Sunnudagur, 7. október 2007
Saran á afmæli í dag!
Sara Hrund, yngsta stelpan mín, er 27 ára í dag. Hún fæddist á Östra-Sjukhuset í Gautaborg og nóttina sem hún kom í heiminn, ríkti fárviðri og spítalinn varð rafmagnslaus og allar klukkur stoppuðu. Saran er auðvitað mögnuð í beinu framhaldi af hingaðkomunni.
Sara er mamma hennar Jennýjar Unu, og hún er með litla bróður Jennýjar í maganum. Þessi dóttir mín kemur mér alltaf á óvart, en hún er með fordómalausari manneskjum sem ég hef enn rekist á, að öllum öðrum ólöstuðum. Sara vill bjarga heiminum, eins og flestir, en hún gerir líka eitthvað í því. Fyrir utan að vera í FÁ, er hún á kafi í sjálfboðavinnu við verkefni í skólanum, þar sem verið er að safna fyrir skóla í Pakistan, á vegum ABC barnahjálpar. Þetta verkefni varð kveikjan að stofnun sérstaks hjálparstarfsáfanga við skólann.
Elsku Sara, til hamingju með daginn þinn og njóttu hans nú alveg í botn, með Jennslunni, Erik og okkur hinum.
Maysa, okkur vantar ykkur, hann Oliver á að vera hérna og þið Robbi líka. Arg. María Greta Einarsdóttir, þetta er tilfinningaleg kúgun. Komdu heim.
Þúsund kossar til þín frá okkur, elsku Saran mín.
Esska þig!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 2986880
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Til hamingju með stelpuna þína
Bryndís R (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 00:21
Til hamingju með Söruna þína, hún er greinilega að koma með góðan og hressan kynstofn inn í líf landsins. Til lukku.
Ásdís Sigurðardóttir, 7.10.2007 kl. 00:25
Til hamingju með dótluna þína elskan - við eigum þó eitt stykki hvor á sama ári!
Edda Agnarsdóttir, 7.10.2007 kl. 00:35
Til hamingju með dótturina.
Bjarndís Helena Mitchell, 7.10.2007 kl. 01:40
Gratulera til deg som fyller nytt år
Jóna Á. Gísladóttir, 7.10.2007 kl. 01:58
skjönne Sara
Jóna Á. Gísladóttir, 7.10.2007 kl. 01:59
Til hamingju Sara, Jenný (báðar tvær) og aðrir hlutaðeigandi aðilar
Sara, eigðu góðan dag Kveðjur fyrir hönd stórfjölskyldunnar.
Laufey Ólafsdóttir, 7.10.2007 kl. 03:51
Til hamingju með Söru, við eigum sitthvora vogina...
Heiða Þórðar, 7.10.2007 kl. 03:55
Til hamingju með kjarnorkumyndartelpubarnið þitt, Jenný
Kolgrima, 7.10.2007 kl. 03:57
Til hamingju með afmælið Sara Hrund
Salka, 7.10.2007 kl. 04:44
Falleg stelpa sem þú átt þarna.
Til hamingju með daginn
Hrönn Sigurðardóttir, 7.10.2007 kl. 05:12
Takk öll, Jóna, skjönne hvað? Hvenær varst þú í Noregi addna?
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.10.2007 kl. 07:16
Til hamingju með stelpuna þína.....
Sunna Dóra Möller, 7.10.2007 kl. 11:23
Innilegar hamingjuóskir til þín og Söru. Frábært hvað hún lætur til sín taka stelpan..svona á fólk að vera.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 7.10.2007 kl. 12:01
Til hamingju með Söruna þína.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 12:23
1990-1991... held ég. Þýðir þetta að ég sem norðmaður og þú sem svíi þurfum að fara að hatast?
Jóna Á. Gísladóttir, 7.10.2007 kl. 13:37
Innilega til hamingju með afmælið....
Ragnheiður , 7.10.2007 kl. 14:56
Jóna, Jóna, Jóna: Við erum of þroskaðar til að finna til haturs
Takk stelpur mínar
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.10.2007 kl. 15:14
Þvílíkur sjarmur sem þessi stelpa er. Kemur ekki á óvart að hún er vog Til hamingju með hana elsku jenfo
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 15:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.