Laugardagur, 3. nóvember 2007
Laugardagslögin eru hættuleg heilsu minni!
Jesús minn, þvílík sjálfspynting það var í kvöld að hlusta á lögin þrjú í ofannefndum þætti. Það eru fleiri að gera grín að okkur en Barði (og fá borgað fyrir það) og það með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Mikill rosalegur ruslahaugur var þetta. Auðvitað eru mönnum mislagðar hendur við samningu á músík, en þetta toppaði allt sem ég hef séð lengi. Ég vil taka fram að ég settist við sjónkann með opnum hug. Aðeins of opnum því nú er ég með hausverk.
Jón Gnarr bjargaði þessu eins og svo kemur Diddú og hlýtur að hæfileikajafna, annars súa ég lagahöfundunum, a.m.k. þeim fyrsta og síðasta.
Er farin að ná mér í magnýl, þetta gengur ekki.
Ruslana hvað?
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Sjónvarp, Tónlist | Breytt s.d. kl. 21:11 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2987243
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þetta er alveg einstaklega illa lukkaðir þættir, er samt að reyna að gefa þessu séns með því að horfa með OPNUM HUGA liggur við að heilinn leki út, eg er svo opin.
Ásdís Sigurðardóttir, 3.11.2007 kl. 21:11
Jón Kristófer: Mér fannst Barði ekki flottur núna, né síðast enda á hann betur heima í öðru músíksamhengi og gerir stólpagrín að öllum ballettinum.
Ásdís passa heilabúið. Hehe
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.11.2007 kl. 21:19
Ég er hætt að reyna.....
Þetta er vonlaus þáttur!
Hrönn Sigurðardóttir, 3.11.2007 kl. 21:20
Missti greinilega af miklu ;-) en ég er reyndar eldheitur aðdáandi Barða síðan hann söng Stop in the name of love á svo dauðyflislegan hátt að maður lá í hlátri, en fannst lagið samt nett sjarmerandi í þessum undarlega flutningi. En að hann sé grunaður um að vera að gera at í einhverjum, eru það fréttir? Var ekki Gilzenegger í þessu? Ég verð greinilega að tékka á málinu. Mér finnst ennþá ,,Ég les í lófa þinn" best!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 3.11.2007 kl. 21:20
ég gleymdi þessu eina ferðina enn. Ég elska tárakallinn hérna efst í færslunni. Ekkert smá miserable and unhappy grey
Jóna Á. Gísladóttir, 3.11.2007 kl. 21:24
Elsk´ann Barða! Sammála Önnu með Eika-lagið, algjört æði!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.11.2007 kl. 21:26
Hæ aftur, búin að horfa, þetta er fyndnara en Silvía Nótt (og er ég þó auðmjúkur aðdáandi). Ef þetta sigrar Evrovision (Þorvaldur talar um Eurotrash) þá er bara búið að afhjúpa sýninguna. En alla vega þá er Erpur sammála mér ... það er ágætt.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 3.11.2007 kl. 21:30
Ég og fjölskyldan lágum í hlátri vegna Barða sjálfs og svo fannst okkur lagið fyndið! Svo var Gnarr æði.
Jenný og þið hin, það er leikur hjá mér kl. 22.
Edda Agnarsdóttir, 3.11.2007 kl. 21:47
Besta atriðið í þættinum fannst mér Erpur þegar hann líkti viðlaginu hjá Barða við söng dverganna sjö í Mjallhvíti.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 3.11.2007 kl. 21:51
Sammála nöfnu og skrifa undir flest sem Erpur hafði um málið að segja.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 3.11.2007 kl. 21:53
Iss við fáum eingin atkvæði þetta er ömurleg lög. Það er ekki hagt að senda þessi lög út.
Kristín Katla Árnadóttir, 3.11.2007 kl. 21:59
Ég verð nú bara að fá að tjá mig líka..
Barði er bara gúrú...þetta lag mun fara alla leið....loksins kom eitthvað sem ýtir við liðinu......áfram barði gúrú Íslands í lagasmíðum....
hei hei hei hó hó hó
VVIK (IP-tala skráð) 3.11.2007 kl. 22:02
Ok, við erum sammála um að Barði rúlar, en af hverju skyldi það vera? Jú af því hann kann þá list að vera íslenskur músíkplebbi. Haha.
