Fimmtudagur, 27. september 2007
Rauður bolur á morgun!!
Nú berast tölvupóstar eins og eldur í sinu, víða um heim, þar sem fólk er beðið að klæðast rauðum bolum á morgun, til að sýna stuðning við frelsisbaráttuna á Myanmar. Níu manns hafa látist í mótmælunum undanfarna daga.
Ég hvet alla sem koma hér inn að lesa, að láta þetta berast og klæðast rauðu á morgun.
Sýnum samstöðu.
Komasho.
Fólk hvatt til að mæta í rauðum bolum á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Ég ætti nú ekki annað eftir. Ekki beint hlítt hérna á Skaganum núna.
Þröstur Unnar, 27.9.2007 kl. 21:41
Æi Þröstur jákvæði þessa dagana, troddu jólasveinahúfu á hausinn á þér og vertu til friðs drengur
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.9.2007 kl. 21:46
Það væri miklu nær. Ne djók þetta er fínn málstaður, á bara ekki rauðan bol.
Þröstur Unnar, 27.9.2007 kl. 21:50
En á rauð leðurstígvél, dugar það?
Þröstur Unnar, 27.9.2007 kl. 21:51
Eitthvað rautt drengur, bindi eða eitthvað. Komasho.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.9.2007 kl. 21:57
Þröstur minn klæddu þig bara hlýlega og settu svo á þig eldrauðan varalit. Ég er handviss að það munu allir vita af hverju þú ert varalitaður á föstudegi með rauðu. Til að sýna samhug þinn drengur!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 27.9.2007 kl. 22:04
Ekki spurning! Rauðan bol, rauða skó, rautt veski og rauðan varalit!! Fínt uppátæki
Heiða B. Heiðars, 27.9.2007 kl. 22:26
. . takk fyrir ábendinguna . . . var einmitt að vandræðast í hverju ég ætti að vera á morgun :) Það verður pottþétt eitthvað rautt.
Fiðrildi, 27.9.2007 kl. 22:54
Ég brunaði í fataskápinn og ég á ekki eina einustu rauða flík. En ég bið bara einhvern að segja eitthvað ósmekklegt svo ég roðni.
Annars er rautt í mynd á svörtum bol sem ég á. Það bjargast kannski.
krossgata, 27.9.2007 kl. 23:15
Humm.. ég á þennan fína rauða jakka og trefil.. verður að duga, því æðaslitið kemur svo vel fram í andlitinu á mér þegar ég er í rauðu
Ester Sveinbjarnardóttir, 28.9.2007 kl. 00:29
Já, rauð skyrta verður fyrir valinu greinilega hjá mér á morgun. Þá er það afgreitt.
Bjarndís Helena Mitchell, 28.9.2007 kl. 00:43
ég var búin að heyra af þessu en er dáldið pirruð, ég á næstum engin rauð föt nema einn sparibol og eina peysu og bol sem ég finn ekki núna. Þannig að ég verð að vera í peysunni þartil annað kemur í ljós. Gat þetta ekki frekar verið appelsínugult? Það hefði verið svo miklu þægilegra fyrir mig! segi svona, það er verið að biðja fyrir þessu um allan heim sem er gott mál
halkatla, 28.9.2007 kl. 11:06
Ég var í rauðum bol í allan dag
Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.9.2007 kl. 21:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.