Þriðjudagur, 30. október 2007
Enn ein rannsóknin um "selvfölgeligheder"
Ég hefði getað látið þessum mömmun í Sviss, þessar upplýsingar í té, gagn vægu gjaldi. Þ.e. að hraði sé talinn til marks um karlmennsku. Halló!
Sé þá fyrir mér grafalvarlega að rannsaka þetta:
"Þegar þátttakendur fengu að heyra karlmannleg orð eins og vöðvar eða skeggí útvarpinu í akstursherminum juku þeir hraðann. Þegar þeir aftur á móti heyrðu kvenleg orð eins og varalitur eða bleikt óku þeir um tveim km hægar. Niðurstöðurnar voru svipaðar er þeir heyrðu hlutlaus orð eins og borð og stóll."
Ég legg til að það verði skylduhlustun á lagið "I´m a Barby girl" í öllum bifreiðum landsins, þegar ungir karlmenn eru úti að aka.
Það ætti að minnka hraðaakstur og gera stákana meyra og slaka.
Þá verður nú gaman að vera kona í umferðinni.
"Hraði, hraði, Gunnsteinn gr..." hvað?
Ójá.
Hraði er karlmennskutákn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:11 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
hehe obs...Ég verð að ráða sérstakan söngfugl, ekkert útvarp í mínum bíl eins og sakir standa.
Ragnheiður , 30.10.2007 kl. 17:18
...skellihlátur og svo *fliss* í lokin vegna þess að barbígörl er eitt það skelfilegasta lag sem hefur verið samið
Sunna Dóra Möller, 30.10.2007 kl. 17:20
Ein fífla könnunin í viðbót. Næst verður líklegast að kanna hnjástyrk kvenna á tónleikum með t.d. Robbi Williams eða Paul, mæla hvort þær mýkist eða stinnist. fíflaskapur er þetta endalaust.
Ásdís Sigurðardóttir, 30.10.2007 kl. 17:24
Þetta er soldið fyndið - líka það að þú skulir hafa vitað að karlmenn gæfu í þegar þeir heyrðu orðið skegg í útvarpinu! Hrifin af því
Ég keyri hraðar þegar eitthvað pirrar mig í útvarpinu, hvort sem það er leiðinleg tónlist (líka þessi bleika og varalitaða) eða samkynhneigðarbulláróðurinn í útvarpi Sögu. Sem ég kveiki aldrei á nema óvart, í bílnum, þegar ég einbeiti mér að akstri en fikta í útvarpinu um leið.
Kolgrima, 30.10.2007 kl. 17:29
Strákarnir eru aldir upp við þetta ... bara auglýsingar í leikfangabæklingum sýna að þetta helvíti er sko í gangi. Stelpur eiga að vera stilltar og bleikar prinsessur á meðan strákar berjast með sverðum í sjóræningjabúningum. Mikið er ég fengið að ekki var búið að finna þetta búningadæmi upp þegar ég var lítil, þá voru það sko kabbojleikir um allan Skaga og allar urðum við stelpurnar að fínum dömum þrátt fyrir að hafa fengið útrás og verið frjálsar við svona innrætingu. Hún var vissulega til staðar þá líka en bara ekki með svona prinsessukjaftæði.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 30.10.2007 kl. 17:32
Kolgríma: "Þetta er soldið fyndið - líka það að þú skulir hafa vitað að karlmenn gæfu í þegar þeir heyrðu orðið skegg í útvarpinu! Hrifin af því" Hahahaha, nákvæmlega, var með það alveg á hreinu. Skegg makes them flipp.
Gurrí: Sammála. Algjörlega. Bölvuð innræting í gangi og aðskinaðarstefna. Arg.
Ásdís: Bíð sepenn eftir hnjálskelfiskönnuninni.
Sunna Dóra: I´m a Barbie girl mesta ógeðislag allra tíma. Af hverju heldurðu að ég hafi valið það?
Ragga: Geir Ólafs tekur fyrir þig Barbie görl eða matcho man, hehe
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.10.2007 kl. 17:52
GEIR ÓLAFS!!!!
Shittttt....maður fer nú að halda að sumum sé illa við mann. Ég myndi bara keyra á, fast og viljandi , til að losna við hann !!
Ragnheiður , 30.10.2007 kl. 18:05
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 30.10.2007 kl. 19:13
Kristín Katla Árnadóttir, 30.10.2007 kl. 19:28
Þið eruð frábær, amk. nærri því öll. L-F ertu alltaf pirraður?
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.10.2007 kl. 19:42
Ógisslega góð hugmynd þetta lag sem þú ætlar að dengja í eyrun á þessum krúttum. Sé þá keyra löturhægt með stút á munni
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 30.10.2007 kl. 19:52
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.10.2007 kl. 19:55
Hahahahahaha
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.10.2007 kl. 20:06
Algerlega ósammála. Ég vil ekki sjá þessa kvenvæðingu karlkynsins.
VIÐ EIGUM AÐ VERA HRAÐAFÍKLAR, SVEITTIR, MEÐ VÖÐVA OG SKEGG!!! AAARRGH, BRÚAÁHAHAHA, ILLA LYKTANDI MEÐ TÁFÝLU OG KLÓRA OKKUR Á ÓVIÐEIGANDI LÍKAMLEGUM SVÆÐUM Á ALMANNAFÆRI. SVONA ERU KARLMENN, ALVÖRU KARLMENN!!! REKANDI VIÐ, AKANDI EINS OG FÁVITAR OG VIÐ EIGUM AÐ BREGÐAST VIÐ HEIMSKULEGUM ÁREITUM EINS OG STÖKUM ORÐUM MEÐ ÁHÆTTUHEGÐUN!!!
Kommon gott fólk, er ekki verið að gera óþarflega lítið úr okkur með svona fréttaflutningi án alls samhengis, hver borgaði fyrir rannsókninga (mig grunar femínistafélag Svisslendinga), í hvaða tilgangi hún var framkvæmd eða á hvaða forsendum?
Kommon.
Ég stend samt fyllilega við mína lýsingu á karlkyninu.
Púff púff, stóð upp frá tölvunni og var að hnykla, held ég hafi tognað á þremur stöðum, hvar er síminn, 112.......... EINN EINN TVEIR - HJÁLP!!!
Ingi Geir Hreinsson, 30.10.2007 kl. 20:27
Og, síðan er ég með skegg, ekki eins og Gandalf, heldur svona stutt töffaraskegg. Samt bara einu sinni tekinn fyrir hraðakstur
Ingi Geir Hreinsson, 30.10.2007 kl. 20:29
Ingi Geir: Í einlægni satt, ef það væru birtar svona niðurstöður um konur þá væri einhver í bráðri hættu en engu að síður eru þetta alvöru rannsóknir, þeir virðast amk vera í alvöru þessir vísindamenn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.10.2007 kl. 21:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.