Jóna: Hvernig ferður að því að gleyma fjórum þáttum? Þetta er einbeittur gleymskuvilji. Hurru Jónsí mín á ég að fá mér Lindubuff?
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.11.2007 kl. 22:16
Ég held að við ættum að gefa lagasmíði upp á bátana Skemmti mér ágætlega yfir laginu hans Barða en þó að ég sé kona á besta aldri og á ekki einu sinni mann að þá var ég ekki að fíla þessa beru vaxtaræktagaura.
Katrín Ósk Adamsdóttir, 3.11.2007 kl. 22:20
hehe algjörlega einbeittur gleymsku- og brotavilji.
meilí meil með dassi af msn
Jóna Á. Gísladóttir, 3.11.2007 kl. 23:14
Barði er einfaldlega snillingur og ljótt af þér Jenfo kúttípútt að uppnefna hann!
Magnús Geir Guðmundsson, 3.11.2007 kl. 23:31
Jón Arnar hitti naglann á höfuðið .. var að koma frá fíló .. tónleikar með Gospelkór Reykjavíkur og eh norskum gospelkór líka... Gulli Briem á trommur og Jói Ásmunds á Bassa Sigurður Flosa á saxa og ég veit ekki hvað... mikið er ég feginn að hafa farið.. sé Barða á morgun
Gísli Torfi, 3.11.2007 kl. 23:34
Ég tek ekki þátt í svona sjálfspyntingu svo ég sleppi því bara að horfa á þessa þætti! (eða gleymi )
Huld S. Ringsted, 3.11.2007 kl. 23:36
Hvað er að gerast með íslensku lagahöfundana okkar?eigum við ekki nóg af góðu og hæfileikaríkum söngvurum? hvar er verið að troða skrækum negra í þennan þátt, hvar er þjóðernis hyggjan?
villi (IP-tala skráð) 3.11.2007 kl. 23:42
Hvurslags neikvæðni er í gangi, þetta var alls ekki lakasti þátturinn. Horfði á þennan með tveim unglingssonum og við skemmtum okkur hið besta. Þátturinn í þarsíðustu viku var snöktum verri. Okkur hér á bæ þykir þetta hin besta skemmtun. Við erum 6 á aldrinum 14-46. Áfram með smjörið RÚV!!!
Sólveig Margrét Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 3.11.2007 kl. 23:56
Barði er snillingur! Kaldhæðnin lak af hverju orði hjá honum og lagið er meiri ádeila en ungfrú Silvía nokkru sinni.
Díta (IP-tala skráð) 3.11.2007 kl. 23:57
Hehehehehe ég gleymdi þessum þætti enn eina ferðina. En ég verð á tónleikum næsta laugardagskvöld í laugardalshöll. Svo ég missi af honum aftur. Þar verður meðal annars söngfólk úr Fíladelfíu.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 00:10
Íslensk dagskrárgerð er yfir höfuð heilsuspillandi - og af hverju er alltaf sama fólkið alls staðar?
Deili ekki feiknarlegum áhuga sumra á blogginu á Agli og enn síður á Kolbrúnu og um hina er ég búin að tala út!
Kolgrima, 4.11.2007 kl. 01:38
Á ballið á, er greinilega fengið að láni hjá tveim meisturum, þ.e. Geirmundi hinum gasalega hvíta negra og Hallbirni, sem svo eftirminnilega söng Hér á landi á. Hann fær raunar innblástur frá almættinu sjálfu, sem segir okkur að líta ekki þangað með von um betri tíð í Eurovision.
Jón Steinar Ragnarsson, 4.11.2007 kl. 20:20
Jón Steinar: N'u hló ég upphátt, Hallbjörn er með merkilega íslenskunotkun og Geirmundur er nákvæmlega hvítur negri, ekkert meira og ekkert minna.
Kommon people hvað?
Kolgríma: Ég er með Egil í gjörgæslu. Not (eins og krakkarnir segja)
Birna Dís: Veistu þú ert heppin kona.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.11.2007 kl. 20:24
Þetta var alveg ferlega leiðinlegt og eiginlega þjóðarskömm að þessu dæmi öllu saman, það viðast allir í fokki þarna, einnig kynnir og dómarar; thats how bad it is
DoctorE (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 09:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.