Miðvikudagur, 7. nóvember 2007
Ég er alki...
..og þá er mér svo sem slétt sama um hvort það er vegna þess að ég er haldin sjúkdómi eða að ég hafi komið mér upp fíkninni til að deyfa upplifanir.
Ég las blogg hjá einhverjum meðferðarfrömuði (Mumma held ég) í gær og las þar um skilgreiningu hans á fíkn. Hann virtist ekki gefa mikið fyrir sjúkdómshugtakið alkahólisma. Einhvertímann hefði ég farið á límingunum yfir því að fólk héldi því fram að fíkn væri ekki sjúkdómur.
Núna er mér slétt sama.
Það er búið að sýna fram á það, margoft, að fíkn sé sjúkdómur. Þó enn sé leitað að geninu
En eins og að ofan greinir, þá er mér nokk sama.
Skilgreini mig fyrst og fremst manneskju sem er edrú.
Þess vegna má þetta liggja á milli hluta.
Í bili að minnsta kosti.
Allir edrú og bráðheilbrigðir í dag er það ekki?
Ójá.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Snúra, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
jamm....algjörlega skýr í kollinum með andlitið ofan í bók með dassi af sjálfsvorkun !
Sunna Dóra Möller, 7.11.2007 kl. 09:50
Auðvita veit fólk að þetta er sjúkdómur það er margsannað. knús
Kristín Katla Árnadóttir, 7.11.2007 kl. 09:59
Ég líka og ekkert nema gott um það að segja,enda er til lausn við þessum sjúkdómi og hann þekkir þú Jenný gangi þér allt í haginn kveðja Úlli.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 7.11.2007 kl. 10:13
ég er edrú.. allavega fram að hádegi.
Þú ert auðvitað langflottust Jenný mín. Edrú og eggjandi.
Jóna Á. Gísladóttir, 7.11.2007 kl. 10:26
Ég er edrú ..... ennþá
Hrönn Sigurðardóttir, 7.11.2007 kl. 10:37
Stundum eru vindmyllurnar bara til að snúast, óþarfi að berjast við þær allar. Sá sem þú vitnar í hefur oft nokkuð spes skoðanir en hey, hann nær árangri og það er nóg.
Ragnheiður , 7.11.2007 kl. 10:43
Þú ert eins og áður flottust
Mig langar að bæta við það sem hún Ragnheiður segir hérna á undan mér. Ég held að þessi framsetning sé meira leið þessa ákveðna frömuðar til að aðgreina sig frá meðferðarbatteríi SÁÁ. Ég las þennan pistil og finnst hann frekar vera hártogun um orðanotkun en eitthvað annað. Það er alveg sama hvernig horft er á einstakling sem hefur ekki stjórn á fíkn sinni í áfengi eða dóp, hann er í sjúklegu ástandi. Mig skiptir engu frekar en þig hvort meðferðarfrömuðurinn vill horfa á hann og segja: hann er haldinn fíkn, eða hann er haldinn sjúkdómi. Þeir óvirku alkar sem ég þekki umgangast sjúkdómshugtakið á allt annan hátt en pistillinn lýsir. Ef ég á að vera alveg hreinskilin þá finnst mér sú lýsing frekar svona svart/hvít. En eins og Ragnheiður segir: Það er mest um vert að ná árangri og ef hann gerir það þá brosir sólin við fleirum en ella
Knús
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 11:27
Ég er edrú - ef frá er talið að ég er alltaf high on life
Dísa Dóra, 7.11.2007 kl. 11:52
Dísa Dóra: Ég er líka hátt uppi á lífinu og tilverunni
Anna: Sammála þér eins og venjulega og já gott ef það virkar
Ragga: Ég er nefnilega ekki í miklubardagastuði í dag hehe, er að taka til í skúffum OMG
Jónsí: Að vera edrú fram að hádegi í þínu tilfelli er kraftaverk
Úlli: Það skiptir auðvitað mestu máli að maður þekki sitt ástand og kunni að nýta sér þær leiðir sem manni hafa verið kenndar.
Katla, Beta og SD: Love u guys
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.11.2007 kl. 12:28
Greining Doctor Silkworth stendur enn eins og klettur, sama hvað einhverjur mummar vilja tjá sig um þetta. Að afneita þeirri greiningu er eins og að segja rúmfastann krabbameinssjúkling þjást af rúmleti og ístöðuleysi.
Jón Steinar Ragnarsson, 7.11.2007 kl. 16:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.