Leita í fréttum mbl.is

FRUSSSSSSSSSS

Í Lala-landi segir fólk ekki "ég elska þig" nema í vinnunni.  Brad og Angelina hafa aldrei sagt þessa klisjukenndu en bráðfallegu setningu við hvort annað.  Sennilega er þeim illa við að taka vinnuna með sér heim.  Ég hef líka heyrt að þau segi aldrei eftirfarandi, við hvort annað:

Réttu mér kaffið/vatnið/kjötið/klósettpappírinn/bíllyklana/rauðu kuldahúfuna/asperínið né nokkuð annað.  Þau biðja ekki, hvort annað,  um hversdaglega hluti.  Þau segja þetta hinsvegar all-oft við þjónustustúlkuna sem er mjög glöð með hvað þau eru ræðin í þessu samhengi.

Það er ekki margt sem ég hef aldrei sagt við mitt húsband.

Nema auðvitað óprenthæfa hluti, ég tala eins og ritskoðuð bók.

Ég ætlaði að hafa þetta svona "Who cares færslu" en ég get það ekki.  Ég er að blogga um þetta, fjárinn hafi það.  Svona fellur maður fyrir "fólki í fréttum".

Ég held að ég leggi mig.

Woman is the nigger of the world.

Úje

 


mbl.is Brad og Angelina hafa aldrei sagt „ég elska þig“ við hvort annað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huld S. Ringsted

Skrýtnar skrúfur!

Huld S. Ringsted, 3.9.2007 kl. 12:39

2 identicon

Þessi Angelina er að gera mig brjálaða!!!! %$#&/&%$  Það er ekki þverfótað fyrir henni á MBL  (nánastímorðhugleiðingumkarl)

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 3.9.2007 kl. 13:06

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

og hún segir hann meiri mann en nokkurn mann sem hún hefur áður kynnst. Hmmmm.... óþarfi að snúa hnífnum í sárinu.

Jóna Á. Gísladóttir, 3.9.2007 kl. 13:26

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Æ aumingja fólkið, segi ekki margt.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.9.2007 kl. 13:41

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Æ, greyin litlu erfitt að vera Pitt/Jolie eða þannig 

Ásdís Sigurðardóttir, 3.9.2007 kl. 13:48

6 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Hvað er fólk líka alltaf að segjast elska hvort annað....ástin er stórlega ofemtin í nútímasamfélagi....maður á að halda kúlinu og hætta öllu væmnisrausi......

Sunna Dóra Möller, 3.9.2007 kl. 14:37

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Jamm sérstaklega ef maður getur bara gert það í vinnunni

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.9.2007 kl. 14:53

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hehe, þið bjargið deginum.

Jenný Anna Baldursdóttir, 3.9.2007 kl. 16:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 2987276

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband