Þriðjudagur, 11. september 2007
ÞÖGGUN SKRIFAR JÓNÍNA BEN..
..og ég er eitt spurningamerki í framan. JB skrifar um vinsældarlista Moggabloggs og bendir á að konur séu í fimm efstu sætum þessa lista (að margra mati mjög vafasama lista). Svo skellir hún orðinu þöggun í fyrirsögnina.
Ég spyr Jónínu, af því hún leyfir ekki kommment á síðunni sinni, hver er þöggunin?
Er ekki þöggun óviðeigandi orð hér?
Ég vil vita ef ég er fórnarlamb þöggunar.
Það er svo annað og alvarlegra mál að ég þagna ekki allan Guðslangan daginn.
Ójá
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Hamfarablogg, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 10:53 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 11
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 2987255
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Ég er í algerri þöggun yfir þessu.
Laufey Ólafsdóttir, 11.9.2007 kl. 11:09
Ég verð nú að viðurkenna að skil ekki orð að því sem að hún er að segja í þessri færslu! Ég hef ekki orðið vör við áberandi mikla kvennakúgun á blogginu en ef svo er að þá vil ég vita af því og blogga um það hátt og skýrt og ulla framan í karlaheiminn sem að stendur fyrir hinni meintu þöggun. Ég þoli illa þegar svona stór mál fara fram hjá mér og ég er bara eitthvað að blogga um daginn og veginn ! plísrílísmíletmígó....
Sunna Dóra Möller, 11.9.2007 kl. 11:30
Já blessunin, þeir eru margir óvinirnir í skúmaskotum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.9.2007 kl. 11:48
Mér finnst bæði karlar og konur njóta sín ágætlega hér á blogginu. Það fer oft eftir efninu hverjir þjóta upp í efstu sætin. Samt finnst mér synd að sum bloggin, sem eru einstaklega góð, komast aldrei í Wall of Fame, eða Umræðuna.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.9.2007 kl. 12:29
Ég er Húsvíkingur eins og hún og nýti mér því algjöra þöggun.
Ásdís Sigurðardóttir, 11.9.2007 kl. 12:57
Ég er ekki Húsvíkingur. Ég nýti mér rétt minn til þöggunar!!
Hrönn Sigurðardóttir, 11.9.2007 kl. 13:11
Hvernig beygir maður þöggun?
Þöggun
þöggun
?
þöggunar?
Guðni Már Henningsson, 11.9.2007 kl. 13:14
Dharma: Hahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.9.2007 kl. 13:14
Ja ekki botna ég í þessu, ég er til dæmis alls ekki að skrifa um neitt kynjatengt. Ég er kannski bara svona slow...tek það á mig með gleði.
Ragnheiður , 11.9.2007 kl. 13:16
Guðni Már, hvað um..
þöggun
þöggun
þöggun
þöggunar
eða...
þöggun
þöggun
bölvaðri hljóðeinangrun
ég heyrist hvorki né sést
Hehe
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.9.2007 kl. 13:18
Spyr nú bara eins og Flateyingurinn hér um árið. Er ekki Y í slátur?? nei sagður kennarinn, afhverju ætti það að vera komið? nú af blóðmör !!
Ásdís Sigurðardóttir, 11.9.2007 kl. 13:19
Ég spyr nú bara eins og sú fávísa kona sem ég er; -Hvað er þöggun? Er þetta orð til í orðabókum? Ég hélt að ég hefði alveg vel þokkalegan orðaforða, en þetta orð hef ég ekki séð fyrr.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 11.9.2007 kl. 21:12
Það þýðir í raun að eitthvað málefni er þaggað niður. Eins og t.d. eitthvað sem ætti erindi í fjölmiðla en þeir kjósa að fjalla ekki um það, Guðrún mín. En hvað Jónína er að meina þarna í pistlinum er mér fyrirmunað að skilja. Meikar engan sens í því samhengi sem hún setur það í, get ég amk ekki séð.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.9.2007 kl. 21:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.