að mæla stærðina á henni. Tölfræði virkar ekki á einstaklinga, hún virkar bara þegar um er að ræða sem stærstan og sem fjölbreyttastan hóp fólks. Þess vegna, jafnvel þó að við sleppum siðfræðinni algerlega, er það tölfræðilega (og þ.a.l. vísindalega) algerlega út í hött að halda að svona niðurstaður eigi við mann prívat og persónulega, eða þá sem maður þekkir.
Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 18:48
Það er líka spurning hvernig gáfurnar voru fundnar út. Líklegt þykir mér að konurnar hafi þurft að reikna út eitt og annað og leysa þrautir að hætti gömlu IQ prófana.
Í dag er litið til mun fleiri þátta þegar gáfur eru mældar. Til að mynda er tilfinningagreind metin, hæfileikinn til að umgangast annað fólk, skynjun á listum og sitthvað fleira.
Jens Guð, 13.11.2007 kl. 19:09
Muniði nokkuð eftir rannsókninni, þar sem kom fram að gáfur erfast einungis gegnum móður ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.11.2007 kl. 19:45
Er málið að konur með stærri mjaðmagrindur fæði börn með stærri höfuð.
En hver fjármagnar þessar endemis vitleysu rannsóknir??? Hefur einhver spáð í það?
Ingi Geir Hreinsson, 13.11.2007 kl. 20:40
Ég veit ekki hver fjármagnar, það er alltaf verið að læra meira og meira Ingi Geir
Bárður Heiðar: Kommon við erum að læra. Meira og meira og sjá: á endanum verðum við uppljómuð
Ásthildur: Þetta stendur í biblíunni. Hehe
Helgi Hrafn: Við erum bara að skemmta okkur hérna. En takk fyrir fróðleikinn.
Þið öll takk fyrir að hafa komið mér til að skellihlægja.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.11.2007 kl. 20:52
Jens Guð, finnst þér líklegt að fólk sem vinni að rannsóknum á greind fólks geri sér ekki fyrir fjöþættri greiningu á greind?
Þú ættir kannski að leggja niður núverandi störf og fara út í þennan rannsóknarbransa fyrst þér finnst ,,líklegt" að þeir hafi unnið sín störf á einn eða annan máta.
Ég sé ekki af hverju fólk er að lesa eitthvað meira úr þessari rannsókn en hún segir.
Ekki myndi ég æsa mig ef ég frétti að lágvaxnir karlmenn að meðaltali eignuðust gáfaðri börn. Ég myndi amk ekki reyna að hrekja niðurstöður þeirrar rannsóknar með því að benda á að lágvaxinn vinur minn eigi litla vitlausa krakkagemlinga.
Ingi Geir: Það þarf ekkert að vera að rannsóknin hafi snúist um tengsl mjaðma og gáfna upprunalega. Oft eru notaðir ótalmargir þættir í svona rannsóknum og úrvinnslan úr gögnunum gefur í ljós einhverja fylgni.
Einar Örn Guðmundsson (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 23:04
Bull eretta..
alva (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 00:06
nú vantar bara rannsókn sem sýnir að ljóshærðir séu gáfaðri, þá fæ ég þrennu: elsta barn, flott vaxin og ljóska - nei ok ég lýg, ég er ekki með fullkominn "stundaglas"vöxt
halkatla, 14.11.2007 kl. 01:11
...og langt því frá að vera ljóska sýnist mér af myndinni.
Annars er þetta ein af þessum heimskulegu rannsóknum. Ég man að fyrir allmörgum árum kom hálfsíða í mogganum um niðurstöður vísindalegrar rannsóknar sem sýndu að því oftar sem fólk hefur samfarir því líklegra er að frjóvgun muni eiga sér stað. Ótrúlegt að það sé hent fullkomlega nothæfum peningum í svona bull.
Páll Geir Bjarnason, 14.11.2007 kl. 06:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.