Ţriđjudagur, 30. október 2007
Narsisismi Egils?
Túlkun Spaugstofunnar á Agli og ismunum hans verđur tćpast sögđ falleg en hún er frábćr og hittir naglann á höfuđiđ.
Ég hef sjálf bloggađ um Kiljuna og ismataliđ í stjórnanda ţáttarins, sem hefur fengiđ mig til ađ efast um ađ ţátturinn sé fyrir venjulegt fólk, frekar fyrir lokađa klíku bókmenntafrćđinga og ađra listaelítufrömuđi.
"Krúttismi" Spaugstofunnar í ţessu máli er pjúra "húmorismi".
Viđbrögđ Egils viđ gríninu er auđvitađ klár "húmanismi", ţví hann ćtlar ekki ađ "súa" Spaugstofuna og fara í fýlu.
Egill er ţví ţungt haldinn af "liberalisma" eđa ţá af "narsisisma" sem sumir kalla "doriangreyisma" og elska hreinlega ađ láta fjalla um sig.
Vó, ćtlar enginn ađ bjóđa mér í ţáttinn.
Ég ćti talađ um "alkahólisma"..
..eđa "feminisma"..
Ćtli nú ţađ.
Farin ađ lesa.
Úje
Mjög falleg túlkun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 14
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 2987316
Annađ
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Fannst Spaugstofan gera ţetta fjandi vel. Egill, "ismarnir" og allt ađ ţví spastísk líkamstjáning hans finnst mér orđin ţreytandi og spurning hvort svona ţćttir eiga yfirleitt heima í sjónvarpi.
Halldór Egill Guđnason, 30.10.2007 kl. 15:09
Ég skal sko aldeilis horfa á ţátt međ ţér fjalla um ofannefnda isma......algjörlega !
Skorum á ţáttastjórnendur hér međ ađ láta ţađ verđa
Sunna Dóra Möller, 30.10.2007 kl. 15:11
Já ţeir eru ađ ná sér á strik strákarnir eftir Randvarisman. Ţetta var annars ferlega fyndiđ, og hve Örn nćr töktunum vel. Jamm Jenný mćli međ ţví ađ ţú fáir inni í ţćttinum hjá ţeim.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 30.10.2007 kl. 15:14
Krakkar, ţetta er flottur skemmtiţáttur amk. Ţó ţađ hafi kannski ekki veriđ upprunalega markmiđiđ. Annars finnst mér Kolbrún góđ, hún talar til fólk og svo eru góđir sprettir í ţćttinum. Egill er krútt stundum. Almáttur minn hendi mér í vegg.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.10.2007 kl. 15:40
Isminn ţinn hahahahhahahahahahaha Ţú ert dásamleg. Er flensan á undanhaldi ?
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 30.10.2007 kl. 15:41
Birna mín, er á leiđinni inn í flensubataferli, hlýtur ađ vera, ţví púkinn lifnar viđ stund og stund, svo fell ég niđur í harmrćnt ástand hitasótarinnar. Ţađ er flensuismi!
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.10.2007 kl. 15:43
Ţú átt fullt erindi í ţennan ţátt.Ég er bókstaflega húkt á honum verandi ekki bókasafnsfrćđingur,en bókaormur svo langt sem ég man,peyinn er helv..skemmtilegur og fólkiđ sem hann velur, ekki síst ţeir sem rćđa uppáhalds bókina sína,hve er uppáhalds bókin ţín ?
Hallgerđur Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 30.10.2007 kl. 15:44
Hallgerđur: Var eimitt ađ velta ţessu fyrir mér um daginn, međ uppáhaldsbókina sko, og átti í verulegum erfiđleikum međ ađ velja einhverja. Hef lesiđ svo lengi sem ég man og er reglulega heilluđ upp úr skónum. Ţórbergur er ţó klárlega uppáhaldsrithöfundurinn minn, af ţeim íslensku. Verđ ađ hugsa nánar. En ţín Hallgerđur? Átt ţú uppáhaldsbók?
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.10.2007 kl. 16:09
Ég hef bara ekki lagt í ađ horfa á ađra Kilju eftir ađ hafa fengiđ upp í kok af einhverjumsvakalegalöngumtitilsfrćđingi rćđa um einhvernsvakalegalangantitiláisma um daginn.
krossgata, 30.10.2007 kl. 16:35
Sálmurinn um blómiđ er perla eftir Ţórberg.En mitt uppáhald er Sjálfstćtt fólk eftir HKL,ég hef lesiđ hana aftur og aftur,ég bćđi elska og hata Bjart í Sumarhúsum.Er samt svolítiđ sammála Kristínu rektor ađ nýjasta bókin sem heillar er alltaf sú besta og ţá nefni ég Flugdrekahlauparann,sem kemur jú svolítiđ inn á ţađ sem ţú rćddir fyrr í dag um börn sem er misbođiđ.Samt ţessi einkennilega fegurđ og ekki síst fyrirgefningin.
Krossgáta,gefđu ţessu séns,ţetta er oft veisla.
hallgerđur.petursdóttir (IP-tala skráđ) 30.10.2007 kl. 16:51
Mér finnst ţetta fínn ţáttur ţótt ég skilji ekki nćstum ţví alla ismana, sá hluta af ţessu spaugi í Spaugstofunni í gćrkvöldi (endurtekinni) og flissađi subbulega reyndar.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 30.10.2007 kl. 16:56
Ég er hrifin af Flugdrekahlauparanum en enn hrifnari af nýjustu bókinni hans sem ég var ađ klára ađ lesa "A Thousand Splendid Suns" og hún er gífurlega vel skrifuđ og grípandi.
Gurrí: Svona erum viđ miklir Pöpplar ég og ţú. Muhahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.10.2007 kl. 16:59
Ég var búin ađ fá mig svo fullsadda af Agli í Silfrinu ađ ég hef ekki treyst mér til ađ horfa á einn einasta ţátt af Kiljunni. Tjáđi mig opinskátt um ţetta í menningarferđ í bókabúđ um síđustu helgi og uppskar konu á öxlina sem ráđlagđi mér "ađ endilega gefa honum séns hann vćri svo lesinn og fróđur hann Egill........"
Hef aldrei hvorki fyrr né síđar séđ ţessa konu, ćtli Egill sé međ útsendara......
Hrönn Sigurđardóttir, 30.10.2007 kl. 17:39
Hrönn: Garg úr hlátri. Sennilega í fullri vinnu viđ ađ lćgja öldur. Hahaha.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.10.2007 kl. 17:53
Hrönn ţú veist auđvitađ ađ um er ađ rćđa annarskonar ţátt,ég segi eins og "konan" á öxlinni á ţér prófađu einn ţátt 1000 kall og máliđ dautt.Auđvitađ er ţetta bara svona, smekkurinn eins missjafn og viđ mörg,ég á ţađ samt til ađ fara í e.h.trúbođ hrífist ég af einhverju.Ţú kemur mér fyrir sjónir sem ofurlítill er ţađ rétt mat ?
Hallgerđur Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 30.10.2007 kl. 19:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.