Föstudagur, 26. október 2007
Che var einfaldlega hönkari
Che var flottur, ekki spurning. Svo var hann læknir að mennt og fór um alla S-Ameríku og læknaði fátæka, áður en hann fór í samvinnu við Félaga Kastró. Sumir "meinstrímerar" halda því fram að Che hafi verið hryðjuverkamaður, aðrir halda því fram að hann hafi verið byltingarhetja.
Einn af hausaveiðurum CIA, sem átti þátt í að elta Che uppi og verða valdur af lífláti hans í Bólivíu 1967, var viðstaddur aftökuna og stal lokk úr hári Guevara og seldi hann svo í Texas á uppboði fyrir 119.500 dollara.
Ég er á því að Che hafi verið, líkt og aðrar manneskjur, bæði góður og slæmur. Hann var a.m.k. ekkert ómenni eins og USA hefur viljað vera láta.
Burtséð frá því var maðurinn "ógisslega" sætur. Hann var hönk. Ætli ég sé ekki með "slæmustrákaheilkennið", sem svo margar konur þjást af? Che var örugglega "bad boy" ef horft er á hann frá Bandaríkjum Norðurameríku. Hm...
Sem gamall kommi og núverandi vinstri maður (lalalala) þá hugsa ég með hlýju til þessa fallna kappa.
Maðurinn var einfaldlega "hunk of a man", svona alvöru hnéskjálfari.
Lyfi byltingin,
Úje
Hárlokkur af Che seldist fyrir 7,3 milljónir króna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sorglegt samt hvað kappinn og minning hans er notuð endalaust í kaupæðis stórmenninga geðveikinni... Meira að segja snyrtivörur eru komnar út með andliti og ímynd hans. Greyið hringspólast ábyggilega í gröfinni. En satt að hann er voðalegur hnéskelfir...
Bara Steini, 26.10.2007 kl. 17:26
Sko bara æðislegur
Marta B Helgadóttir, 26.10.2007 kl. 18:24
Hann var hunk, átti myndina af honum með húfuna svörtu, mín mynd var í rauðu og svörtu, held ég hafi verið 13 ára.
Ásdís Sigurðardóttir, 26.10.2007 kl. 18:42
Hrikalega flottur............
Hrönn Sigurðardóttir, 26.10.2007 kl. 18:44
Það er nú meira mainstream að halda því fram að hann hafi verið byltingarhetja, en hryðjuverkamaður.
Krakkar niður í 10 ára aldur líta upp til hans bara vegna þess að myndin af honum er svöl, kaupir bolinn af honum Che í Dogma og segir að hann sé kúl.
Che „Guemerkjavara“ er ekkert nema hryðjuverkamaður og ég mæli með því að fólk lesi sér til um hvað hann gerði meðan hann lifði áður en það fer að halda einhverju fram um hann.
Magnús Daníel Michelsen (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 18:53
Laissez-Faire: Ég er löngu búin að fá nóg af þér, dónaskap þínum og attitjúdi inni á mínu bloggi. Ef þú getur ekki verið kurteis, láttu þá eiga sig að taka þátt. Það er lágmarks krafa.
Che er umdeildur og skilgreindur sem góður eða illur eftir því hvar fólk stendur í pólitík. Ég treysti mér ekki til að taka einarða afstöðu með honum né á móti en mér finnst hann HÖNK.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.10.2007 kl. 19:36
HÖNK!!!!
Hönk eru enda ekki skilgreindir eftir því hvort þeir séu góðir eða vondir frekar en Playboy kanínur eru valdar eftir greindarfari.
Two totally different things!!!!
Díta (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 19:59
Díta: Hahahaha, Love u vúman
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.10.2007 kl. 20:05
ég er nógu öruggur með gagnkynhneigð mína til að segja að, þrátt fyrir að ég sé sammála því að maðurinn sé lítið annað en glæpamaður, þá er hann óneitanlega fjallmyndarlegur.
Arnþór Guðjón Benediktsson, 26.10.2007 kl. 20:12
það er hægt að sýna frammá að allir séu annaðhvort ómenni eða englar, því við erum öll með góðar og slæmar hliðar. Þessvegna má nánast ekki segja fallega hluti um neinn mann því einhverjir rífa það niður, og öfugt. En jámm, einsog ég hafði mikið gaman af þessum pistli verð ég hérmeð að tilkynna að Che sjálfur er ekki mín týpa
halkatla, 26.10.2007 kl. 21:13
Jújú sjálfsagt fjallmyndarlegur blessaður og voðalegur töffari. En thats it.
Get ekki verið að hrósa fjöldamorðingja meira en þetta. Maður sem hikaði ekki við að skjóta börn!!! Þetta er sannarlegur nagli.
En jú þetta er það sem mikið af kvenfólkinu vill, persónulega vona ég samt sem áður að það verði ekkert mikið meira af svona mönnum takk fyrir.
Það ætti kannski að vonast eftir öðrum Hitler líka bara.
Bjarti (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 21:17
Bjartur rólegur: Sýna fram á með óyggjandi sönnunum að hönk afi skotið börn. Það hef ég ekki heyrt nema frá tuðaranum hérna uppi og hann segir nú svo margt.
Aöl þá er færslan meira í gríni en alvöru.
Get a live.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.10.2007 kl. 22:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.