Laugardagur, 3. nóvember 2007
Í dag..
..hef ég böðlast áfram eins og bilaður valtari í maníu. Mér hefur tekist að gera eftirfarandi:
Færa mig frá tölvustól í sófa, frá sófa í eldhússtól, úr eldhússtól í annan eldhússtól osfrv.
Jenný Una er hér en hún hefur verið mikið á ferðinni um húsið, á tveimur jafnfljótum.
Eitthvað fannst henni amma sín vera í latari laginu og hún tók háfa kókflösku sem stóð á borðinu og hellti úr henni "alleg óart" á gólfið. Svo sagði sú stutta: Amma það er bleyta á gólfinu, þú verrur að þvo hann (gólfann sko).
Þegar ég var búin að því benti hún mér á að vindurinn væri kominn í trén og við yrðum að fylgjast með honum. Hann er stundum smá reiður en bara "pínupínulítð".
Nú syngur hún hástöfum um "Pippi Långstrump" á meðan hún hoppar ofan á Einari þar sem hann liggur á sófanum.
Ræktin hvað.
Er farin að elda, öruggast að halda sig við efnið hérna.
Úje.
P.s. Skelli hérna inn einni trommumynd af barninu til skemmtunar.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Spil og leikir, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ahh, æðislegt trommuömmubarn
Kolgrima, 3.11.2007 kl. 18:09
Þvílík orka. Hún verður flottur forsætisráðherra eða trommari eða kjarneðlisfræðingur eða flugfreyja eða veðurfræðingur. Líst vel á ykkur. Knús frá Skaganum.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.11.2007 kl. 18:20
hehe reyndu bara að líta út fyrir að vera bissí næst svo barn finni ekki verkefni handa ömmu í hrönnum.
Ragnheiður , 3.11.2007 kl. 18:25
hehehe alleg óart. The attitude-princess. Just love this kid
Jóna Á. Gísladóttir, 3.11.2007 kl. 18:43
msn er enn bilað, varð að blokka þig aftur.
Ragnheiður , 3.11.2007 kl. 19:27
Ertu nokkuð til í að biðja foreldrana um uppskrift að svona baddni. Kræsturinn, hvað hún er mikill dúllurass!! *andvarp*
Hugarfluga, 3.11.2007 kl. 20:09
Gaman að lesa þetta,var einmitt í sömu sporum að "passa" þrjú barnabörn.Finn einmitt hvað aldurinn er að vinna á móti manni,ég hreinlega kann þetta ekki. (Hef kannski aldrei kunnað ) Man samt þegar ég var og hét að þetta var ekkert mál,rann einhvern veginn svo auðveldlega.Núna er ég skíthrædd um að eitthvað komi fyrir !.En elska þau út af lífinu,nýt þess út í hörgul að upplifa allt upp á nýtt með þeim,og þessa dásamlegu tilfinningu að verða ennþá hissa ?
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 3.11.2007 kl. 20:09
Vá hvað hún er mikið krútt
Marta B Helgadóttir, 3.11.2007 kl. 20:37
Takk gott fólk, en nú er hún sofnuð og var orðin dauðþreytt og við "gömlu" hjónin líka.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.11.2007 kl. 20:48
Upprennandi snillingur, ekki spurning. Er amman ekki að hressast með kvöldinu??
Ásdís Sigurðardóttir, 3.11.2007 kl. 21:02
Takk fyrir innlitið, sætu konur!
Hallgerður: Nei, listakonan heitir Nita Leland.
Hugarfluga, 3.11.2007 kl. 22:25
Ji, ég kommentaði á mitt blogg á þínu bloggi. Ég er ekkert of vel gefin! Sorrý, Jenný mín.
Hugarfluga, 3.11.2007 kl. 22:27
Ammen er þreytt og sæl, Ásdí smín. Takk Marta og Fluga ég er át enn einu sinni í msn heiminum. Dem.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.11.2007 kl. 22:28
Ég myndi mikið gefa fyrir að fá að hlusta á þennan dásamlega accent hjá ömmubarninu. Hann er yfirkrúttlegur - eins og hún er sjálf þessi prinsessa. Haltu áfram að afreka það að hvíla þig - smjúts
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 3.11.2007 kl. 22:47
Nú hló ég hátt
Hugarflugan er að drepa mig hahahahahaahhahahahahahha
Jóna Á. Gísladóttir, 3.11.2007 kl. 23:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.