Föstudagur, 14. september 2007
Ég er örugg, verð allra kerlinga elst!
Ég held að ég sé hætt við að hætta að reykja. Samkvæmt rannsókn sem Halla Skúladóttir, hefur gert, þá eru reykingamenn sem borða mikið af ávöxtum og grænmeti ekki í eins mikilli hættu á að fá lungnakrabbamein en þeir sem borða minna af þessari nauðsynja matvöru.
Eftir að ég greindist með sykursýki, borða ég grænmeti og ávexti sem aldrei fyrr. Meðal niðurstaðna Höllu er að ef reykingamenn borða yfir 400 grömm af grænmeti og ávöxtum á dag dragi það úr líkum á lungnakrabbameini um allt að 35%.
Ég borða lágmark 400 grömm af grænmeti á dag. Lauk í allskonar litum, stærðum og gerðum, rósakál, gulrætur, paprikur og brokkoli og tómata, maður minn hvað ég borða tómata. Svo úða ég í mig bláberjum frá Kanada og jarðaberjum frá Hollandi. Já, já.
Þetta heitir að vera með nefið fast í fjandans naflanum á sér. Ég sko.
Auðvitað ætla ég að hætta að reykja. Það er löngu tímabært og ég er búin að fá mig fullsadda af því að anga úr reykingalykt og finnast ég vera gangandi umhverfisslys hvar sem ég kem. En ennþá blundar í mér hroki fíkilsins og hann kviknar og mun kvikna í hvert skipti sem reykingamönnum verður gert erfitt fyrir á meðan ríkið hefur beinan hagnað af fíkninni.
Ég hætti að reykja 1.október og þann dag mun verða léttskýjað yfir Reykjavík, einkum og sér í lagi yfir Seljahverfinu.
Ævondervæ!
Úje
Neysla grænmetis og ávaxta dregur úr líkum á lungnakrabba | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Matur og drykkur, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég get sko ekki sagt það sama og þú, ég reyki og borða allt of lítið af grænmeti og ávöxtum, spurning hvort ég ætti að taka föstum tökum fyrst, hollustuna inn eða óhollustuna út??
Huld S. Ringsted, 14.9.2007 kl. 14:04
sko þegar þeir finna út að það sé hollt að reykja þá byrjum við aftur. Það er á hreinu
Jóna Á. Gísladóttir, 14.9.2007 kl. 14:17
Þetta bjargaði deginum! Ég borða svívirðilega mikið af grænmeti alls konar og berjum, heldur minna af ávöxtum. Svo nú hef ég ákveðið að fresta því hvort ég eigi að fara að hugsa um hvort ég ætti að hætta að reykja.
krossgata, 14.9.2007 kl. 14:35
Þeir segja líka að kaffidrykkja sé gott meðal til að sporna við lungakrabba... Sel það samt ekki dýrara en ég keypti það...
Signý, 14.9.2007 kl. 18:21
Signý: Dem, ég er hætt í kaffinu.
Krossgata: Þú þarft skv. matseðli ekki að hætta að reykja.
Jóna: Ég bíð spennt og ég læt þig vita.
Huld: Í grænmetið meðig og haltu svo áfram að smóka.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.9.2007 kl. 19:09
Ég get bent ykkur öllum á lausn ef það vefst fyrir ykkur að borða mikið af grænmeti og ávöxtum.
Fáið ykkur góða safapressu á netinu (alvöru græja kostar um 15-20 þúsund) og pressið bara safann úr öllu grænmetinu og ávöxtunum. Með þessu móti drekk ég c.a 1-2 Kíló af ferskri náttúrunni á dag. Þetta er ekkert mál og alger snild. Öll vítamíninn og lifandi fæða beint í æð á auðveldan hátt. Fullt af uppskriftum eru á netinu um hvaða ávexti og grænmeti er best að blanda samann til að þetta verði ljúfengt.
Að borða ekki holt vegna þess að það er bragðvont og erfitt er gömul afsökun. Náttúrann bragðast best.
Þröstur Heiðar (IP-tala skráð) 14.9.2007 kl. 20:50
taktu svo bara massa mikið af C vítamíni ...til að geta reykt áfram meina ég
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, 15.9.2007 kl. 00:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.