Miðvikudagur, 7. nóvember 2007
Af blómum, bók, kerti og fallegri konu
Ég vil byrja á því að þakka allar fallegu kveðjurnar sem mér hafa borist á meðan ég var í veikindastandinu. Nú er mér þokkalega batnað og því getið þið sparkað í mig standandi. DJÓK.
Annars er mér ekki hlátur í hug, ég er alveg þræl meyr og með smá kökk í hálsi.
Ég á svo yndislega fjölskyldu, bestu dætur í heimi, ásamt húsbandi sem uppfyllir háan alþjóðlegan gæðastuðul og fjölskylda mín er ekki af verri sortinni svona almennt og yfirleitt.
Í kvöld kom frumburðurinn hún Helga mín Björk ásamt gelgjubarnabarninu honum Jökli, í heimsókn til mín. Helga Björk, örlát á sjálfa sig eins og systur hennar, knúsaði mömmu sína, færði henni blóm, kerti og bók. Hugsið ykkur, bók. Hún heitir The Road og ég ætla að gleypa hana í mig á morgun. Frumburður ásamt erfingja voru búin að fara í ógeðissænskubúðina (IKEA) og voru þau svo frústreruð eftir þá heimsókna að þau keyptu nánast upp allt í nálægri Bónusverslun.
Hvað um það, frumburður sagðist vera að skrifa bók um "Árin með Jennýju undir áhrifum" (henni finnst hún fyndin), aðra sem heitir "Nokkrir góðir dagar án Jennýjar" (þegar ég fór í meðferð sko) og þá síðustu, eftir að ég varð edrú og hún mun heita "Hamskipti Móðurinnar". Svo skemmtilegur vitnisburður eða þannig.Skæð þessi elsta dóttir mín.
En hvað um það. Ég er viðkvæmnisbolti þessa dagana og mér þykir afskaplega vænt um stelpurnar mínar, enda heppin með þær allar þrjár.
Svo er hugur minn hjá henni Jónu vinkonu minni, ofurbloggara, mömmu Gelgjunnar og Þess Einhverfa, ásamt pabba þeirra Bretanum, sem lifa með höfuðið hátt, þrátt fyrir ýmsar hindranir sem mæta foreldrum fatlaðra batna. Ég dáist að henni og hvet ykkur til að lesa bloggið hennar hérna.
Knús á þig Jónsí mín og takk fyrir daginn, þið öll í bloggheimum.
Lofjúgæs!
Kjéddlingin
Úje
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 2987323
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þessi færsla snerti mig Jenný. Love you
Heiða Þórðar, 7.11.2007 kl. 01:21
Elsku Jenný mín þú ert flottust Knús á þig ljúfust.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.11.2007 kl. 01:56
Gott að lesa svona færslu í upphafi dagsins!
Njóttu dagsins og bókarinnar, þú átt það skilið !
Sunna Dóra Möller, 7.11.2007 kl. 08:23
Það er gott að staldra við og sjá og meta hvað maður á. Til hamingju með fólkið þitt og eigðu góðan dag.
krossgata, 7.11.2007 kl. 09:33
Ég las í gær, kommentaði ekki, ég er asni, fór nebblega þá beint til Jónu.....með krumpukveðju
Pollýanna (í pásu)
Ragnheiður , 7.11.2007 kl. 09:45
nú fór ég að grenja haddna... hef grenjað nóg í vinnunni þessa vikuna.
Viltu biðja Frumburð um að senda mér áritað eintak af fyrstu tveimur bókum (Nokkrir góðir dagar án Jennýjar ARGH )
lovjúsvítí
Jóna Á. Gísladóttir, 7.11.2007 kl. 10:24
Snökt, snökt - svvooo fallegur pistill Ég fer alveg að koma suður, þarf bara að klára kennslutörn. Get ekki beðið.
Fæ ég líka áritað eintak, öll bindin takk???
Knús
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 11:04
Jóna og Anna þið fáið eintök nr. 1 og 2 af öllum fargings bókunum. og Anna drífa sig.
Takk allar fyrir sætu kveðjurnar.
Jónsí mín aldrei er of oft grátið í vinnunni eins og kjéddlingin sagði.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.11.2007 kl. 12:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.