Leita í fréttum mbl.is

Allir stelandi jájá, en hvađ međ blómin???

Ţađ er stoliđ og stoliđ úr búđum, af fólki og útum allt.  Já,já, ţađ eru ekki fréttir.  En mig fýsir ađ vita, og fá á hreint, hvor blómin sem ţessi rómantíski ţjófur var međ á persónu sinni, voru stolin eđa ekki.  Ţađ er ekki vitađ, ţó mađurinn sé grunađur um ađ hafa stoliđ ţeim ásamt öđrum varningi sem hann var međ.

Ţegar ég las fréttina ţá sá ég fyrir mér mann, sem hafđi dottiđ í ţađ og veriđ ađeins of lengi á djamminu, en hann upphaflega ćtlađi.  Hann týndi kortinu og ţorđi ekki heim.  Í öngum sínum og örvćntingu greip ţessi mađur til örţrifaráđa.  Hann stal einhverju dóti til ađ gefa konunni, til ađ láta "innkaupin" líta út fyrir ađ vera eđlileg, ţá skellti hann "dassi" af rakvélarblöđum inná sig líka (hafđi tekiđ eftir hvađ rakvélarblöđ eru hott međal ţjófa ţessa dagana?).  Til ađ kóróna sköpunarverkiđ hefur kallinn komiđ viđ í Blómaval og stoliđ búkkett.

Ég er farin ađ hágráta, ég vorkenni svo ţessum krúttlega "týnda elskhuga" konunnar sem hefur beđiđ elskunnar sinnar síđan á laugardag, međ lćriđ í ofninum.

Vona ađ allt lagist á milli ţeirra.

Sjáiđ ţiđ ekki fyrir ykkur svona sögur út úr fréttum?

Ég hélt ţađ.

Enda er ég ekki biluđ, nema ađ litlu leyti.

Lifi smáfuglarnir.

Úje


mbl.is Ţjófur tekinn međ fatnađ og rakvélar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huld S. Ringsted

Kallgreyiđ!!

Huld S. Ringsted, 17.10.2007 kl. 14:49

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Já, ţeir eru ótrúlegir ţessir laganna verđir, engin rómantik í ţeim,  viltu deila af ţinni síđu hlekknum á mína og hvejta fólk til ađ skrifa undir listann hjá mér.

Ásdís Sigurđardóttir, 17.10.2007 kl. 14:51

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Já, ég dauđvorkenni manninum Huld, ég verđ ađ segja ţađ.

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.10.2007 kl. 14:51

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Tékka á ţessu Ásdís.

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.10.2007 kl. 15:13

5 Smámynd: Huld S. Ringsted

Hann sýndi ţó smá viđleitni ađ fćra kellu blóm (meira en sumir gera! )

Huld S. Ringsted, 17.10.2007 kl. 15:24

6 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Rómantískur ţjófir og grátbólgin kona ađ bíđa og enginn kemur....ég sé ţetta alveg fyrir mér og sé varla út úr augum hér fyrir tárum !

Sunna Dóra Möller, 17.10.2007 kl. 16:46

7 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Já hver hefur sinn djöful ađ draga.. ţađ er alveg ljóst

Jóna Á. Gísladóttir, 17.10.2007 kl. 17:28

8 identicon

Hehehehehehe

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 17.10.2007 kl. 21:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 15
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 2987192

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 64
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband