Föstudagur, 12. október 2007
Bingó - í borginni
Það er ekki hægt að leggjast til svefns, án þess að skrifa eina smá færslu um nýja meirihlutann. En í þessari færslu er hann ekki í aðalhlutverki.
Ég elska bakgrunn. Þegar ég horfi á bíómyndir, gleymi ég mér oft í að glápa á fólk sem er ekki með í myndinni. Tékka á hvað það er að gera og svona. Þess vegna er ég að pæla í eftirfarandi:
Hafið þið velt fyrir ykkur öllu veseninu þegar það er skipt um valdabatterí í ráðuneytum og ráðhúsum? Ég sá að Villi verður borgarstjóri þangað til á þriðjudag. Þegar það eru kosningar, þá hefur sitjandi valdhafi haft tíma til að taka til í möppum, taka hálspillurnar, níkótíntyggjóið og tissjúið upp úr skrifborðsskúffunum og svona, en núna gerist þetta hviss-bang, þannig að ég sé Villa alveg fyrir mér, í aukavinnu að tæma skrifstofuna og gera klárt. Grey hann.
Og allir ritararnir, nýbúnir að læra á siðina hjá nýja meirihlutanum. Og ritarar lenda oft í að ná í kaffi (eða einhver annar aðstoðar, been there, seen it, done it) og það þarf að læra á hvernig nýi valdhafinn vil kaffið sitt, hvernig hann vill að svarað sé í símann. Fólk þarf að vita; er viðkomandi líbó, eða stífur, rólegur eða æstur og allt fer upp í loft í fyrirkomulaginu.
Verðirnir í Ráðhúsinu og móttökufólkið þarf að snúa við goggunarröðinni í höfuðnikkunum, þessi sem fékk snubbótt nikk, fær núna djúpt og v.v.
Það fer sum sé í gang, tryllt umskólun og kúrsar í nýjum siðum. Er það nema von að það sé ekki kosið nema á fjögurra ára fresti?
Við í bloggnefndinni sendum starfsfólki Ráðhúss Reykjavíkur, baráttu og stuðningskveðjur, með laginu; ekki skamma mig ég er bara að reyna að vinna fyrir minni ómegð, kæri borgarfulltrúi
Ójá.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Halloki, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sorrý! Ligg í krampa! Næsta kærumál á dagskrá mun snúast um hálspillur sem Dagur stalst í sem tilheyrðu Vilhjálmi sem ekki fékk tilheyrilegan tíma til að ná þeim úr skúffunni fyrir valdaskipti. Þetta gæti orðið hið ljótasta mál. Starfsfólk að færa fólki vitlaust kaffi hægri og vinstri í þokkabót og allir geðvondir! Þetta er víst dauðadæmt.
Farðasofakona! Étlalíka
Laufey Ólafsdóttir, 12.10.2007 kl. 01:18
Skemmtilegar pælingar hjá þér . Þetta er ef til vill einmitt aðalmálið hér.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.10.2007 kl. 07:55
Já aumingja bakgrunnsfólkið. Það verður varla búið að læra hvernig Dr. Dagur vill kaffið sitt, þegar nýtt fólk kemur aftur.
Þröstur Unnar, 12.10.2007 kl. 08:38
Ég hafði ekki pælt í þessu sjónarhorni......en nú er ég alveg full samúðar með þessu fólki og Villa sem er að ná í kassa í kassagerðinni núna !
Njóttu dagsins !
Sunna Dóra Möller, 12.10.2007 kl. 09:23
AAARGHHH
Jóna Á. Gísladóttir, 12.10.2007 kl. 09:37
þetta er ekki raunverulegt fólk fyrir mér heldur persónur í kvikmynd sem er bara að leika hlutverk. Á bakvið hverja kvikmynd eru óteljandi hlauparar, förðunarfræðingar, settsmiðir osfrv það er fólkið sem vinnur vinnuna. Og ekki má gleyma handritshöfundunum sem stjórna þessu etv mest.
halkatla, 12.10.2007 kl. 09:41
Sætt af þér að hugsa til litla mannsins í þessum farsa. Aukaleikaranna sem verða að brosa og hlaupa eins og toppar dagsins vilja. Annars er þessi nýja borgarstjórn bara strengjabrúður gamalla kalla í fílu, vonandi ná þau samt að framkvæma góða hluti fyrir borgarbúa en missa sig ekki í fjárhættu spili með Orkuveituna. Ertu enn sofandi.?
Ásdís Sigurðardóttir, 12.10.2007 kl. 11:52
Villi á örugglega ennþá kassana sem hann bar dótið sitt inn í - hver lætur kassana frá sér þegar hann er í starfi sem þessu ....
Rebbý, 12.10.2007 kl. 12:29
Beta: Af skiljanlegum ástæðum þá er villi ekki MEÐ klippara.
Rebbý, þú ert meyja er það ekki. Þær hugsa svona.
Ég var uppi á Lannsa stelpur, kommon, ég er SJÚKLINGUR. Muhahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.10.2007 kl. 12:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.