Miðvikudagur, 19. september 2007
Nú ríður á fyrir Tyrki
Þegar Durex smokkaframleiðandi gerir kynlífskönnun, þá tek ég ekki mark á henni. Svo einfalt er það.
Nú ríður á fyrir Tyrki að fara að svara heiðarlega. Nema að þeir vilji vera lauslátastir allra þjóða en þeir eiga skv. þessari rannsókn metið í fjölda kynlífsmaka um ævina, að meðaltali 14, 5 manns (ég myndi vilja sjá þennan hálfa í aksjón)
Við erum í 10. sæti þjóðanna á listanum yfir hversu oft við gerum það, eða 119 sinnum á ári.
Ég á ekki orð svo hneyksluð er ég.
Hvers lags eiginlega stóðlífisþjóð erum við?
Hm.
Tyrkir stunda kynlíf með fleira fólki en aðrar þjóðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 11
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 2987255
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hálfur maður í aksjón er betri en fullur;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.9.2007 kl. 19:22
thuhh Heimir , þú bullar bara hálfur maður hvað ???
Guðný GG, 19.9.2007 kl. 19:30
Nú ríður á fyrir Tyrki! Jenný þessi dugar mér frameftir kveldi!!!
Durex að gera kynlífskannanir? Hlutleysi algert semsagt?
Laufey Ólafsdóttir, 19.9.2007 kl. 19:43
Laufey mín, hvert orð útspekúlerað, hvert orð og já.
Guðný mín ég skrifaði 14,5 makar á mann (sem sagt kynlífsmakar) og sagðist vilja sjá þennan hálfa í akjsón. Hehe
Heimir: Fullur maður er ekki nema hálfur maður hvort sem er, kemur út á eitt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.9.2007 kl. 19:52
Iss og ég sem var að hafa áhyggjur af því að ég væri of gleymin og gæti líklega ekki talið bólfélagana!! Eins gott að ég fór ekki að eyða tíma í það fyrst Durex-fólkið er búið að því fyrir mig!! Fjórtán og hálfur takk fyrir!!
Og ég veit nákvæmlega hver þessi hálfi er!!!
Heiða B. Heiðars, 19.9.2007 kl. 20:10
Hvar eru þessir 13 sem ég hef sængað hjá að meðaltali?
Ohh nei ég er auðvitað lúserinn sem dregur niður meðaltalið með alltof fáum bólfélögum. Fatta það núna.
Brynja Hjaltadóttir, 19.9.2007 kl. 20:13
ok 119 sinnum á ári dííísssssöööööösssssssss
er gæinn ekki í vinnu
Guðný GG, 19.9.2007 kl. 20:13
Ég segi bara kvitt og pass......kynlífsumræða fær mig alltaf til að roðna, ég er bara alin upp við það að kynlíf er eitthvað sem er ekki talað um og bara stundað í myrkri.......nei ég er samt ekki alin upp á trúboðsstöð í Afriku... heldur á millistéttarheimili í Árbænum....!
Sunna Dóra Möller, 19.9.2007 kl. 20:23
Sunna Dóra, það er aldrei of seint að kasta af sér fjötrunum. Now is as good a time as any.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.9.2007 kl. 20:49
Heiða,merkilegt ég þekki líka þennan hálfa. Muhahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.9.2007 kl. 20:49
Bjarndís Helena Mitchell, 19.9.2007 kl. 20:56
119 sinnum????!!! einhver er að ljúga...........
Hrönn Sigurðardóttir, 19.9.2007 kl. 21:13
Er þetta spurning um fjölda bólfélaga eða fjölda bólfara?
krossgata, 19.9.2007 kl. 21:25
Jiiii en skrýtin tilviljun... ég veit sko alveg hver minn hálfi var hehe
örstutt mail til þín honey
Jóna Á. Gísladóttir, 19.9.2007 kl. 21:29
Iss þeir spurðu mig ekki neitt. Ég hefði hækkað viðmiðið strax, og farið létt með það. Tyrkir hvað ?
Guðrún B. (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 23:18
hehe, kannski maður fari ekki að koma með tölur, hér, neitt...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 20.9.2007 kl. 08:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.