Leita í fréttum mbl.is

Jóhanna Sigurđardóttir er á leiđ í veislu á eftir..

1 

Já, já, segiđ svo ađ mađur fylgist ekki međ sínu uppáhaldsfólki.  Hér sit ég og veit nákvćmlega hvađ hún Jóhanna ćtlar ađ taka sér fyrir hendur, núna seinnipart ţessa föstudags.

Ég er svo vel tengd í ráđuneytin.  Alltaf á vaktinni.  Svei mér ef ég gćti ekki séđ um svona "sviđsljós" eins og Ellý Ármanns gerir hér á Mogganum, en í mínu tilfelli myndi ég vera međ selebbin í stjórnmálum á minni könnu.

Ég myndi geta ţekkt klćđaburđinn, hver vćri í Pradadrakt og hver í Armani jakkafötum ójá en nóg um ţađ ađ sinni.

Hún Jóna vinkona mín, skrifađi opiđ bréf til hennar Jóhönnu og bauđ henni á vetrarhátíđ sem haldin verđur í dag í Vesturhlíđ sem er frístundaheimiliđ hans Ians, sonar Jónu og er ţekktur hér í bloggheimum sem Sá Einhverfi.

Jóna skrifađi opiđ bréf í Moggann sem birtist í gćr og auđvitađ lét Jóhanna slag standa og tilkynnti komu sína.

Jóhanna er frábćr stjórnmálamađur og hún er ekta.  Ţađ er ekkert "kjaftćđi og loforđ fyrir kosningar og svo búiđ, gleymt" hjá ţeirri konu, hún er í alvörunni virk og hún ber virđingu fyrir grasrótinni.  Ansi er ég hrćdd um ađ sumir ráđherrar hefđu boriđ viđ stuttum fyrirvara og allir hefđu skiliđ ţađ.  En Jóhanna mćtir, af ţví henni er ekki sama.

Asskoti sem ég vildi hafa hana Jóhönnu í VG, ţar sem fjöriđ er.

Ójá.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

Jóhanna er ekta, ţađ er öruggt. Hún er sá eini stjórnmálamađur sem mér finnst variđ í, og ţađ mikiđ.

Takk fyrir góđa kveđju hjá mér kćra vinkona

Ragnheiđur , 19.10.2007 kl. 15:11

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ţađ gladdi mig mikiđ ţegar ég sá á síđunni hjá Jónu ađ Jóhanna ćtlar ađ mćta.  Eykur vonir mínar um góđar undirtektir hennar viđ bréfi okkar fjöryrkja.  Bćđevei ég er í joe boxer náttbuxum, puma ökklasökkum, nćrbuxum af kallinum, og ómerktum bol.

 Awards  fć örugglega verđlaun fyrir besta átfittiđ í dag.

Ásdís Sigurđardóttir, 19.10.2007 kl. 15:15

3 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Svona eiga sýslumenn ađ vera,mćta međ stuttum fyrirvara.
VEL GERT JÓHANNA.

Magnús Paul Korntop, 19.10.2007 kl. 15:45

4 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Hún er flott!!!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 19.10.2007 kl. 16:03

5 Smámynd: krossgata

Hennar tími er kominn. 

krossgata, 19.10.2007 kl. 16:13

6 identicon

Jóhanna er í algjöru uppáhaldi hjá mér ţessa dagana (reyndar nánast síđan hún byrjađi í nýja djobbinu). Ţú ert líka á uppáhaldi - alltaf - smjúts og knús til ţín

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 19.10.2007 kl. 16:53

7 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Mér finnst ţetta algjörlega frábćrt hjá henni. Ţessi kona bara vex og vex og hún er greinilega međ hjartađ á réttum stađ!

Sunna Dóra Möller, 19.10.2007 kl. 17:19

8 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Jóhanna er ,,Simply the best'' eitt gott

Kjartan Pálmarsson, 19.10.2007 kl. 18:27

9 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Hún er góđ.

Kristín Katla Árnadóttir, 19.10.2007 kl. 19:00

10 Smámynd: Hugarfluga

Ótrúlega flott kona og fylgin sér hún Jóhanna. Hún er sko mín manneskja og međ hennar hjálp fékk ég í gegn mál, sem varđ ađ frumvarpi og svo ađ lögum. Vona ađ hún taki á ţessu máli af sömu röggsemi.

Hugarfluga, 19.10.2007 kl. 19:38

11 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Jóhanna er flott kjarnakona!! Alltaf, allsstađar!!

Ég hef dáđst ađ henni í MÖRG ár!

Hrönn Sigurđardóttir, 19.10.2007 kl. 20:18

12 Smámynd: Svala Jónsdóttir

Jóhanna er rétt kona á réttum stađ. Og ALVEG í réttum flokki. ;)

Svala Jónsdóttir, 19.10.2007 kl. 23:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 2986898

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.