Þriðjudagur, 6. nóvember 2007
Styttur bæjarins...
..og minnisvarðar, eru að fá nýjan meðlim, hana Bríeti Bjarnhéðinsdóttur, þá merku konu.
Það er löngu tímabært að minnast hennar með afgerandi hætti, þó eflaust séu margar betri leiðir til en að reisa styttur og minnisvarða.
Heima hjá Bríeti var Kvenréttindafélag Íslands stofnað fyrir 100 árum.
Ég er að hugsa um að taka það upp hjá sjálfri mér næsta sumar, að gera hausatalningu á styttum bæjarins ásamt minnisvörðum og sjá kynjahlutfallið.
Vá hvað það er fyrirsjáanleg útkoma, körlum í hag.
En ég ætla að gera það samt svo ég geti rifið kjaft um það næsta haust hér á blogginu mínu og náð mér í holla hreyfingu í leiðinni. Gæti auðvitað hringt í Reykjavíkurborg og spurt, en ég geri það ekki, því hver segir að hlutirnir VERÐI að vera einfaldir?
Áfram stelpur,
Ójá.
![]() |
Minnisvarði um Bríeti Bjarnhéðinsdóttur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Femínistablogg, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.2.): 9
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 2987539
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr
Athugasemdir
Veistu að ég gerði mjög óljósa könnun á þessu í tengslum við ratleik sem ég stjórnaði í æskulýðstarfi í tengslum við styttur og miðbæinn. Það eru afar fáar af konum eða eftir konur. Það er stytta að Björgu fyrir utan Odda að mig minnir, stytta af konu í Hljómskálagarðinum einnig. Svo er stytta eftir Nínu Sæmundsson fyrir framan Miðbæjarskólann. Móðurást. Einnig minnir mig að verkið utan á RSK húsinu í Tryggvagötu sé eftir Gerði Helgadóttur. Við hringdum í Listfræðing hjá Listasafni RVK og hún sagði okkur að það væru afar fá verk til eftir konur eða af konum og kortlagning á þessum höggmyndum er bara ekki til!
Soddan er nu det!
Ha´det bra
Sunna Dóra Möller, 6.11.2007 kl. 12:49
Já, áfram stelpur! Til hamingju með 100 ára afmæið. Bríet var merkiskona og mun flottari en flestir þessara karla sem ratað hafa í styttur. Bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 6.11.2007 kl. 13:22
Jæja, þá varð Steinunni Valdísi að ósk sinni. Nú er ekkert lengur því til fyrirstöðu, að reist verði stytta af ljóðskáldi Reykjavíkur, Tómasi Guðmundssyni, einu fremsta og hugljúfasta skáldi íslenzku þjóðarinnar. Það er skömm að því að ekki enn hefur verið reist stytta af honum í höfuðborginni. Góður staður yrði Hljómskálagarðurinn, en margir aðrir staðir koma líka til greina.
Vendetta, 6.11.2007 kl. 13:44
Reykjavíkurborg gaf út bækling sem heitir Styttur bæjarins (eða hefði átt að heita það), búin að snúa hér öllu við í leit að honum! Men den finns ontje. Svo þá er ekki um annað að ræða en að telja!
Æ, það er fínt að fá styttu af Bríeti. Um að gera að hafa konurnar aðeins sýnilegar.
Kolgrima, 6.11.2007 kl. 14:38
Til lukku með Bríeti, já auðvitað ætti þetta að vera á svipuðum fjölda, konur hafa líka afrekað heilmiklu gegnum tíðina, það hefur bara svo lítið verið fjallað um slíkt í sögunum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.11.2007 kl. 14:53
Sammála því að það mættu vera fleiri styttur af konum, enda mun skemmtilegra að horfa á styttur af konum en körlum. Ég mæli líka eindregið með að þú gerir gangskör í hausatalningunni og nælir þér í afgerandi ástæðu til að hafa í frammi ærlegt fjas, enda er fjas til framdráttar :)
Brjánn Guðjónsson (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 15:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.