Leita í fréttum mbl.is

Danskir dagar hjá mér..

..í mínu "eigins" eldhúsi.  Ég lét plata mig út í hakkeböff með lauk, spældu eggi, sósu og kartöflum.  Mikil nostalgia skapaðist.

Afleiðingar:

3 pönnur á eldavél, 2 pottar, fullur vaskur, full ruslatunna og fullir magar.

Já, já, á morgun verða brottflognir fuglar, teiknaðar kartöflur og naglasósa.

Ég er nú hrædd um það.

Verði mér að góðu.

Jamm.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þröstur Unnar

Fínn matur hjá þér heillin, takk fyrir mig..hmm.

Ég fékk nú bara eittþúsundníuhundrufjörutíuogfjóra kjötbollur, ekkert uppvask.......

Þröstur Unnar, 25.9.2007 kl. 19:29

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Ummmmmm hvað þetta hljómar vel....

Hrönn Sigurðardóttir, 25.9.2007 kl. 19:42

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Já verði þér að góðu mín kæra.

Kristín Katla Árnadóttir, 25.9.2007 kl. 20:02

4 Smámynd: Blómið

Hljómar vel.  Hér var haldið sig á þjóðlegu nótunum með íslenskri kjetsúpu

Blómið, 25.9.2007 kl. 20:20

5 Smámynd: Björg K. Sigurðardóttir

Mér datt í hug að það væri voða sniðugt að segja "verði þér að góðu" á dönsku í þessu kommenti. Hef bara ekki hugmynd hvernig á að segja það á dönsku svo ég verð bara að sleppa því.

Björg K. Sigurðardóttir, 25.9.2007 kl. 20:27

6 identicon

Ummmmmm..... áttu afgang ? klukkan hvað á ég að mæta ?

Guðrún B. (IP-tala skráð) 25.9.2007 kl. 20:33

7 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Björg: velbekom minnir mig.

Allt búð Guðrún B,  þorrí.

Jenný Anna Baldursdóttir, 25.9.2007 kl. 20:40

8 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Velbekomme på dansk

Ætlarðu að bjóða mér í brottflogin hænsni á morgun?

Jóna Á. Gísladóttir, 25.9.2007 kl. 21:12

9 identicon

Fiskidagar hér. Íslenskir.hahahahahaha

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 25.9.2007 kl. 21:32

10 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jabb Jónsí mín, velkomin í þau brotthorfnu. 

Fiskur:  Ekki mannamatur (segi svona)

Af hverju fæ ég engin meil Jónubabe, þarf ég alltaf að gera allt?

Lalalalala

Jenný Anna Baldursdóttir, 25.9.2007 kl. 22:20

11 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Jamm jamm. Hljómar vel.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 25.9.2007 kl. 22:36

12 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Veistu að ég var að koma heim eftir að hafa hlaupið um allann Vesturbæinn með unglinga í ratleik....og nammi hvað ég fékk vatn í munninn þegar ég las þetta girnilega blogg af því að ég er svo svöng........Danskerne er sko kæmpe fin (pardenmyfrench) ! Ég ætla að elda svona á morgun....ó já!

Sunna Dóra Möller, 25.9.2007 kl. 22:39

13 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Stína: Farðu nú að koma með æsandi uppskrift.  Langt síðan síðast og verði þér að góðu Sunna Dóra.

Jenný Anna Baldursdóttir, 25.9.2007 kl. 22:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 2986898

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband