Laugardagur, 3. nóvember 2007
Af misstórum hörmum-snúruvæs og öðruvæs!
Stundum er ég í stuði til að fíflast. Í dag hefur verið svona fífladagur hjá mér. Ekki að ég sé búin að vera í svona arfagóðu skapi, ónei, ég er lasin og mjög kvíðin fyrir mánudeginum og rannsókninni sem þá brestur á. En einhvern veginn nenni ég ekki að fara að hella úr mínum tilfinningahlandkopp (sorrí orðbragðið) yfir ykkur, þ.e. að fara útlista fyrir ykkur hvað ég eigi bágt, því miðað við marga, t.d. bara veika fólkið sem bloggar hérna, þá á ég alls ekki bágt. En stundum tekur maður ekki rökum, ekki einu sinni sínum eigin.
Á mánudaginn fæ ég aftur róandi og verkjalyf í æð, og fyrir óvirkan alka er þetta kvíðaefni, þó búið sé að sannfæra mig um að þetta verði allt í lagi, að uppfylltum vissum aðgerðum, af minni hálfu. Það gekk vel í síðustu viku enda bloggaði ég um það, og niðurstaðan var að vímur væru ofmetnar og ég var þúsund sinnum fegin, þegar hún rjátlaðist af mér.
Nú stend ég frammi fyrir öðru inngripi og ég get hreinlega ekki beðið eftir að eiga það að baki. Þess vegna er ég búin að vera dálítið döpur og þá er vísast að ég ærslist sem aldrei fyrr, á bloggsíðunni minni. Ég kalla það bömmerjöfnum eða mótvægisaðgerðir.
Svo fæ ég svo skemmtilegt komment við fíflafærslunum mínum, því ég á svo marga ólíka og skemmtilega bloggvini sem allir hafa skæðan húmor.
Af hverju tengi ég þetta við Heather Mills og hennar raunir? Jú mér finnst hún, ekki frekar en ég, eiga neitt rosalega bágt í hinu stóra samhengi.
Hvað Stella sagði, Stella gerði, Heather sagði Heather gerði, Paul sagði, Paul gerði, "who gives a flying" júnó?
Þarna eru það peningarnir sem verkjar undan nr. 1, 2 og 3. Hjá þeim öllum.
Í hinu stóra samhengi þá verða sum vandamál bara hlægileg og þess vegna ætla ég hvorki að æmta né skræmta. Enda edrú og í góðum málum.
Heather!
Better run for your live little girl (svo ég vísi í eitt ljóða Bítles frá í denn).
Úje
Mills: Stella gerði mér allt til miska | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Snúra, Vefurinn, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Gangi þér vel á mánudaginn. Er sjálf í einhverju óstuði. Veitti ekki af kústi sem flýgur með mann hvert sem er!
Edda Agnarsdóttir, 3.11.2007 kl. 00:47
Edda mín, ef þú fréttir af galdrakósti, taktu mig með þér. Myndi alveg vera til í ferðalag um loftin blá. Vonandi hressist þú eftir góðan nætursvefn. Ætli það sé eitthvað í loftinu þessa dagana?
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.11.2007 kl. 00:51
Jóna Á. Gísladóttir, 3.11.2007 kl. 00:53
Ógisslega flott færsla hjá þér ... sem BTW kemur ekki á óvart. Ég ætla að lesa svo margar færslur frá þér áður en mánudagurinn rennur upp en segi samt: Gangi þér allt í haginn á mánudaginn. *váþettarímar* Er ég skáld???
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 3.11.2007 kl. 00:55
Ég veit þú kemur til með að standa þig eins og hetja!! Ekkert annað er leyfilegt
Hrönn Sigurðardóttir, 3.11.2007 kl. 01:02
Jenny að minnsta kosti skortir þig ekki skopskinið.Eg hef verið sjuklingur lengi og hef þurft að fara i margaraðgerðir og rannsoknir,eg hætti að drekka arið 82og arin eftir það goð alltaf nað að vinna ur þessum lyfjum sem fylgja þvi að verða veik.Les alltaf bloggin þin og skemmti mer konunglega langar til að verða bloggvinkona þin.Svo bið eg þess að allt gangi vel hja þer a Manudaginn.
