Föstudagur, 5. október 2007
Bingi og Bill í samruna sleik..
..og það kemst ekki slefan á milli þeirra. Ég hef talið upp að tíu og upp að hundrað, oftsinnis í dag, til að hemja reiðina sem kraumar í mér, vegna aðfaranna við hinn margrædda SAMRUNA REI og Geysis, sem fólk gapir yfir, hvar sem það stendur í pólitík, ásamt fundarboðuninni sem var göldruð fram í trássi við öll lög og reglur.
Það er ekki tilviljun að ég treysti Svandísi Svavarsdóttur fyrir almannahagsmunum í þessu máli. Hún er einfaldlega heiðarlegur pólitíkus og hún gætir hagsmuna okkar borgaranna og ætlar ekki að láta stöðva sig í að láta kryfja þetta mál til mergjar. Það er greinilega ekki vanþörf á. Í allri spillingunni, þá eru vinnubrögð Svandísar og einurð, ljós í myrkrinu.
Ég bíð í ofvæni eftir framvindu þessa máls.
Það er kominn tími á siðferðislegt meikóver hjá Binga og Bill. Fyrir lögnu.
Og svo er það þetta með pokana, sko þá sem má taka.
Fokkingei!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Hneyksli, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 15:04 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2987243
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hjartanlega sammála þér með hana Svandísi og bloggaði meira að segja um hana af því mér lá sko ýmislegt á hjarta um þá mætu konu. Hélt ég hefði skorað feitt hjá vinstri-grænu bloggvinkonunni minni en hún er greinilega hætt að vera með bloggið mitt í gjörgæslu En þess fyrir utan - smjúts á þig í dag og alla daga - af því þú ert flottust (eruekkertfarniraðvaxavængstubbaráþig?-karl)
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 15:12
heh, hún fékk nú aldeilis sturtuna hjá Dharmafíflinu, líklega áður en hann uppgötvaði að það voru eiginlega allir Sjálfstæðismennirnir í borgarstjórn á móti þessu líka...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 5.10.2007 kl. 15:12
ugh samruni og slefa, bingi og billi
en Svandís
halkatla, 5.10.2007 kl. 15:14
Anna, þú ert alltaf í gjörgæslu, hef bara verið að stökkva hér út og suður í þeim tilgangi að hafa allt tilbúið fyrir komu prinsessssssunnar.
Ég hrósaði reyndar Dharma fyrir að vera maður til að biðjast afsökunar, en fyrir utan það þá er ég sammála afgangnum af því sem þú segir Hildigunnur.
Anna Karen: Hehe þarf að kíkja á þig kjéddla mín. Varstu ekki í bloggfríi kona?
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.10.2007 kl. 15:35
Það verður að fara að hemja þessar einkavinavæðingar. Þetta er þvílíkur subbuskapur og sukk að þjóðin verður að fara að gera eitthvað í þessu. Ég segi - ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLA Á AÐ FARA FRAM ÁÐUR EN EIGUR LANDSMANNA ERU SELDAR FYRIR SLIKK Í HENDUR FÁEINNA ÚTVALDRA.
Ingi Geir Hreinsson, 5.10.2007 kl. 15:37
Í siðmenntuðum þjóðfélögum væru stjórnmálamenn margbúnir að segja af sér - ekki bara við það þessi rotnu epli litu dagsins ljós. En smá einkavinavæðing og skyldleikaklapp þykir nú ekki tiltökumál á Íslandi.
krossgata, 5.10.2007 kl. 15:47
Mig langar mest að komast í nefndarstörf þarna hjá þeim! 300 þúsund kall og ögn betur - ekki amalegt það!
Edda Agnarsdóttir, 5.10.2007 kl. 15:48
Benedikt: Híhí, fokkingei
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.10.2007 kl. 16:39
Ég kaus Villa, en stóra vínkælamálið og önnur "smámál" sýndu mér að gamli góði Villi borgarstjóri gæti hann haldið áfram að vera gamli góði Villi - en bara ekki sem borgarstjóri.
Benedikt Halldórsson, 5.10.2007 kl. 17:47
Ég kaus Villa, en stóra vínkælamálið og önnur "smámál" sýndu mér að gamli góði Villi borgarstjóri gæti haldið áfram að vera gamli góði Villi - en bara ekki sem borgarstjóri.
Benedikt Halldórsson, 5.10.2007 kl. 17:48
Þakka þér fyrir þetta Jenný Þetta er talað úr mínu hjarta. Svandís er mjög heyðarleg kona eins og foreldrar hennar. Öndvegis fólk allt saman.
Einar Vignir Einarsson, 5.10.2007 kl. 18:28
Ég er sjálfstæð og það er skömm að þessu
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 18:34
SEgi nú bara, að Vatn er vellíðan, Svanndís er töffari, Ingi Geir er vel skírður að hálfu og skorinorður líka, enda vel uppalin af ónefndum bróður!
En Jenný mín þurra en þyrsta í lífsins eðalvökva, láttu ektamanninn endilega útskýra þetta betur með tölvustoppið þitt, þetta "Fídusaniðurhal" í fjóra tíma og segðu svo frá!
Magnús Geir Guðmundsson, 5.10.2007 kl. 18:34
Magnús Geir, þú landsfrægi tuðarimér dettur ekki í hug að fara að leggja á mig einhverja upplýsingaöflun fyrir þig. Þú verður að hemja forvitnina. Eigum við ekki að segja að hann hafi verið að hala niður "Stríð og frið", orð fyrir orð fyrir orð fyrir orð. Muhahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.10.2007 kl. 18:52
Jenný góð!
VAr og er ekkert forvitin, nema hvað ég vildi endilega heyra hvaðan þetta "Fídusaniðurhal" ætti að þýða? En mér heyrist þú bara í aðra röndina hafa verið ánægð með þetta, þannig fjögra tíma fídusarnir verði skemmtilegir til áhorfs ekki síður en til "lestrar"!?
M'er hlýnar svo bara virkilega um hjartaræturnar, að þú skulir kalla mig tuðara, mikill heiður, Jarlsfrú Jenný!
Magnús Geir Guðmundsson, 5.10.2007 kl. 20:43
Magnús Geir, heiðurinn er minn, það eru ekki allir sem nenna að fíflast í mér með reglulegu millibili þarna Led Zeppilin hundurinn þinn
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.10.2007 kl. 21:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.