Þriðjudagur, 2. október 2007
Ég lifði af - Nananabúbú!!
Ég er á lífi, dramadrottningin sjálf. Ég stóð mig eins og hetja, segir húsbandið, sem hélt í hendurnar á mér meðan læknirinn þrælaði 14 feta sprautunni sem var 90 cm í þvermál (ok, ýki smá) í beinið á mér og dró út merginn.
Að fara í mergsýnatöku er lífsreynsla.
Áhugasamir hafi samband.
Nú bíð ég í viku eftir niðurstöðum og á meðan ætla ég að hafa gaman.
Lalalala
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 18:18 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
...frábært....vona að þú eigir góða viku samt á meðan þú bíður
Sunna Dóra Möller, 2.10.2007 kl. 18:22
Já þú ert sko hetja Jenný. Ég þurfti a fara með ættingja mínum í fyrrasumar í svona mergtöku og ég get alveg sagt að það var hryllilegt. Sendu samkenndarkveðjur til húsbandsins og segðu honum að hann sé líka hetja eins og þú. Gott að allt gekk vel og svo heldur bara allt áfram að ganga vel elskan.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 2.10.2007 kl. 18:46
Gott að sjá þig aftur hér
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 2.10.2007 kl. 18:58
Við svona aðstæður má maður sko alveg fara í smá drama kast, svo lengi sem það verður ekki krónískt ástand. Þekki nefnilega bæði króníska drama karaktera og króníska fílupúka. Allt saman frekar leiðinlegt lið. þetta er ekki öfundsverð staða sem þú ert í en til hamingju með að hafa sloppið í gegnum þetta ferli edrú og heil á geði.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 2.10.2007 kl. 19:09
Elsku dúllan. Var verið að pína hana?? ljóti doksinn jjooo bara sprauta, en gott að það er búið í bili. Ég fyligst með þér yndið mitt, glöð að vera komin með lánstölvu í kvöld og get kíkt á bloggvini.
Ásdís Sigurðardóttir, 2.10.2007 kl. 19:13
oj Jenný - ég er í yfirliði..........
lovjú
Hrönn Sigurðardóttir, 2.10.2007 kl. 19:23
og ég fyrirliði.
Jennslan góð
Þröstur Unnar, 2.10.2007 kl. 19:27
Úff!!! þetta væri ekki fyrir mig, er hryllileg gunga þegar kemur að nálum
Þú ert hetja
Huld S. Ringsted, 2.10.2007 kl. 19:55
Úff dugleg ertu. Ósvæfð fer ég ekki í neitt meira en blóðprufu. Þess vegna plástraði ég sjálf hausinn í gær. Vissi að engin svæfing yrði í boði. Bíð með þér eftir góðum niðurstöðum úr þessu öllu
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 2.10.2007 kl. 20:53
HVAÐ ER AÐ GERAST!!!!! Afhverju ertu í þessari rannsókn?
Garún, 2.10.2007 kl. 21:38
Búhú.. aumingja Einar ....
Jóna Á. Gísladóttir, 2.10.2007 kl. 21:46
Gott að vel tókst til elsku Jenný mín. Svo sannarlega.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.10.2007 kl. 22:57
Garún: Er með óeðlilegar breytingar á blóði. Ekkert fannst í CT-skanni þannig að þessi mergtaka er þrautarlending.
Takk öll fyrir að vera svona sæt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.10.2007 kl. 00:01
Já Jenný, þú ert óvenjuleg kona og því alveg eðlilegt að óeðlilegar breytingar finnist í blóði. Heldurðu ekki bara að þetta sé eðlilegt fyrir þig?
Þú bloggar allavega ekkert eðlilega skemmtilega.
Ibba Sig., 3.10.2007 kl. 10:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.