Laugardagur, 8. september 2007
HVERNIG BLOGG?
Það líður varla sá dagur hér í bloggheimum, að einhver finni ekki hjá sér hvöt til að blogga um hvernig aðrir blogga. Ég sjálf, þrátt fyrir góðan ásetning, hef misst mig í það líka, jafnvel þó það sé mín einlæga skoðun að hver og einn megi blogga með sínu nefi svo fremi það sé ekki beinlínis meiðandi og særandi fyrir annað fólk.
En að sjálfri mér. Ég er búin að blogga síðan í lok febrúar. Ég vissi ekkert út í hvað ég var að fara þegar ég fór af stað og síst af öllu datt mér í hug að þessi heimur sem bloggið er, fæli í sér "kynni" af stórskemmtilegu og áhugaverðu fólki. Auðvitað felur sami heimur í sér slatta af kverúlöntum og leiðindapúkum, rétt eins og í lífinu sjálfu og það er um að gera að sneiða hjá þeim sem eru að bögga mann. Í sannleika sagt þá eru það ekki margar bloggsíður sem ég hef ekki eitthvert gagn eða gaman af að lesa.
Þegar ég byrjaði að blogga fékk ég allskonar ráðleggingar um hvernig ætti að blogga "vel". Fréttblogg voru t.d. ömurleg. Andlaust og teljarasjúkt lið sem það gerði, upp til hópa. Sumir sögðu að fólk ætti EKKI að blogga um líf sitt, aðrir að það væri hið eina rétta. Sumir blogga stórskemmtilega um hvernig aðrir eiga ekki að blogga og ég held svei mér þá að ég sæki í smiðju allra bloggaranna sem ég les.
Ekki má gleyma að minnast á að hægt er að nota samtakamáttinn til góðra verka hér á blogginu og er skemmst að minnast herferðinni gegn "nauðgunarlyfinu" sem skessan setti í gang hér með góðum árangri (www.skessa.blog.is). Dæmin eru fleiri og mér finnst æðislegt til þess að hugsa að hinn almenni maður geti haft áhrif á umræðuna með því að blogga.
Þetta datt mér nú í hug þegar mér varð litið á teljarann minn sem sýnir heimsóknir frá upphafi. Mér brá svolítið en flettingarnar eru komnar vel yfir fjögurhundruð þúsund.
Þarf maður ekki að fara að blogga um allt þetta flettingasjúka fólk .þarna úti? Heh. Neibb, ég er bara svo þakklát yfir að fólk nennir að kíkja hér við.
Þannig er nú það í þessari hellidembu.
Ójá
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vefurinn, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 13
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 76
- Frá upphafi: 2987144
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 75
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þetta er líka alveg frábærlega, skemmtilega, fjölbreytt blogg sem að er alltaf gaman að lesa....skil vel 400.000....!
Sunna Dóra Möller, 8.9.2007 kl. 21:02
Elsku Jenný mín, þessar flettingar eru mjög auðskýranlegar. Þú hefur glatt marga með þinni léttu kímni um raunveruleikann. Óhrædd við að segja eins og þér finnst og dugleg að benda á spaugilegar hliðar lífsins, einnig leyft okkur að kíkja inn í veröld þína og dáðst að litlu barnabörnunum þínum, þín síða er akkúrat svona mannvæn síða sem gerir alla soldið betri manneskjur. Ja, það finnst mér allavegana.
Ásdís Sigurðardóttir, 8.9.2007 kl. 21:10
Þegar ég byrjaði að blogga datt mér aldrei í hug að ég ætti eftir að eignast yndislega vini og vinkonur í gegnum þetta bloggsamfélag. Ég hef líka fundið hér fólk aftur sem ég var í samfloti með þegar ég var yngri (er enn ung - svo það sé á hreinu). Það er ótrúlega skemmtilegt líka að skiptast á skoðunum, vera sammála, ósammála, fíflast, og grínast út í eitt. Það er einhvern veginn pláss fyrir allan skalann hér. Svo er ég alveg voðalega glöð að hafa kynnst þér Jennslan mín - Til hamingju með þig og knús frá norðankonu
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 8.9.2007 kl. 21:12
Sammála síðasta ræðumanni Bloggin eiga að vera fyrir mann sjálfan en ekki aðra. Ef einhver nennir að lesa þá er það bara ágætt. Ef ekki "HVERJUM ER EKKI SAMA"
Blómið, 8.9.2007 kl. 21:13
Lang skemmtilegasta að lesa launfyndið blogg um hversdagsleikann
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 8.9.2007 kl. 21:39
Sammála, hver á að blogga með sínu nefi punktur. Ef allir blogguðu samkvæmt einhverjum staðli þá yrði allt eins og heldur leiðigjarnt.
krossgata, 8.9.2007 kl. 21:41
Ég segi eins og Anna. Hef fundið hér fólk úr fortíðinni og eignast nýja vini. Og ég er að meina vini. Fólk sem ég trúi fyrir persónulegum málefnum og sæki stuðning og álit til. Ekki síst þú Jennslan mín. Akkúrat núna er ég stödd í sveitinni í boði bloggvinkonu. Í fortíðinni unnum við saman en hittumst aftur í bloggheimum. Þetta er náttúrlega yndislegt.
Jóna Á. Gísladóttir, 8.9.2007 kl. 21:53
Segi það sama og Anna og Jóna. Ekkert meira um það að segja!!
Hrönn Sigurðardóttir, 8.9.2007 kl. 21:56
Er ekkert hissa á þessum flettingum hjá þér, virkar einlæg, hrein og bein og auðvitað bráðskemmtileg, Nærð einhvernveginn að orða skemmtilega það sem margir aðrir hugsa, takk fyrir.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 8.9.2007 kl. 22:22
Jóna er græn úr öfund út í ykkur stelpurnar í bústaðnum. Það eru nú fleiri upprennandi júnóvatt sem sitja í bænum og skjálfa úr einsemd.
Takk allar, þið eruð ekki sem verstar sjálfar. Dúa líka. Muhaha
Bara svo það sé á hreinu þá blogga ég með það fyrir augum að vera lesin. Annars væri ég ekki hér. Kapits?
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.9.2007 kl. 22:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.