Föstudagur, 28. september 2007
Ofbeldisfullur skíthæll!
OJ Simpson er ofbeldisfullur skíthæll án tillits til þess hvernig hann er á litinn. Hann er að líkindum morðingi og hann er sannanlega ofbeldismaður, margsinnis kærður meira að segja.
Þess vegna finnst mér merkilegt að kynþáttur skuli marka afstöðu fólks til sektar eða sakleysis mannsins. Auðvitað er ég enginn sérfræðingur um bandarískt þjóðfélag, en þeir sem fylgdust með réttarhöldunum 1994 og 1995, eru flest allir jafn hissa á að hann skuli hafa sloppið þá.
Ég hef ekkert álit á ofbeldismönnum og mér er alveg sérstaklega í nöp við menn sem beita heimilisofbeldi. Það litar kannski afstöðu mína, til nýjasta útspils OJ.
Ég veit hverju ég hefði svarað, hefði ég verið spurð. Ég hefði sagt sekur og það án þess að hika.
Svona getur maður nú verið "litblindur".
Kynþáttur markar afstöðu fólks til O.J. Simpson | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég var í háskóla í Kanada þegar dómurinn var kveðinn upp yfir honum árið 1995. (Vááá, mar, 12 ár og ég enn jafn ungur?) Ég man eftir sjokkinu hjá fólkinu þegar þetta kom í ljós og einnig eftir myndum af fagnaðarlátum blökkumanna í USA sem voru nánast obscene. "Jei, svartur maður komst upp með að drepa tvo hvíta, rahrahrah".
Ingi Geir Hreinsson, 28.9.2007 kl. 08:26
Flest það svarta fólk sem ég hef heyrt til og þekki til, bæði í Bandaríkjunum og Bretlandi hafa ekki mikið álit á OJ Simpson og ég veit að hann hefur ekki stuðning annarra "svartra seleba" í Hollywood sem flest hafa fengið hundleið á málinu.
Ég held að þessi könnun endurspegli frekar traust mismunandi kynþátta til réttarkerfisins en ekki beint til OJ Simpson. Málið hefur verið alger skrípaleikur frá upphafi til enda en slíkt er auðvitað daglegt brauð í USA.
Ég held að ef gaurinn var ekki andlega brenglaður fyrir þá er hann það örugglega núnaLaufey Ólafsdóttir, 28.9.2007 kl. 09:29
Laufey: Ég held að þetta sé nokkuð rétt hjá þér, þ.e. að þetta endurspegli traust (eða vantraust) á réttarkerfinu.
Ingi Geir og Arna, takk fyrir innlegg.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.9.2007 kl. 10:10
Sekur er gaurinn og ég er sammála Laufey
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 10:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.