Helga valdimarsdottir. (IP-tala skráð) 3.11.2007 kl. 01:07
Takk Helga: Smelltu á bloggvinabeiðni bara ´sskan.
Hrönn: Ég mun standa mig, standa mig, standa mig.
Þorvaldur: Mín sjúddíröllírei fela ekki í sér speglanir á líffærum, það eru til auðveldari leiðir ef áhuginn væri fyrir hendi.
Jóna:
Anna: Þú ert skáld, ég hefði getað sagt þér það.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.11.2007 kl. 01:56
Ég er bara hneykslaður á að þú skulir nefna HM (ég get ekki einu sinni lyklað nafnið) í sömu setningu og þú talar um sjálfa þig.
Þú færð sterkustu og bestu strauma sem kaldhæðna kvikindið er fær um að senda.
Ingi Geir Hreinsson, 3.11.2007 kl. 09:24
Ingi Geir, Takk kærlega og ég geri mér grein fyrir að það er erfitt að "lykla" stelpuna
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.11.2007 kl. 09:26
ég hef bara heyrt um að lykla bíla :p
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 3.11.2007 kl. 10:31
Hafðu það sem best Jenný og gangi þér rosalega vel
á öðrum nótum:
"Þú veist sannleikann. Aðrir þurfa ekki að vita smáatriðin en þú þarft að koma fram og segja að þú berir ábyrgð á hruni þessa hjónabands."
"Hann var niðurbrotinn maður þegar ég hitti hann. Það vissu allir í kring um hann að hann fékkst ekki til að koma fram opinberlega. "
„Stella geri eitthvað í hverri viku til að reyna að eyðileggja samband okkar. Hún var svo afbrýðisöm. Vinir hennar hafa sagt mér að hún hafi ekki þolað að ég fengi allar flugvélarnar og demantana. Hún hafði engan áhuga á hamingju föður síns. Ég get ekki verndað hana lengur,”
greyið lita Heather
halkatla, 3.11.2007 kl. 10:43
Gangi þér vel á mánudaginn, setti inn hjá mér smá krúttukastmyndir, svona fyrir þig. Svona á meðan þú bíður eftir að fá þinn ljúfa dreng í faðminn. En þú ert frábær elskuleg.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.11.2007 kl. 12:39
Vildi bara vera sammála öllum hér að ofan! Þú ert frábær, bloggið væri ekki það sama án þín ! Gangi þér vel á mánudaginn og alveg fram að því! Ég á örgla eftir að segja þetta aftur og aftur fram á mánudag, en eigðu góðan dag í dag og njóttu hans vel, þú átt það skilið !
Sunna Dóra Möller, 3.11.2007 kl. 12:43
"Mótvægisaðgerðir"? Það sem mér datt í hug við þetta, er: Er búið að kolefnisjafna þig?
(Það eru jú einhverjar mótvægisaðgerðir, eru það ekki? Við skulum líka vona að ríkisstjórnin þurfi ekki sérstaklega að "mótvægisaðgerða" þig. Er það að "gera að"?)
En... Gangi allt vel í haginn á mánudag.
Einar Indriðason, 3.11.2007 kl. 13:14
Sæl Jenný, má til með að kvitta fyrst ég er að þvælast um síður þínar.
Einhver talar um að bara bílar séu lyklaðir,
en það er talað um að lykla = að hafa taumhald á, allavega hef ég heyrt það hvort sem það er rétt mál eður ei.
Gangi þér allt í haginn Jenný eftir helgi, auðvitað,
Þú ert bara smart kona.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 3.11.2007 kl. 13:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.