Föstudagur, 26. október 2007
Forstokkaðir trúarnördar, ég segi það satt
Samkvæmt frétt þá er annan hvor Norðmaður trúaður og 40 af hundraði segjast trúa því að Kristur hafi dáið á krossinum fyrir syndir mannanna. Gott og vel ef þeim líður vel með það, þá er bara að óska våra nordiska vänner til hamingju með það.
Ég hélt að þeir væru mun fleiri. Ég hef ekki hitt Norsara, að heitið geti sem ekki hefur verið að kafna úr trúarhita, samviskubiti yfir syndum sínum og löngunar til afláts.
Ég er á því að ég hafi þess vegna hitt annan hvorn Norðmann. Hinir hafa verið einhversstaðar á djamminu og í spillingunni bara. Þ.e.s. ef það hefur ekki verið búið að loka á djamminu um 23,30, því þeim Guði sem sér um Noreg er uppsigað við langan opnunartíma.
Til að vera ekki að ætla Norðmönnum meiri trúarhita en þeir eiga inni fyrir þá er orðið ansi langt síðan ég hef skondrast um með þeim frændum vorum, að einhverju ráði, amk.
Tack för mig och adjö.
Úje
Annar hver Norðmaður trúir á Guð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.12.): 4
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 2987208
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þegar ég umgekkst Norðmenn sem mest hér á árum áður þá var ég svo heppinn að hitta hinn hvorn manninn. Mínir djömmuðu alla vikuna ef því var að skipta. Ógleymanlegir dagar , mánuðir og ár hjá þeim. En núna, eins og reyndar þá eru annarhvor þeirra að deyja úr nísku og hinn hvor vill betra samfélag sem kostar peninga, en þar sem þessi umræddi annaðhvor ræður ríkjum þá fær hinn hvor ekkert. Skilurumig dúllan mín??
Ásdís Sigurðardóttir, 26.10.2007 kl. 01:08
Mér finnst alltaf óendanlega fyndið hvað fólk nennir að gera vafasamar kannanir á alls kyns rugli sem þjónar engum tilgangi.
Forstokkaðir trúarnördar! Jenný hættu þessu!
Laufey Ólafsdóttir, 26.10.2007 kl. 01:11
Aha! Ef ég fer þangað (er á leið til útlanda innan árs segir Anna) þá ætla ég bara að velja fyrst prest og tala svo við annanhvorn norðmann þaðan í frá. Tel bara ; einn...og ekki þessi.....
Ragnheiður , 26.10.2007 kl. 01:52
hálftólf??!! Ertu viss um að það sé opið svo lengi?? Ég var nebblega einu sinni í Norge............
Þeir eru enn að tala um árið sem Hrönn birtist þeim
Hrönn Sigurðardóttir, 26.10.2007 kl. 07:34
...ég veit um einn eða tvo hér á landi sem að við getum sent með frímerki á rassinum aðra leið (þ.e. trúarnördar ).
Og aldrei komu þeir aftur...tralalalalala....
Sunna Dóra Möller, 26.10.2007 kl. 08:04
hvað ertu að tala sænsku við blessaða (margblessaða?) Norðmennina hér? :D
og það heitir nöttarar. NÖTTARAR. Vér nördarnir mótmælum harkalega.
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 26.10.2007 kl. 09:38
Tek undir með Hildigunni. Ég er nörd og stolt af því.
krossgata, 26.10.2007 kl. 13:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.