Miðvikudagur, 7. nóvember 2007
Dóttir mín hittir Simon Cowell
(Sorrí Maysa, þessi mynd er of góð, til að fleiri fái ekki að njóta hennar og fyrirgefðu að mamma þín skuli skúbba Cowell dæminu og splattera á bloggið sitt.)
McCartney fjölskyldan er að þvælast fyrir mér og mínum endalaust og botnlaust í einhverri mynd.
Ég get ekki opnað blað, eða netmiðil öðruvísi en að fá ítarlegar fréttir af Paul, Heather, Stellu og Beatrice McCartney. Paul sem á með réttu að tilheyra gærdeginum (Yesterday) heldur áfram að poppa upp vegna samskiptaörðugleika og almenns hjarðeðlis.
McCartney sást kyssa harðgifta konu í vikunni, hann er nýbúinn að hanga með Reneé Selwegger og þeirri þriðju sem ég man ekki hver er. Rólegur á neðri helmingnum kallinn minn.
Maysa dóttir mín fór út að borða með Robba sínum (hann var að útskrifast í gær) og Brynju tengdó, á einn af flottari stöðum Lundúnaborgar. McCartney var ekki með í för.
Maysan var í kjól frá Stellu McCartney, (sagði ég ekki, þessi familía er allsstaðar) þegar hún hitti Simon Cowell sem kynnti hana fyrir einhverjum mönnum sem hann var með og slúðurblaðadrottningunni henni dóttur minni fannst hún hafa dottið í lukkupottinn, af því karlinn er svo skemmtilegur og mikill dúllurass. Ég mun ekki segja frá frekari samskiptum dóttur minnar og fjölskyldu, við þennan fræga mann, nema greiðsla komi til.
Annars sagði Amma-Brynja að Cowellinn hafi blikkað Maríu grimmt á meðan hann talaði við hana, hún sagði hins vegar ekki orð um að McCartney hafi verið á svæðinu.
Ég spyr; Brynja Nordquist, hvar var MYNDAVÉLIN?
Píslofandhappíness!
Úje
Kossaflens á Paul McCartney | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Tónlist, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:40 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 2986883
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Í alvöru?? og engin mynd, þetta gengur ekki. Var Simon með hneppt frá?? details dear details
Ásdís Sigurðardóttir, 7.11.2007 kl. 23:40
Gleymdi að spyrja Brynju áðan hvort hún hafi verið með myndavélina. Hehe!
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.11.2007 kl. 23:42
Váááá! Héðan í frá ertu nottla ekkert minna en skávinkona Simons Cowell En til hamingju með Robba og Maysu. En hvaða útskrift var þetta? (Aðdrepastúrforvitnikarl)
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 23:45
Robbi var að útskrifast með master í "guðminngóðurégmanekkihvaðþaðheitirkall". Eitthvað í sambandi við músik. Man bara ekki nákvæmlega hvað það heitir.
Brynja mín, settu inn í kommentakerfið ef þú ert ekki farin að lúlla út í Londres
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.11.2007 kl. 23:52
Jesús hvað þið eruð miklar kerlingar!
Jón Steinar Ragnarsson, 8.11.2007 kl. 00:04
LOL. þið eruð æðisleg. Öll með tölu. Allt fólkið sem kemur fyrir í þessari færslu, höfundurinn og bloggvinirnir.
Jenný myndin af M er náttúrlega bara gullmoli en hún á eftir að drepa þig. hahahahahahaha
Rólegur á neðri helmingnum kallinn minn.
Jóna Á. Gísladóttir, 8.11.2007 kl. 00:07
Jón Steinar: Hehe, you said it.
Jóna: Á ekki að fara að klippa?
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.11.2007 kl. 00:12
Haha! Það er eins og hún hafi gleymst á bókasafninu og vaxið upp úr gleraugunum sínum
Auðvitað var Cowell að blikka hana hún er megabeiba
Sendi hamingjuóskir til fjölskyldunnar með útskrift heimilisföðurins! Frábært!
Laufey Ólafsdóttir, 8.11.2007 kl. 00:19
Jenný Anna, þú ert óborganleg! En ef ég ætti pening, þá myndi ég borga fyrir færslurnar þínar!
Sigrún (IP-tala skráð) 8.11.2007 kl. 01:12
Hurrðu öskurnar...? Langaði bara að deila með ykkur þessum frábæra feminíska prósa frá kynsystur ykkar, sem ég hraut um á svamli mínu hér í bloggtjörninni...mátti til. (Athugasemdirnar eru ekki síðri.)
Smellið hér.
Jón Steinar Ragnarsson, 8.11.2007 kl. 02:35
Jón Steinar: Var búin að sjá þessa færslu og mér varð hreinlega óglatt. Ég tók eftir að höfundur vinnur á Hrafnistu. Hvað gera bændur?
Sigrún: Þú ert í boði hússins, rukka seinna, þegar ég er búin að fá Nóbelinn
Laufey: Þeim er hér með komið til skila, þar sem dóttir mín er tryggur lesandi bloggsins míns.og takk fyrir kveðjuna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.11.2007 kl. 08:15
Hæ aftur... Maya er enn að tala um Simon :.. Hún er í skýjunum eftir að hafa spjallað við hann.. GLÆTAN að ég hefði tekið mynd af honum þarna inni á veitingastaðnum ....Þá hefði sonur minn BRJÁLAST.. ;-)
love u
p.s vorum sofnðuð kl.21.30 í gær allir þreyttir eftir útiveru með SIMON
brynja Nordquist (IP-tala skráð) 8.11.2007 kl. 08:52
Þið drepið mig þarna í London Brynja. OMG! Tala við þig á eftir.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.11.2007 kl. 08:54
AAAAAAAAAAA ég er á arginu, Simon Cowell (og nú á innsoginu) Guð hann er aaalllgjjjörrr dúllurass, plííís, segja meira, við erum nú andlega skyldar Jenný mín svo þú ferð varla að rukka ættingja, ha? Errþanokkuð?
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 8.11.2007 kl. 09:39
Krumma: Þú færð "the dirty details" í hugskeyti frá mér kæra systir. Hann er dúllurass en gæti nú alveg látið vera að blikka Maysuna, sem gæti verið dóttir hans og svo er hún svo fallega gift. Grái fiðringurinn hvað?
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.11.2007 kl. 11:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.