Laugardagur, 22. september 2007
Jenný á laugardegi.
Hún Jenný Una Eriksdóttir er á leiðinni til okkar, í þessum skrifuðu orðum. Amman er komin með alvarlega krúttfráhvörf, en það er nokkrir dagar síðan prinsessan hefur sést og það er erfitt viðureignar fyrir viðkomandi fjölskyldu. Nú ætlar hún að vera alveg til morguns, líta til með sínum "eigins" Bördí og vera skemmtileg eins og henni einni er lagið.
Ég talaði við hana í síma í gær.
Jenný: Amma ertu pírípú?
Amman: Ha????
Jenný: É ekki pírú (smá fótaskortur), ég fara sundið mín með pabbamín. Góða nótt. (WHAT?)
Jenný er hamingjusamlega ómeðvituð um að Sundhöll Reykjavíkur var ekki byggð fyrir hana eina, en hún stendur í þeirri bjargföstu trú að aðrir sundlaugargestir séu þar í hennar boði. Hún er grand á því stelpan og vill alveg leyfa öðrum að njóta með sér fasteignarinnar við Barónsstíg.
En eins og hún segir; Jenný alltaf góð, alltaf glöð og alltaf að skiptast á.
Barnið er verðandi VG ég get svo svarið það.
Njótið dagsins og ekki vera pírípú, það eru bara 95 dagar til jóla.
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég er í návígi núna við lítinn frænda og á mjög erfitt með að bráðna ekki eins og sssssmjééééér.
Kaldhæðna óyndið þarf samt að standa fyrir sínu.
Ingi Geir Hreinsson, 22.9.2007 kl. 11:08
Hún er elskulegt barn og svo falleg og skemmtileg.
Kristín Katla Árnadóttir, 22.9.2007 kl. 11:12
Heimurinn snýst sko í kringum mann á þessum aldri! Er samt fegin að eignarnám Sundhallarinnar var framið af svona miklum sósíalista
Verður þá frítt í sund framvegis?
Laufey Ólafsdóttir, 22.9.2007 kl. 11:25
Það er alveg fyrirtak ef barnið verður Vinstri Grænt - en það er nú alls ekki víst að flokkurinn sem slíkur verði til þegar krúttabarnið Jenný Una kemur til vits og ára!
Svo er nú annað mál með þankaganginn um að eiga Sundhöllina, ef að lítið fólk fær að halda áfram með svona hugsun og markmiðsetningar, þá er aldrei að vita nema hún verði forrík á okkar mælikvarða og geti hjálpað öðrum!
Edda Agnarsdóttir, 22.9.2007 kl. 11:35
Dásemdarbarn, mikið verður helgin skemmtileg hjá ykkur.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.9.2007 kl. 11:43
Ég sem hélt líka að sundhöllin væri mín einkalaug þegar ég var ungi. Yndislegt barn hún Jenný Una
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 22.9.2007 kl. 11:58
Krúttkast!!! Þvílík rúsína! En hvað er "pírípú"??
Bjarndís Helena Mitchell, 22.9.2007 kl. 12:24
Dúlla.... sú er farin að tala mikið! Bið að heilsa Londres gengin. Knús S.
Sóley (IP-tala skráð) 22.9.2007 kl. 12:37
Takk öll.
Bjarndís: Pírúpú er að vera priraður.
Sóley: Flottar myndirnar af ykkur Mays í London. Skila kveðju.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.9.2007 kl. 13:51
Hef ég sagt það áður? Þetta barn er himneskt
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 22.9.2007 kl. 15:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.