Mánudagur, 10. september 2007
MÁNUDAGAR ERU GÓÐIR..
..hef ég sönglað í allan morgun og auðvitað náði ég að sannfæra sjálfa mig um það. Ég neita nefnilega alfarið að beygja mig undir þann útbreidda misskilning að mánudagar séu í eðli sínu þunglyndisvekjandi.
Þessi mánudagur, þ.e. tilhugsunin um hann, vakti mér þó kvíða að þessu sinni. Það hittist þannig á að ég þurfti að sinna erfiðum verkefnum akkúrat í blábyrjun vikunnar. Verkefnin eru að hluta til leyst, án þess að það kostaði náttúruhamfarir innan í mér, en ég hef komist að því að hlutirnir eru sjaldnast eins erfiðir í raunveruleikanum og þeir geta orðið í hausnum á mér, fái þeir tækifæri til að vaxa og dafna, eins og núna um helgina.
Þetta er sum sé mánudagur eins og þeir gerast bestir, að mínu mati. Vindurinn gnauðar, og ég þarf hvorki að fara lönd né strönd, frekar en ég kæri mig um.
Aðeins eitt stórmál er að bögga mig núna. Fékk músakk í eyrað áðan meðan ég beið eftir manni í símanum. Það var músakk útgáfan af "He ain´t heavy he´s my brother". Nógu væmið er þetta lag í sinni upprunalegu mynd, en sem lyftu/símatónlist getur það drepið hvern meðal mann, og farið létt með það.
Bridge over touble water, lalala
Úje
P.s. Þetta er hálfgerð snúra. Á hverjum degi tekst ég á við raunveruleikann, ódeyfð og alsgáð og ég finn að ég styrkist með hverju verkefni.
Það er svo rífandi gaman að vera edrú.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Snúra, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 12:40 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 2987323
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Mér hefur virst sem síðkvöld séu ekki til þess fallin að velta fyrir sér verkefnum og vandamálum. Það er eitthvað með hausinn á manni á þeim tíma sólarhrings sem ekki er að gera sig saman. Sömu verkefni og vandamál verða oft að einföldustu smáatriðum að morgni dags... jafnvel að morgni mánudags.
Gangi þér áfram og eilíft vel í rífandi edrúmennskunni.
krossgata, 10.9.2007 kl. 12:51
Gelgjan gæti ekki tekið undir þennan söng... He aint heavy... hehe
Jóna Á. Gísladóttir, 10.9.2007 kl. 12:53
Tell me why: I don't like mooondayyyyys...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 10.9.2007 kl. 12:55
Minn mánudagur er o.k. só far, þarf að fara í þjálfarann en nenni því ekki. Hvað gerir kona í letikasti?? fer í þjálfarann og kaupir svo í matinn.
Ásdís Sigurðardóttir, 10.9.2007 kl. 12:57
Krossgata: Rétt hjá þér, sérstaklega með síðla sunnudagskvöld.
Stelpur: Þetta með gloomy mondays er mýta og við blásum áana.
Jóna: Þú gengur af mér dauðri og ég elska þig
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.9.2007 kl. 13:17
Æi þú er yndisleg og dugleg. Jenný mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 10.9.2007 kl. 13:20
Mánudagar, sumir eru ágætir, sumir erfiðari. Þessi er dálítið villtur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.9.2007 kl. 14:15
Ég er búin að eiga alveg óvenju góðan mánudag.....gott að heyra að fleiri hafa átt góðan mánudag....mánudagar geta greinilega bara verið ágætir svona endrum og eins. Ég tók á móti 24 sex ára yndislegum börnum í dag í Neskirkju og það var bara eitthvað svo gaman....! Eigðu góðan mánudag áfram Jenný, mér finnst þú svo frábær og dugleg og einlæg í því sem að þú ert að takast á við á hverjum degi !
Sunna Dóra Möller, 10.9.2007 kl. 17:05
mánudagar geta verið þeir bestu í vikunni elskurnar mínar - ég allavega fór alveg réttu megin úr rúminu og búin að eiga blómstrandi góðan dag
Rebbý, 10.9.2007 kl. 17:21
Rifjar ýmislegt upp þegar þú nefnir þetta með náttúrhamfarir að innan (svona fyrirfram) sem reyndust svo ekki neinar náttúruhamfarir. Hvað kannast kona ekki oft við að hafa verið búin að mála milljón dímóna þvers og kruss um alla veggi og svo reyndist það fuzz about nothing!
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 10.9.2007 kl. 17:27
Hvað er músakk?
Kristín M. Jóhannsdóttir, 10.9.2007 kl. 17:30
Flækjustig dagsins fór langt yfir hámörk vel fyrir hádegi!!!
Arg!!
Hrönn Sigurðardóttir, 10.9.2007 kl. 18:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.