Leita í fréttum mbl.is

HÚMOR?

Frétt Moggans um rannsókn Hönnu Láru Steinsson, félagsráðgjafa á aðstæðum 45 til 65 ára einstaklinga sem þjást af Alzheimer, er nokkuð aðthyglisverð.

Spurningin er hins vegar um fyrirsagnaskrifara Moggans, sem fer hamförum þessa dagana, hvort hann sé að fara yfir strikið í fíflalátunum þegar hann skrifar.

"HEILABILAÐIR VALSA UM Í KERFINU" 

Hmprf

 

 


mbl.is Heilabilaðir valsa um í kerfinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Góðan daginn hér ! Ég verð að viðurkenna að ég hef ekki alveg húmor fyrir svona fyrirsögn. Hef persónulega reynslu af svona málum, bæði sem er að eiga sér stað núna og áður og mín reynsla er sú að þetta fólk valsar ekki neitt heldur er þetta bara þjáning og erfiðleikar fyrir alla sem að eiga hlut að máli. Spurning um að telja upp á þremur fyrst og skrifa svo fyrirsögn.....ekki bara valsa áfram í leit að fyrirsögn...!

Sunna Dóra Möller, 11.9.2007 kl. 08:52

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Sammála, það er eins og heilabilað fólk hendist um kerfið (hvað sem það nú er) eins og bilaðir valtarar.  Ferlega ósmekklega orðað.

Jenný Anna Baldursdóttir, 11.9.2007 kl. 09:01

3 Smámynd: krossgata

Þetta er nú þarna á næstu hillu við að einhver frumsýni kærustuna sína.  Þurfa ekki blaðamenn þarna aðeins að fara í smá viðhorfavinnu?

krossgata, 11.9.2007 kl. 09:07

4 Smámynd: Þröstur Unnar

Mundi orða það t.d ."HEILABILAÐIR RÁFA UM Í KERFINU"

Því oft vita þeir og aðstandendur ekki hvert á að leita.

Þröstur Unnar, 11.9.2007 kl. 09:24

5 identicon

Þetta er raunar frétt úr Blaðinu, ekki Mogganum.

Stígur Helgason (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 14:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 2986898

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband